Myrkur á aðaltorgi bæjarins
EyjanÍ dag var kveikt á Oslóarjólatrénu á Austurvelli. Það þýðir að fram yfir jól verður sæmilega bjart á Austurvelli. Tréð verður varla brennt þetta árið. En þetta minnir mann á það að völlurinn er skelfing dimmur og óvistlegur. Það er nánast engin lýsing á því og til dæmis er styttan af Jóni Sigurðssyni ekki upplýst. Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn með pálmann í höndunum – miðað við skoðanakannanir
EyjanSjálfstæðismaðurinn Friðjón R. Friðjónsson setti þennan texta inn á Facebook-síðu sína. Þetta er að sönnu athyglisvert: Miðað við þjóðarpúlsinn í nóvember yrði staðan á þingi eftir kosningar svona: D – Sjálfstæðisflokkur (35.9%): 26 þingmenn S – Samfylking (22.5%): 16 þingmenn B – Framsókn (12.7%): 9 þingmenn V – Vinstri græn (10.6%): 7 þingmenn Björt Framtíð Lesa meira
Leppríkin bak við Járntjaldið
EyjanBlaðakonan og sagnfræðingurinn Anne Applebaum skrifaði fyrir nokkrum árum merka bók um sovéska gúlagið – nefnist einfaldlega Gulag. Nú hefur hún skrifað aðra bók um kommúnismann sem heitir Iron Curtain. Hún fjallar um ríki sem voru lögð undir sovétkerfið í lok heimstyrjaldarinnar, Applebaum einblínir aðallega á Ungverjaland, Austur-Þýskaland og Pólland. Þar eru reyndar hæg heimatökin Lesa meira
Lögfræðin og pólitíkin
EyjanJón Steinar Gunnlaugsson hefur alla tíð verið flokkspólitískur agent – meðfram lögfræðinni. Hann er ekki einn um það, í lögfræðistéttinni er talsvert af þessum mönnum sem ganga nokkuð eindregið erinda flokka eða valdahópa. Sumir eru meira að segja ansi klárir – eins og Jón. Baldur Guðlaugsson er í raun annar úr þessum hópi, hann var Lesa meira
Gutti býður sig fram til formanns
EyjanGuðbjartur Hannesson – Gutti eins og hann er kallaður – býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni. Það er aðeins farið að fenna yfir launahækkunina sem hann veitti forstjóra Landspítalans – og var ekki dregin til baka fyrr en eftir mikil mótmæli. Guðbjartur er velferðarráðherra, eins og það heitir nú, það þýðir að hann er Lesa meira
Þrándur málari og lækurinn
EyjanÞrándur Þórarinsson er afar skemmtilegur málari – hann er lærisveinn hins litríka Odds Nerdrum sem hér bjó um skeið, Þrándur fer ekkert í grafgötur með það. Myndir Þrándar eru stórar, viðfangsefnin eru gjarnan söguleg og frá Reykjavík, en hann blandar í þau sinni eigin fantasíu, Þrándur sýnir nú í Gamla bíói – hér er ein Lesa meira
Bjarni gengur úr VG
EyjanBjarni Harðarson vinur minn er með allra skemmtilegustu mönnum. Við unnum fyrst saman á Tímanum endur fyrir löngu, síðar á Helgarpóstinu, og varð strax vel til vina. Það leyndi sér ekki að maðurinn var fjörugur og frumlegur. Margir virðast telja að Bjarni hjóti að vera alinn upp í koti í afdal, en staðreyndin er sú Lesa meira
Svíagrýla gengur aftur
EyjanStyrmir Gunnarsson gerir að umtalsefni áhrifaleysi Svía innan ESB, í tilefni af fyrirlestri Görans Person nú í vikunni. Það er ekki víst að Svíar myndu sjálfir skrifa undir kenningar Styrmis. Þeir eru ein þeirra þjóða sem best hafa komið út úr kreppunni. Styrmir leggur reyndar lykkju á leið sína og fer að rifja upp hlutverk Lesa meira
Undarlegt fjaðrafok út af ÍLS
EyjanMargir hafa talað opinskátt um vanda Íbúðalánasjóðs síðustu daga – enda er staða hans herfileg. Meðal þeirra eru Árni Páll Árnason sem var í viðtali í Silfri Egils á sunnudaginn og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir í viðtali við Bloomberg sem birtist í gær. En af einhverjum ástæðum kusu menn að gera ótrúlegt fjaðrafok út af orðum Lesa meira