fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Silfuregils

Lítil endurnýjun hjá Samfylkingunni

Lítil endurnýjun hjá Samfylkingunni

Eyjan
18.09.2012

Ég skrifaði fyrr í dag grein um framboðsmál hjá Sjálfstæðisflokknum og sagði að þar væru nokkuð mörg sæti í boði fyrir þá sem hafa áhuga á að hasla sér völl í pólítik. Sömu sögu er ekki að segja um Samfylkinguna, þar er þröngt setinn bekkurinn. Samfylkingunni tókst að vinna kosningasigur fyrir þremur og hálfu ári, Lesa meira

Náðarhöggið fyrir Romney?

Náðarhöggið fyrir Romney?

Eyjan
18.09.2012

Það er merkilegt að heyra hvernig Mitt Romney talar við stuðningsmenn sína. Það er sagt að þetta myndband veiti framboði hans til forseta hugsanlega náðarhöggið. Fyrirlitningin frambjóðandans á samlöndum sínum er ótrúleg.

Mörg sæti laus hjá Sjálfstæðisflokknum

Mörg sæti laus hjá Sjálfstæðisflokknum

Eyjan
18.09.2012

Það virðist ætla að verða nóg af lausu plássi hjá Sjálfstæðisflokknum næstu árin. Flokkurinn mun sjálfsagt bæta við sig þó nokkrum þingmönnum í næstu kosningum – og svo eru einhverjir að hverfa á braut. Ólöf Nordal, Ásbjörn Óttarsson, líklega Árni Johnsen. Einhverjir lysthafendur hafa gefið sig fram, en þó ekki margir miðað við að prófkjör Lesa meira

Salman Rushdie og Joseph Anton

Salman Rushdie og Joseph Anton

Eyjan
17.09.2012

Rithöfundurinn Salman Rushdie hefur gefið út endurminningar sínar. Þær nefnast Joseph Anton. Þetta er nafnið sem Rushdie tók upp þegar hann var í felum vegna dauðadómsins sem Khomeini erkiklerkur í Íran kvað upp yfir honum. Joseph er nafn Josephs Conrad, Anton er komið frá Tsjekov. Þetta eru tveir af frábærustu rithöfundum sögunnar. Rushdie segir að Lesa meira

Fróðleg skýrsla um gengismál

Fróðleg skýrsla um gengismál

Eyjan
17.09.2012

Það kennir margra grasa í skýrslu Seðlabankans um gjaldeyris- og gengismál. Hér verður til dæmis ekki annað séð en að sé sett fram sú skoðun að bankarnir hafi stundað ólöglega lánastarfsemi: „Íslensku bankarnir gengu fyrir ætternisstapa þar sem þeir höfðu byggt upp gífurlega lausafjáráhættu í erlendum gjaldmiðlum sem raungerðist í fjármálakreppunni. Vandi þeirra var hins Lesa meira

Nöfn Íslands

Nöfn Íslands

Eyjan
17.09.2012

Íslandsstofa og átakið Inspired by Iceland standa fyrir samkeppni um nýtt nafn á Ísland. Margt hefur heppnast vel hjá Inspired by Iceland, eins og til dæmis í fyrra þegar forseti Íslands bauð ferðamönnum í pönnukökur. Ekki stendur þó til að breyta nafni landsins endanlega. Nafnið Ísland er notað bæði í gildandi stjórnarskrá og í nýrri Lesa meira

Vel heppnað Djúp

Vel heppnað Djúp

Eyjan
16.09.2012

Ég hef lengi verið hugfanginn af Guðlaugi Friðþórssyni og hinu mikla afreki hans þegar hann bjargaði sér á sundi í ísköldum sjó um vetrarnótt, gekk síðan berfættur yfir úfið hraun þar til hann komst til byggðar í Vestmannaeyjum. Nú hefur verið frumsýnd kvikmynd Baltasars sem fjallar um þennan atburð – hún nefnist Djúpið, gerð eftir Lesa meira

Stefán Snævarr: Óeirðir, íslam og rétthugsun

Stefán Snævarr: Óeirðir, íslam og rétthugsun

Eyjan
16.09.2012

Heimspekingurinn Stefán Snævarr skrifar hugvekju í framhaldi af grein sem ég setti inn á vefinn hjá mér í gær og nefndi Gráthlægileg mótmæli. Grein Stefáns nefnist Óeirðir, íslam og rétthugsun. Hún hefst með svofelldum orðum: „Miðausturlönd loga í óeirðum en íslenskir álitsgjafar þegja velflestir enda sjá þeir ekkert annað en hinn íslenska nafla, miðdepil alheimsins. Lesa meira

Lestölvu-þumall

Lestölvu-þumall

Eyjan
15.09.2012

Ég hef tekið eftir því undanfarið að ég er með verk í þumalfingri hægri handar. Ég fann ekki neina skýringu á þessu, hversu sem ég skoðaði þumalinn eða togaði í hann. Loks rann upp fyrir mér ljós, mér tókst að sjúkdómsgreina sjálfan mig: Ég er með lestölvu-þumal. Maður fær hann af því að fletta stöðugt Lesa meira

Gráthlægileg mótmæli

Gráthlægileg mótmæli

Eyjan
15.09.2012

Viðbrögðin í heimi íslams við kvikmyndinni bera vott um fáfræði, heimsku, kraumandi ofbeldishneigð – og svo eru væntanlega á bak við kaldrifjaðir menn sem vilja magna upp hatur og ófrið. Móðgunargirninni er náttúrlega við brugðið. Það vissi enginn af þessari mynd fyrr en einhver tók sig til og setti hana á YouTube. Hún hafði ekki Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af