fbpx
Sunnudagur 24.nóvember 2024

Silfuregils

Rugluð fasteignagjöld af Hörpu

Rugluð fasteignagjöld af Hörpu

Eyjan
27.08.2012

Fréttablaðið birtir í dag upplýsingar sem eru nauðsynlegar í umræðuna um tónlistarhúsið Hörpu. Það eru fasteignagjöldin sem eru að sliga Hörpu og eru aðalskýringin á tapinu af húsinu. Fréttablaðið upplýsir að Harpa greiði hærri fasteignagjöld en Kringlan og Smáralind samanlagt. Að auki reiknar blaðið dæmið þannig að Harpa borgi hærri fasteignagjöld en samanlagt tíu menningarstofnanir Lesa meira

Einsmálsfólk

Einsmálsfólk

Eyjan
26.08.2012

Hörðustu andstæðingar ESB innan Vinstri grænna eru móðgaðir út í Katrínu Jakobsdóttur varaformann vegna ræðu sem hún hélt á flokksfundi á föstudag. Katrín var þó ekki að gera annað en að segja að flokkar geti ekki byggt á einsmálsfólki. Í kjósendahópi Vinstri grænna er fólk sem er á móti Evrópusambandinu, með Evrópusambandinu og svo eru Lesa meira

Geimfarar og íslensk börn

Geimfarar og íslensk börn

Eyjan
26.08.2012

Þegar ég var strákur stafaði miklum ljóma af geimferðum. Ég dvaldi á sveitahóteli á Laugarvatni 1969 þegar menn lentu fyrst á tunglinu. Gestir voru mjög uppnumdir vegna þessa atburðar. Þetta var sýnt í sjónvarpinu, ég man samt ekki hvernig útsendingunni var háttað. Ég var einu sinni að reyna að skrifa sögu sem gerðist þarna – Lesa meira

Í hendi Jóhönnu

Í hendi Jóhönnu

Eyjan
25.08.2012

Jóhanna tók ekki af skarið á flokksstjórnarfundi Samfylkingarinnar, hún var ekki tilbúin að lýsa því yfir að hún ætlaði að halda áfram sem formaður flokksins. En eftir því sem fleiri tíðindi berast af batanum í efnahagslífinu, styrkist staða hennar. Horfur flokksins fyrir kosningarnar næsta vor eru ekki lengur svo svartar. Í raun er enginn í Lesa meira

Hæpin ráðherraskipti

Hæpin ráðherraskipti

Eyjan
25.08.2012

Það er hægt að færa þau rök fyrir því að Katrín Júlíusdóttir komi aftur inn í ríkisstjórn að hún hafi horfið burt í fæðingarorlof og eigi því rétt á því að fá vinnuna aftur. En ráðuneyti er ekki venjulegt starf – það er ekki eins og hvert annað djobb sem fólk getur átt tilkall til. Lesa meira

Meira frá gömlu Reykjavík

Meira frá gömlu Reykjavík

Eyjan
24.08.2012

Þessar myndir fann ég á Facebook-síðu sem nefnist 101Reykjavík. Það eru mun fleiri ljósmyndir þar, ég vona að mér fyrirgefist að hafa tekið þessar að láni. Þetta er svona í framhaldi af færslunni sem ég setti inn í morgun, en hún nefndist Reykjavík 1974. Svona leit Grjótaþorpið út 1978. Þetta er þorpið eins og ég Lesa meira

Reykjavík 1974

Reykjavík 1974

Eyjan
24.08.2012

Vefsíðan Lemúrinn birtir ljósmyndir frá Reykjavík árið 1974. Þetta er tíminn þegar ég er að alast upp. Manni sýnist að lítils sé að sakna frá honum. Reykjavík var heldur leiðinlegur lítill bær – mannlífið er miklu fjölskrúðugra nú sem og menningin. Jú, þá voru reyndar bíó í Miðbænum. Roman Polanski kom til Reykjavíkur á þessum Lesa meira

Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelsverðlaun

Murakami talinn líklegastur til að hreppa Nóbelsverðlaun

Eyjan
23.08.2012

Veðmálastofan Ladbrokes telur líklegast að japanski rithöfundurinn Haruki Murakami fái Nóbelsverðlaunin í bókmenntum í ár. Murakami er höfundur fjölda bóka, sumar hafa verið þýddar á íslensku, en nýjasta verk hans er mikill doðrantur sem nefnist IQ84. Ég skrifaði um þessa bók í vetur, það er eins og maður stígi inn í annarlegan heim sem erfitt Lesa meira

Varla íshafssiglingar um Ísland

Varla íshafssiglingar um Ísland

Eyjan
23.08.2012

Ég hef nefnt það áður að ég hitti sérfræðing í alþjóðlegum siglingum þegar ég var í Kanada í vor. Ég nefndi við hann opnun Norður-Íshafsins og möguleika á að byggja umskipunarhöfn fyrir íshafssiglingar á Íslandi. Af hverju í ósköpunum ættu þeir að sigla þangað? spurði maðurinn. Í sama streng tekur Einar Ólason, doktor í hafísfræðum, Lesa meira

Lagfært listaverk

Lagfært listaverk

Eyjan
23.08.2012

Þessa mynd fékk ég senda frá gömlum vini mínum á Spáni – þar hefur vakið athygli sérstæð viðgerð á listaverki.

Mest lesið

Ekki missa af