fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Silfuregils

Er vegið að grunnstoðum borgaralegs samfélags?

Er vegið að grunnstoðum borgaralegs samfélags?

Eyjan
26.09.2012

Brynjar Níelsson er afar skeleggur maður. Hann ætlar að bjóða sig fram til þings fyrir Sjálfstæðisflokkinn – hann er reyndar að sækja um embætti hæstaréttardómara líka, en hann er talinn ólíklegur til að hreppa það. Brynjar gefur skýringu á framboði sínu í yfirlýsingu sem birtist meðal annars á Eyjunni. Hún er mjög athyglisverð, enda er Lesa meira

Afríkustrendur: Heimamenn veiða fisk sem erlendir flotar veiddu áður

Afríkustrendur: Heimamenn veiða fisk sem erlendir flotar veiddu áður

Eyjan
26.09.2012

Hér er nýlegt myndband frá Greenpeace sem fjallar um fiskveiðar við strönd Senegal í Vestur-Afríku. Fiskveiðar eru mjög mikilvægar þarna, fjöldi manna vinnur við þær og þær eru mikil uppspretta næringar. Fiskveiðar heimamanna voru orðnar mjög lélegar en hafa tekið vel við sér, aflinn er betri og fiskurinn stærri – eftir að stórvirkir erlendir togarar Lesa meira

Sama gamla flækjustigið

Sama gamla flækjustigið

Eyjan
25.09.2012

Ingimar Karl Helgason hefur dregið saman ýmislegt forvitnilegt varðandi fyrirtæki sem tengjast Jóni Ásgeiri Jóhannssyni og hans fólki. Í dag upplýsir hann á vef Smugunnar að eignarhaldið á 365 miðlum og Iceland Express tengist í gegnum félag sem heitir Moon Capital í Lúxemburg. Þarna eru Pálmi Haraldsson og Jón Ásgeir semsagt enn að bralla saman. Lesa meira

Allt á fleygiferð í Framsókn

Allt á fleygiferð í Framsókn

Eyjan
24.09.2012

Það er merkilegt að Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Höskuldur Þórhallsson skuli ekki geta komið sér saman um hvort Sigmundur hafi látið Höskuld vita að hann væri á leið í framboð í Norðausturkjördæmi. Hver sem skýringin er, þá gerist þetta allt mjög hratt. Birkir Jón hættir fyrir norðan, Sigmundur og Höskuldur tilkynna framboð þar, Siv hættir Lesa meira

Landvinningar Kínverja

Landvinningar Kínverja

Eyjan
24.09.2012

Hér er viðtal úr Silfri Egils frá því í gær. Viðmælandinn er Juan Pablo Cardenal, spænskur blaðamaður, höfundur bókar sem nefnist Hinir þöglu landvinningar Kínverja. Hann er ómyrkur í máli um það sem hann nefnir heimsyfirráðastefnu Kína.

Dauði stríðsbókahöfundar

Dauði stríðsbókahöfundar

Eyjan
23.09.2012

Maður gleypti í sig bækur Sven Hassel á bókasöfnum, með persónunum Lilla, Porta, Legíóneranum, Gamlingjanum og Sven, sá síðasttaldi var einhvers konar útgáfa af honum sjálfum. Á þeim árum var ekki um það að ræða að maður eignaðist svona bækur, maður fékk þær á söfnum. Bækurnar hétu nöfnum eins og Hersveit hinna fordæmdu, Dauðinn á Lesa meira

Karlinn á kassanum

Karlinn á kassanum

Eyjan
23.09.2012

Þessari ljósmynd skaut upp á Facebook-síðu sem nefnist Gamlar ljósmyndir. Hún er af prédikaranum Sigurði Sveinbjörnssyni þar sem hann stendur á Lækjartorgi og flytur eldlega ræðu, eins og hans var von og vísa. Sigurður var stundum kallaður „Karlinn á kassanum, hann boðaði trú á torginu um langt árabil. Myndin er sennilega tekin á fimmta áratugnum, Lesa meira

Heimsyfirráð Kínverja, ferðir Harðar Torfa, gjaldmiðilsmál í Silfri

Heimsyfirráð Kínverja, ferðir Harðar Torfa, gjaldmiðilsmál í Silfri

Eyjan
23.09.2012

Mjög áhugaverður sérfræðingur um Kína verður gestur í Silfri Egils á sunnudag. Hann nefnist Juan Pablo Cardenal, er blaðamaður frá Spáni og hefur lengi starfað í Peking, Shanghai og Hong Kong. Cardenal er ómyrkur í máli um áform Kínverja – hann telur að þeir séu reknir áfram af mikilli þörf eftir orku og auðlindum, það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af