fbpx
Mánudagur 25.nóvember 2024

Silfuregils

Íslensk náttúra, aðskotadýr og -plöntur

Íslensk náttúra, aðskotadýr og -plöntur

Eyjan
28.09.2012

Náttúrufræðistofnun Íslands telur að kanínur hafi ekki þegnrétt í íslenskri náttúru – og því ber líklega að útrýma þeim. Það er reyndar spurning hvar eigi að draga mörkin. Við landnám var refurinn eina spendýrið í íslenskri náttúru. Rebbi var kóngurinn. Svo fjölgaði tegundunum, faunan er reynda ekki mjög fjölbreytt. Við höfum húsdýrin hunda, ketti, kýr, Lesa meira

ESB-andstæðingar herða tökin

ESB-andstæðingar herða tökin

Eyjan
28.09.2012

Evrópusambandsaðild virðist enn fjarlægjast eftir því sem fleiri hætta á þingi – og aðrir gefa kost á sér. Þeir sem helst hafa verið hlynntir ESB-umsókninni í stjórnarandstöðu eru að hætta, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir úr Sjálfstæðisflokki, Siv Friðleifsdóttir og Birkir Jón Jónsson í Framsókn. Í staðinn sækjast eftir þingsætum harðir andstæðingar ESB – Brynjar Níelsson , Lesa meira

Þjóðmál: Björn og Jakob sækja hart að Guðlaugi Þór

Þjóðmál: Björn og Jakob sækja hart að Guðlaugi Þór

Eyjan
28.09.2012

Það er kominn prófkjörstitringur í Sjálfstæðisflokkinn. Í nýju hefti timaritsins Þjóðmálum vekur athygli hversu harkalega er sótt að Guðlaugi Þór Þórðarsyni. Þarna birtast greinar um stöðu flokksins í aðdraganda kosninga. Ritstjórinn Jakob F. Ásgeirsson hefur áhyggjur af flokknum og segir að mörgum finnist hann ekki hafa gert almennilega upp við „hrunið“ (ritstjórinn setur orðið sjálfur Lesa meira

Lilja: Snjóhengjan og virkjanakostirnir

Lilja: Snjóhengjan og virkjanakostirnir

Eyjan
27.09.2012

Í síðasta Silfri ræddum við um snjóhengjuna svokölluðu, allt fjármagnið sem leitar héðan út – og tilvist hafta til að afstýra því. Eitt af því sem var nefnt var að hvaða leyti væri rétt að nota þetta fé til fjárfestinga innanlands – og þá hvaða fjárfestingakostir væru í boði. Lilja Mósesdóttir var þátttakandi í umræðunum Lesa meira

Jóhanna hættir

Jóhanna hættir

Eyjan
27.09.2012

Jóhanna Sigurðardóttir hefur sent bréf til flokksmanna í Samfylkingunni um að hún ætli að hætta í stjórnmálum í lok kjörtímabilsins og láta af formennsku í flokknum á næsta landsfundi. Má þá gera ráð fyrir að hefjist barátta um formennsku í flokknum. Jóhanna skilur eftir sig tómarúm, hún bjargaði flokknum þegar hann kom út úr ríkisstjórn Lesa meira

Dauf umræða um stjórnarskrá

Dauf umræða um stjórnarskrá

Eyjan
27.09.2012

Í dag eru 24 dagar til þjóðaratkvæðagreiðslunnar um tillögur Stjórnlagaráðs. Hér geisar hávær umræða um falda skýrslu sem fjallar um klúður við uppsetningu bókhaldskerfis hjá ríkinu – og að er líka mikið talað um laun skilanefndamanna. Það er óþefur af báðum málum, því verður ekki neitað. En þeir sem hafa áhuga á breytingum á stjórnarskránni Lesa meira

Vefur um þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október

Vefur um þjóðaratkvæðagreiðslu 20. október

Eyjan
26.09.2012

Það var kannski ekki seinna vænna, en nú hefur verið opnaður vefur um þjóðaratkvæðagreiðsluna 20. október – þegar greidd verða atkvæði um tillögur Stjórnlagaráðs. Á vefnum eru tillögurnar kynntar og farið yfir spurningarnar sem sérstaklega verða sérstaklega bornar fram í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Þær eru svohljóðandi: 1. Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi Lesa meira

Olíurisi varar við olíuvinnslu í norðurhöfum

Olíurisi varar við olíuvinnslu í norðurhöfum

Eyjan
26.09.2012

Forstjóri olíurisans Total varar við því að borað sé eftir olíu í Norður-Íshafinu. Frá þessu er greint í Financial Times. Forstjórin, Christope de Margerie, segir olíuvinnsla í norðurhöfunum sé alltof áhættusöm, líkurnar á olíuslysum séu miklar og umhverfisáhrifin geti verið skelfileg. Eins og hann segir snýr þetta ekki bara að umhverfinu, heldur geti þetta eyðilagt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af