fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Silfuregils

Framtíðin í utanríkisþjónustunni

Framtíðin í utanríkisþjónustunni

Eyjan
03.11.2012

Það er tilkynnt að Danir, Norðmenn og Svíar hyggist reka sameiginlegt sendiráð á Íslandi. Þetta þýðir að nokkrar af glæsilegustu villum bæjarins gætu losnað – um að gera að fara að safna. En þetta er merkileg þróun. Bretar og Þjóðverjar reka reyndar sameiginlegt sendiráð hér í bæ – og í Berlín eru Íslendingar í samfloti Lesa meira

Saltvindur

Saltvindur

Eyjan
02.11.2012

Í kvæði eftir Borges er talað um saltvinda sem blási í íslensku myrkri. Það er sannkallaður saltvindur í dag. Allar rúður eru útbíaðar í salti, bæði á húsum og bílum. Maður veltir fyrir sér hvernig öllu glerinu í Hörpu reiðir af í þessu. Þegar engin er úrkoman og mikið rok að norðan hellist yfir okkur Lesa meira

Klofningur úr VG?

Klofningur úr VG?

Eyjan
02.11.2012

Eiríkur Jónsson skrifar að von sé að klofningsframboði úr Vinstri grænum – það snúist aðallega um óánægjuna með ESB-málin. Eiríkur nefnir Ragnar Arnalds, Jón Bjarnason, Guðfríði Lilju Grétarsdóttur og Bjarna Harðarson sem væntanlega liðsmenn þessa framboðs. Það kæmi svosem ekkert á óvart. Ragnar virðist til dæmis vera nokkuð á sömu línu í öllum málum og Lesa meira

Fréttamynd ársins?

Fréttamynd ársins?

Eyjan
02.11.2012

Þessi ljósmynd birtist á vefnum Smugunni í gær. Menn eru þegar farnir að gera því skóna að þarna sé komin fréttamynd ársins. Á myndinni má sjá Sigurð Einarsson, fyrrverandi stjórnarformann KB-banka, Ólaf Ólafsson, kenndan við Samskip, ásamt lögmönnunum Gesti Jónssyni, Ragnari H. Hall, og Herði Felix Harðarsyni. Myndin er birt með leyfi.

Viðurkennd ósannindi

Viðurkennd ósannindi

Eyjan
01.11.2012

Gestur Jónsson lögmaður varð landsfrægur þegar hann barðist með kjafti og klóm fyrir Jón Ásgeir í Baugsmálinu. Nú er hann kominn með annan skjólstæðing, ekki síður umdeildan, Sigurð Einarsson. Og Gestur liggur ekki á liði sínu. Hann segir að ákæran á hendur Sigurði sé „andstyggileg“ vegna þess að hún komi í veg fyrir að hann Lesa meira

Lélegur efnahagur – mikið öryggi

Lélegur efnahagur – mikið öryggi

Eyjan
01.11.2012

Hér er velmegunartafla sem hefur verið vitnað í á þessum degi, prosperity index svokallað, þar sem reynt er að gera samanburð á auði og velferð. Ísland er í fimmtánda sæti, en það segir ekki alla söguna. Við skorum mjög lágt hvað varðar efnahag, þar erum við einungis í 67 sæti, ekki hátt hvað varðar stjórnsýslu, Lesa meira

Forsíða dagsins

Forsíða dagsins

Eyjan
01.11.2012

Þetta er athyglisverð forsíðufrétt Viðskiptablaðsins – nú á að reyna að endurheimta fjármuni frá þeim sem settu bankana á hausinn.  

Ringluð þjóð

Ringluð þjóð

Eyjan
01.11.2012

Ég hef á tilfinningunni að Íslendingar séu mjög ringluð þjóð. Við höfum hálfpartinn misst vitið í ýmsum ævintýrum síðustu árin, þegar allir ætluðu að verða ríkir á deCode, í bankabrjálæðinu – og nú eru ógurleg uppgrip í kringum túrisma, allir að leigja út íbúðirnar sínar og gömlum bíldruslum rúllað fram úr skúrum til að flytja Lesa meira

Alkó

Alkó

Eyjan
31.10.2012

Í Helsinki heyrði ég talsvert af sögum af nafntoguðum rithöfundum, leikurum og listamönnum sem drukku á listamannakrám – og veitingahúsum. Ég borðaði á einu slíku, glæsilegu veitingahúsi sem kallast Elite. Þar er stórmerkileg innrétting frá því rétt fyrir stríð – nánast heil. Sumir fastagestirnir eru þjóðsagnapersónur. Ég náði ekki öllum nöfnunum, einn var skáld og Lesa meira

Í vinnustofu Tove Jansson

Í vinnustofu Tove Jansson

Eyjan
31.10.2012

Ég fór í gær í vinnustofu og íbúð Tove Jansson í Helsinki. Þegar ég var barn las ég bækurnar um múmínálfana, þær voru þá að koma fyrst út á íslensku. Ég óttaðist dálítið að þetta væru stelpubækur, og fékk því foreldra mína til að gefa systur minni þær. Svo las ég þær sjálfur. Ég hef Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af

Díegó fundinn