Ísland og fámennið
EyjanÞað segir í fréttum að bæjarstjórn Akureyrar velti því fyrir sér hvort breyta eigi Akureyri úr bæ í borg. Ég veit svosem ekki hvernig slíkt fer fram, er það ekki fyrst og fremst huglægt. Akureyri er indæll staður, mjög vinsæll hjá ferðamönnum, en vandinn er sá að íbúatalan hefur ekki vaxið sérlega mikið. Það væri Lesa meira
Þögul miðja
EyjanÞað virðist allt stefna í að umræðan fyrir næstu kosningar verði á mjög þjóðernislegum nótum. Flokkar munu keppast um yfirboð í þjóðernislegum anda. Sumir í stjórnarandstöðunni munu leggja allt kapp á að beina talinu að ESB, en sumir í stjórnarliðinu vilja fyrir alla muni forðast það – þeir vilja frekar tala um að Ísland sé Lesa meira
Nóg af berjum
EyjanÉg var á ferð í Ísafjarðardjúpi um daginn og get alveg staðfest þessa frétt Bæjarins besta, það er nóg af berjum þar handa allri þjóðinni. Framtaksamt fólk þyrfti reyndar að tína og koma þessu í búðir – það er misjafnt hvað maður kemst oft og mikið í berjamó. Það er átakanlegt í miðri berjavertíðinni að Lesa meira
Evrópa sem eldhaf?
EyjanSöguþekkingu Ögmundar Jónassonar innanríkisráðherra er við brugðið. Hann segir í grein í Fréttablaðinu í dag að Evrópa logi – og spyr hvort við viljum ganga inn í eldhafið? Í heimsstyrjöldinni síðari var svo komið í Evrópu að þar voru aðeins fjögur lýðræðisríki. Styrjöldin var partur af því sem nefnt hefur verið stutta tuttugasta öldin, hún Lesa meira
Best í þessu
EyjanÍslendingar eru, eins og við vitum, fremstir í mörgu í heimi, einkum þegar þeir eru í uppsveiflu. Nú eru Íslendingar orðnir bestir í heimi í að komast út úr kreppu og geta kennt öðrum þjóðum hvernig eigi að fara að. Það er aðeins hálfur áratugur síðan Íslendingar voru sagðir geta kennt öðrum þjóðum ýmislegt í Lesa meira
Fiskurinn sem á sig sjálfan og einkavinavæðing BÚR
EyjanÞað er dálítið skemmtilegt að Guðmundur, útgerðarmaður í Brimi, skuli orða það svo að fiskurinn í sjónum eigi sjálfan sig. Jú, hann syndir sjálfsagt um frjáls og telur sig vera engum gefinn. En svo er það nú þannig sumum er heimilt að sækja fiskinn, öðrum ekki. Sumum er meira að segja heimilt að selja, leigja Lesa meira
Víkingur: Absúrd fyrirkomulag
EyjanVíkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari setti þessa færslu inn á Facebook síðu sína – og gaf mér leyfi til að birta hana hér. — — — „Þetta er hárrétt hjá Agli, þetta mál er vægast sagt ótrúlegt – „computer says no“ er ágætis líking. En höfum eitt á hreinu: að það væri engin geðþóttaákvörðun að miða Lesa meira
Vænisýki til hægri og vinstri
EyjanNick Cohen skrifar um mál Julians Assange í Guardian og tengir það við fræga og merkilega bók, The Paranoid Style in American Politics eftir Richard Hofstadter. Bókin var skrifuð stuttu eftir McCarthy tímann og fjallar um vænisýki í stjórnmálum. Þessi kennd er út um allt í pólitíkinni og sumir gera út á hana. Eins og Lesa meira
Að vakna við tölvu
EyjanKjartan Gunnar Kjartansson blaðamaður skrifar pólitíska skýringu í Morgunblað dagsins. Greinin er því líkust að höfundur hafi verið sofnað fyrir aldarfjórðungi og vaknað í gær – inni á ritstjórn blaðs, við tölvu. Kjartan Gunnar heldur því fram að Samfylkingin sé stjórnmálaflokkur 68-kynslóðarinnar og að stefna hans helgist af því að þurft hafi að bræða saman Lesa meira
Forseti sem bragð er að
EyjanMichael Higgins er maðurinn sem Írar kusu sem forseta eftir efnahagshrunið þar í landi. Þeir gerðu líka mikinn skurk í að hreinsa út af þjóðþinginu. Hér er Higgins í viðtali frá 2010 þar sem hann lætur Teboðshreyfinguna heyra það. Þetta er forseti sem bragð er að: