Góðir punktar í Íslandsskýrslu
EyjanMér sýnist skýrslan um Ísland frá ráðgjafafyrirtækinu McKinsey vera umhugsunarvert plagg. Það má vera að við höfum vitað margt af þessu, en það er ágætt að fá slíka samantekt. Við vinnum of mikið, en framleiðnin er lítil. Ef við ynnum ekki svona mikið værum við algjör láglaunaþjóð. Arðurinn af orkusölu er alltof lítill. Við þurfum Lesa meira
Ég sótti ekki heldur um
EyjanDV skýrir frá því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir hafi ekki sótt um starf dagskrárstjóra hjá Rúv. Það eru mikil tíðindi, 320 þúsund aðrir Íslendingar sóttu ekki um. Þar á meðal ég – ég sótti ekki um. Ég sótti reyndar um þetta starf fyrir tveimur árum, þá var það reyndar í algjöru bríaríi. Ég held ég Lesa meira
Síðla hausts í Helsinki
EyjanUndanfarna daga hef ég dvalið í Helsinki. Ég hef komist að því að Finnar eru ekki þungir og fúlir, heldur er flest fólk sem ég hitti hérna ræðið, gáfað og skemmtilegt. Viðmót þjóna og afgreiðslufólks er líka sérlega gott. Þetta er í annað skipti sem ég kem til Helsinki. Þetta er ekki borg sem heillar Lesa meira
Samfylkingin horfir til hægri með öðru auganu
EyjanÞegar haldnar verða kosningar í vor getur Samfykingin litið yfir farinn veg og séð að hún hefur verið næstum sex ár samfleytt í ríkisstjórn. Sumum úr röðum flokksmanna mun þykja þetta nokkuð afrek – Samfylkingin var utan ríkisstjórnar lengi eftir stofnun flokksins og hið sama er að segja um flokkana sem stóðu að henni, þeir Lesa meira
Viðtalið við seðlabankastjóra
EyjanMár Guðmundsson seðlabankastjóri sagði í Silfrinu að það væri fullkomlega ofmælt að útgreiðslur úr þrotabúum gömlu bankanna til kröfuhafa myndu setja íslenska hagkerfið á hliðina. Og hann sagði það líka vera misskilning að skuldir þjóðarinnar væru vanreiknaðar. Þetta er þvert á það sem hefur verið í fréttum umliðna viku. Viðtalið við Má er að finna Lesa meira
Djöflaeyjan og fólkið þar
EyjanDjöflaeyja Friðriks Þórs Friðrikssonar var í sjónarpinu í gærkvöldi. Það er fín mynd – og hún eldist vel. Þetta var stór pródúksjón, eins og sést á útliti myndarinnar. Það var reist heilt braggahverfi vestur í Gróttu – upphaflegu sögurnar. Braggahverfið sem fjallað er um í myndinni var á Grímstaðaholti, þar bjó Jósefína Nauthól og maður Lesa meira
Gasstöðin og Hlemmurinn
EyjanÉg leyfi mér stundum að taka myndir af Fésbókarsíðunni 101Reykjavík. Hér er ein, hún sýnir gömlu Gasstöðina við Hlemm – þá sömu og Megas söng um í einu af sínum snjöllustu lögum. Gasstöðin starfaði frá 1910 til 1956 – stuttu eftir það var hún rifin og um 1970 reis þarna Lögreglustöðin. Gasstöðin virðist hafa verið Lesa meira
Kavalérinn
EyjanSilvio Berlusconi á sína aðdáendur á Moggablogginu, þar segir að hann sé maður sem hafi getað komið skikki á Ítali. Berlusconi skildi efnahag Ítalíu eftir í rjúkandi rúst. Tímabil hans þykir hafa einkennst af stöðnun og spillingu. Á Ítalíu höfuðu menn lengi þá trú að hann væri að sýna vinstri öflunum tvo í heimana. En Lesa meira
Áróður og aftur áróður
EyjanDavíð Oddsson var og er fyrst og fremst áróðursmaður. Hann hefur alltaf hrærst í heimi þar sem áróður er númer eitt, tvö og þrjú. Hann er ekki hugsuður eða maður hugmynda, hann efast ekki og er ófær um að sjá að hann hafi sjálfur gert rangt. Þegar hugmyndafræði sem hefur verið ríkjandi bíður hnekki hefur Lesa meira
Kapítalisminn og lýðræðið
EyjanEitt sinn voru það nánast viðtekin sannindi að markaðshagkerfi og lýðræði færu saman. Þetta var hugmyndin bak við hina nýju skipan heimsins sem var altöluð á árunum eftir að Múrinn féll. En svo hefur komið í ljós að þetta er alls ekki raunin. Kína er að verða mesta viðskiptaveldi heims, ríkinu er stjórnað af klíku Lesa meira