fbpx
Þriðjudagur 26.nóvember 2024

Silfuregils

Fyrir þá sem vaka

Fyrir þá sem vaka

Eyjan
06.11.2012

Það fer að líða að tölum frá Bandaríkjunum. Strákur sem heitir Kári ætlaði að vaka yfir þessu, en ég held hann sé að sofna í sófanum. Sjálfum finnst mér nóg að fá tíðindin í fyrramálið. Ég er með nokkrar ólesnar nýútkomnar íslenskar bækur á náttborðinu. Sumir segja reyndar að það sé engin spenna í þessu, Lesa meira

Auður Ava, elsti rithöfundurinn, Stuð vors lands

Auður Ava, elsti rithöfundurinn, Stuð vors lands

Eyjan
06.11.2012

Efni Kiljunnar annað kvöld er venju fremur fjölbreytt. Við fáum til okkar rithöfundinn Auði Övu Ólafsdóttur, en hún er að senda frá sér nýja skáldsögu sem nefnist Undantekningin. Síðasta skáldsaga Auðar, Afleggjarinn, hefur selst í risaupplögum í Evrópu, ekki síst í Frakklandi. Við förum austur á land og heimsækjum elsta höfundinn sem gefur út bók Lesa meira

Gammar braska með húsnæði

Gammar braska með húsnæði

Eyjan
06.11.2012

Býsna er það skuggalegt ef fjárfestingasjóðir eru að kaupa íbúðir í miðborg Reykjavíkur í stórum stíl – og nota jafnvel til þess aflandskrónur á afsláttarkjörum. Á Vísi segir að fjárfestingasjóður á vegum félags sem heitir Gamma hafi að undanförnu keypt hundrað íbúðir í miðbænum og varið til þess fjórum milljörðum króna. Íbúðirnar eru keyptar til Lesa meira

Fúndamentalismi SUS-aranna

Fúndamentalismi SUS-aranna

Eyjan
06.11.2012

Um ungliðahreyfingar stjórnmálaflokka er hægt að segja: Þetta er ungt og leikur sér. Það er má líka segja að ungliðahreyfingar eigi að ögra – jafnvel vera öfgafullar í sumum málum. Fjárlagatillögur SUS-ara hljóta að falla undir þetta – maður veit ekki alveg nema að í þessu felist mjög lítil alvara. Kannski er það bara grín. Lesa meira

Kosið vestra á morgun

Kosið vestra á morgun

Eyjan
05.11.2012

Það er mikið í húfi í kosningunum í Bandaríkjunum á morgun. Sumir segja að það skipti engu máli hvor verði kjörinn, Obama eða Romney, en það er ekki satt. Við getum til dæmis horft aftur og spurt hvort það hefði ekki breytt ýmsu ef Gore hefði orðið forseti árið 2000 fremur en Bush? Það verður Lesa meira

Tvær pylsumyndir

Tvær pylsumyndir

Eyjan
05.11.2012

Hér eru tvær pylsumyndir frá því í síðustu viku. Báðar teknar við hina merku stofnun Bæjarins bestu. Það fylgir sögunni að þegar efri myndin er tekin gaf afgreiðslumaðurinn, Skúli mennski – sem líka er vinsæll tónlistarmaður – hjálparsveitarfólkinu pylsurnar. Ég veit ekki til þess að slíkt hafi komið til álita þegar neðri myndin var tekin.

Landakot, þá og nú

Landakot, þá og nú

Eyjan
04.11.2012

Niðurstöður rannsóknarnefndarinnar um Landakotsskóla eru skelfilegar. Ég skrifaði nokkrum sinnum um þetta mál þegar það kom upp í fyrra – maður hafði heyrt ljótar sögur af þeim Margréti Müller og Séra Georg, en þetta er verra en maður hefði nokkurn tíma. Ég hygg að sé óhætt að fullyrða að þau hafi bæði verið illmenni sem Lesa meira

Gunnar Þ. Andersen í Silfrinu

Gunnar Þ. Andersen í Silfrinu

Eyjan
03.11.2012

Gunnar Þ. Anderson, fyrrverandi forstjóri Fjármálaeftirlitsins, verður gestur í Silfri Egils þennan sunnudag. Af öðrum gestum í þættinum má nefna Silju Báru Ómarsdóttur, Magnús Svein Helgason, Guðmund Steingrímsson, Lýð Árnason, Ölmu Jennýu Guðmundsdóttur og Guðmund Franklín Jónsson. Og meðal umræðuefna eru fréttir vikunnar hér á Íslandi – og forsetakosningarnar í Bandaríkjunum á þriðjudag.

Suðurgluggi Gyrðis

Suðurgluggi Gyrðis

Eyjan
03.11.2012

Við vorum svo heppin í Kiljunni um daginn að fjalla um bók sem er meistaraverk. Nýja sögu eftir Gyrði Elíasson – Suðurglugginn heitir hún. Ég er búinn að vera hugsa um bókina síðan ég las hana á mánudag – öll smáatriðin. Ég ætla að lesa hana aftur,  til að átta mig betur á henni. Í Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af