Spenna hjá Sjálfstæðisflokknum
EyjanFramboðsmál hjá flokkunum fyrir þessar kosningar eru misjafnlega spennandi. Einna áhugaverðust virðast þau vera hjá Sjálfstæðisflokknum, þar er fólk að melda sig inn sem gæti látið verulega til sín taka – og haft áhrif. Vilhjálmur Bjarnason, séra Halldór Gunnarsson, Elín Hirst, jafnvel Ragnar Önundarson – að ógleymdri Hönnu Birnu. Einhvern veginn er framboðið af nýju Lesa meira
Guðni Th: Þrjóskar staðreyndir um stjórnarskrána
EyjanSagnfræðingurinn Guðni Th. Jóhannesson flutti stórmerkilegan fyrirlestur á fundi hjá Stjórnarskrárfélaginu í Iðnó í gærkvöldi. Þar tók Guðni af öll tvímæli um að stjórnarskráin sem var samþykkt 1944 hefði verið til bráðabirgða. Ég leyfi mér að birta nokkra búta úr fyrirlestri Guðna sem nefndist Þrjóskar staðreyndir um stjórnarskrána, hann má finna í fullri lengd á Lesa meira
Dósagos
EyjanÞað voru ýmsar dásemdir sem Íslendingar þráðu og mátti finna í herstöðinni í Keflavík hér í eina tíð. Eitt af því var dósagos. Það þótti geysilega fínt að komast þangað uppeftir og hafa dósagos meðferðis burt. Ég man meira að segja eftir viðtali við tónlistarmann frá Keflavík þar sem hann var spurður hvað menn hefðu Lesa meira
Auðfyrirtæki sem sýkópatar
EyjanStór fyrirtæki sem starfa í mörgum löndum nota alls konar aðferðir til að forðast að borga skatta. Í Bretlandi hefur orðið uppvíst að Starbucks kaffikeðjan borgar nær enga skatta, þótt hún reki mörg þúsund kaffistaði þar – og velti stórum fjárhæðum. Þetta er tilkomið vegna þess hvernig hægt er að möndla með bókhald fyrirtækja sem Lesa meira
Getur Sjálfstæðisflokkurinn fellt tillögur Stjórnlagaráðs?
EyjanForysta Sjálfstæðisflokksins mun hafa átt í talsverðum erfiðleikum með hvaða afstöðu hún ætlaði að taka til þjóðaratkvæðagreiðslunnar á laugardag. Í fyrstu hallaðist hún helst að því að láta þau boð út ganga til flokksmanna að sniðganga atkvæðagreiðsluna. Það hefði verið vandræðaleg staða, það er varla gott að stærsti stjórnmálaflokkur landsins hvetji fólk til að taka Lesa meira
Guðbergur áttræður í Kiljunni
EyjanGuðbergur Bergsson verður gestur í Kiljunni á miðvikudagskvöld. Það er mikið á seyði hjá Guðbergi þessa dagana, hann er áttræður í dag, nýlega er komin út endurútgáfa á Tómasi Jónssyni metsölubók í flokknum Íslensk klassík – og í dag birtist ný skáldsaga eftir hann sem nefnist Hin eilífa þrá. Annar gestur í þættinum er Elena Lesa meira
Eldveggur gegn klámi – í kringum Ísland?
EyjanÞað er mikill þungi í máli bandaríska háskólakennarans Gail Dines, baráttukonu gegn klámi. Lýsingarnar á klámheiminum eru að sönnu ófagrar. Hún telur klám vera orðið heilbrigðisvandamál og vill takmarka aðgang karla að grófu klámi – semsagt ekki bara barna. Segjum svo að verði sátt um það á Íslandi að klám sé ekki bara óæskilegt, heldur Lesa meira
Stjórn og stjórnleysi í mótmælaaðgerðum
EyjanÉg bý niðri í Miðbæ og þess vegna gat ég fylgst vel með mótmælum hrunveturinn 2008-2009 – og líka mótmælum sem voru í kringum þingsetningu 2009 og 2010. Ég fór mikið út á þessum tíma og talaði við mótmælendur. Eitt sinn fór ég meira að segja út um nótt, það var þegar mótmælin bárust að Lesa meira
ESB-aðild nánast óhugsandi
EyjanÞað eru orðin nokkur ár síðan ég sagði í viðtali við TF1, stærstu sjónvarpsstöð í Frakklandi, að Ísland væri ekki á leiðinni í ESB. Ég man að þetta kom nokkuð flatt upp á fréttamanninn, þetta var ekki ýkja löngu eftir að aðildarviðræðurnar hófust. Ég hef fjallað um þetta margoft síðan, og alltaf komist að sömu Lesa meira
Séra Halldór, styrkþegarnir og skuldir heimilanna
EyjanSéra Halldór Gunnarsson, fyrrverandi sóknarprestur í Holti, sækist eftir þingsæti fyrir Sjálfstæðisflokkinn. Það er ágætt að ekki skuli allir frambjóðendur koma úr sama umhverfi – hlutfall fjölmiðlafólks fer til dæmis að verða vandræðalega hátt. Halldór hefur verið atkvæðamikill á landsfundum Sjálfstæðisflokksins – og hann hefur komið þar í gegn samþykktum sem hafa alls ekki fallið Lesa meira