Varla svo flókið
EyjanÞað er dálítið bratt að halda því fram að algjör óvissa ríki um hvernig eigi að túlka svörin í þjóðaraatkvæðagreiðslunni næsta laugardag. Fyrsta spurningin, og sú stærsta, hljóðar svo: „Vilt þú að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar frumvarpi að nýrri stjórnarskrá?“ Þetta er eiginlega alveg skýrt. Þeir sem samþykkja þetta fallast á að tillögurnar Lesa meira
Economist kallar eftir róttækri miðjustefnu
EyjanThe Economist er blað sem styður markaðshagkerfið – það fer aldrei neitt á milli mála. Þess vegna sætir tíðindum þegar blaðið fer að skrifa um að ójöfnuður sé að verða mikið vandamál á Vesturlöndum og hvetja til aðgerða gegn honum. Í leiðinni auglýsir blaðið eftir því sem það kallar true progressivism, raunverulega framfarasinnuðum stjórnmálum, sem Lesa meira
Michel Rocard – mikill maður
EyjanÉg hef tekið viðtöl við margt eftirminnilegt fólk. Ef ég ætti að velja úr myndi ég líklega nefna fjóra einstaklinga: Simon Wiesenthal, Noam Chomsky, Ayaan Hirsi Ali og Michel Rocard. Wiesenthal hitti ég í Vínarborg fyrir tuttugu og fimm árum, það viðtal birtist í Helgarpóstinum, Chomsky var í Silfrinu í fyrra, Hirsi Ali var i Lesa meira
Skuggahliðar samstöðunnar
EyjanÍ Fréttablaðinu í dag er fróðleg samantekt um hugarfarið í þjóðfélaginu 1944, þegar lýðveldið var stofnað og stjórnarskrá þess samþykkt. Þá voru greidd atkvæði hvort tveggja um sambandsslitin við Dani og um stjórnarskrána. Atkvæðatölurnar voru það sem kallast rússneskar. Og gagnrýnisraddir liðust ekki. Eins og segir í grein Kolbeins Óttarsonar Proppé í Fréttablaðinu vildi Hannibal Lesa meira
Brúin yfir Lækinn
EyjanHér er mynd af snilldarsíðunni 101Reykjavík. Myndin er tekin stuttu fyrir aldamótin 1900. Við sjáum dreng, klyfjahest og konu á leiðinni yfir brú sem lá yfir gamla Lækinn. Lækurinn er þarna ennþá – undir Lækjargötunni. Ég hef margoft nefnt þá hugmynd að opna hann aftur. Fólk dregst að rennandi vatni. Hann væri frábært kennileiti fyrir Lesa meira
Norðurslóðir í Silfrinu
EyjanMálefni norðurslóða verða í brennidepli í Silfri Egils á sunnudag. Við fjöllum um togstreituna um auðæfin í Norður-Íshafinu og hættunna sem er fólgin í eftirsókninni eftir þeim. Eftir því sem ísinn hopar koma í ljós nýjar hættur. Til dæmis eru stór ferðamannaskip sífellt að færa sig norðar – ef eitthvað kemur fyrir er mjög vont Lesa meira
Minningar frá apagrímuleiknum
EyjanFyrir mörgum árum álpuðust Íslendingar til að gera jafntefli í landsleik í fótbolta, á útivelli. Á þeim árum var það fátítt. Þetta var gegn Wales – svosem engu stórveldi í knattspyrnunni. En atvikin voru þannig að nokkrir leikmenn Wales settu upp apagrímur fyrir leikinn og ögruðu Íslendingum – söguðust ætla að gera úr þeim apa. Lesa meira
Atkvæðagreiðsla um stjórnarskrá nú og 1944
EyjanÞað er nokkuð langsótt fræðimennska að vísa í atkvæðagreiðslu um stjórnarskrána 1944 í tengslum við þjóðaratkvæði um tillögur Stjórnlagaráðs – þetta er ekki sérlega sambærilegt. Atkvæðagreiðslan 1944 var haldin við mjög sérstakar aðstæður, í miðju stríði. Þá voru greidd atkvæði samhliða um tvö atriði, sambandsslit við Dani og stjórnarskrá nýs lýðveldis – það var ekki Lesa meira
Hver verður kjörsóknin?
EyjanEðlilega eru menn að velta fyrir sér hver gæti orðið kjörsóknin í þjóðaratkvæðagreiðslunni um tillögur Stjórnlagaráðs. Nú eru tíu dagar þangað til hún fer fram. Þeir sem vilja að tillögurnar nái fram að ganga vonast til að kjörsóknin verði meira en 50 prósent. Það er stóri þröskuldurinn. Ef kjörsóknin fer mikið undir 40 prósent standa Lesa meira
Einar Kára og Michel Houellebecq í Kiljunni
EyjanTveir stórmerkilegir höfundar verða gestir í Kiljunni á miðvikudagskvöldið. Annar er Einar Kárason. Í næstu viku kemur út eftir hann saga sem nefnist Skáld. Þetta er þriðja bókin í þríleik hans um Sturlungaöld, þær fyrri voru Óvinafagnaður og Ofsi, sú síðarnefnda hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin. Við fórum með Einari út í Fagurey á Breiðafirði, en þar Lesa meira