Krónan styrktist
EyjanKatrín Júlíusdóttir fjármálaráðherra var sökuð um að tala niður krónuna í síðustu viku. Út af þessu varð talsvert fjaðrafok. En eins og sjá má á þessum töflum hefur krónan verið að styrkjast gagnvart evru, dollar og pundi dagana síðan Katrín lét ummælin falla. Hver voru þá áhrifin?
Eplin frá Englandi og vínberin frá Ítalíu
EyjanÉg held það væri meira þjóðþrifaverk að sjá til þess að við fáum gott og stöðugt framboð af grænmeti og ávöxtum en að setja upp fleiri matvöruverslanir sem allar eru eins. Það verður að segjast eins og er að grænmetið og ávextirnir í búðum á Íslandi er oft eins og svínafóður. Sjálfur er ég mikill Lesa meira
Múgur, veturinn 2008-2009
EyjanÞað hefði verið munur að hafa forvirkar rannsóknarheimildir svo hægt hefði verið að loka þetta fólk inni eða einangra það áður en kom til þessara skrílsláta.
Samfylkingin og hin afar veika sjálfsmynd
EyjanÞau eru mjög umhugsunarverð orð Árna Páls Árnasonar að Samfylkingin hafi tapað sjálfsmynd sinni í samstarfinu við Vinstri græna. Er það svo víst? Er ekki líklegra að Samfylkingin hafi alltaf haft mjög veika sjálfsmynd – og á köflum hérumbil enga. Samfylkingunni var steypt saman úr fjórum flokkum og flokksbrotum, Alþýðuflokknum, sirka helmingi Alþýðubandalagsins, meirihluta Kvennalistans Lesa meira
Glötuð sjálfsmynd Samfylkingar – en þó aðallega VG
EyjanÁrni Páll Árnason, formannskandídat í Samfylkingunni, segir að flokkurinn hafi tapað sjálfsmynd sinni í ríkisstjórn með VG. Samfylkingin hefur reyndar frekar óljósa sjálfsmynd, hún tók upp blairismann af krafti á árunum fyrir hrun, eftir hrunið hefur hún leitað meira í að vera hefðbundinn sósíaldemókrataflokkur. Árni Páll vill greinilega draga flokkinn nær miðjunni – en sósíaldemókratar Lesa meira
Svona á að gera þetta
EyjanFrábær ljósmynd – ég veit samt ekki hvaðan hún er eða hvort hún er samsett. Hugmyndin er altént góð.
Kombakk feðganna
EyjanJóhannes, fyrrum í Bónus, er þriðja skipti gestur í Sjálfstæðu fólki – eða það segir DV. Sjónvarpsstöðin er í eigu sonar hans, Jóns Ásgeirs. Þeir feðgar eru nú aftur að færa út kvíarnar í verslun á Íslandi. Þeir ætla að opna búð númer undir nafninu Iceland, í þetta sinn á stað þar sem bæði Bónus Lesa meira
Að endurskrifa söguna
EyjanÞað er merkilegt að fylgjast með því þegar menn reyna að endurskrifa söguna – og enn fremur þar sem fyrrum þjóðardagblað er notað til þess, blað sem taldi sig áður vera útvörð góðra siða og velsæmis. Í Reykjavíkurbréfi helgarinnar má lesa: „Hvert er tilefnið [til að endurskrifa stjórnarskrá]? Að viðskiptabankarnir þrír kollsigldu sig haustið áður? Lesa meira
Ælur og hóstakjöltur
EyjanÉg hitti mann í gær sem sagði sögur af Stuðmannatónleikum í Hörpu. Ein var af konu sem svaf áfengissvefni mestalla tónleikana, en rankaði svo við sér og ældi yfir heila tvo bekki – við lítinn fögnuð sessunauta hennar. Dr. Gunni gerir þessu skil í pistli í dag – Harpa virðist hafa breyst í sveitaballahús þessa Lesa meira
Biskupinn, fjögur ár frá hruni, einn af feðrum evrunnar
EyjanÍ Silfri Egils á morgun ræðum við meðal annars stöðuna þegar fjögur ár eru liðin frá hruni. Við tæpum einnig á fréttamálum vikunnar. Meðal gestanna í þættinum eru Frosti Sigurjónsson, Kristrún Heimisdóttir, Ólafur Þ. Stephensen og Benedikt Sigurðarson. Agnes M. Sigurðardóttir biskup er í viðtali um stjórnarskrárkosningarnar, og þá einkum um það sem snýr að Lesa meira