Jól í gömlu Reykjavík
EyjanÞetta er gamla Reykjavík. Fólk stendur í biðröð rétt fyrir jól í porti Ölgerðar Egils Skallagrímssonar sem þá var við Rauðarárstíg. Það er að kaupa jólaöl í lítratali og hefur meðferðis stór ílát og brúsa til að fylla á. Þetta var fastur liður í jólahaldi margra borgarbúa. Hann lagðist af fyrir löngu – nú kaupir Lesa meira
Munurinn á kjörum á Íslandi og í Noregi
EyjanÞorsteinn V. Sigurðsson ber saman verðlag og laun í Noregi og á Íslandi á bloggi sínu. Þetta er fróðleg samantekt. Þorsteinn umreiknar tölurnar yfir í klukkustundir og mínútur sem gerir samanburðinn forvitnilegri en ella – semsagt hversu lengi iðnaðarmaður á í Noregi og á Íslandi er að vinna sér inn fyrir ákveðnum vörum. Niðurstaðan er Lesa meira
Heimssýn vill drepa VG
EyjanÁ bloggsíðu samtakanna Heimssýnar frá því í gær má lesa þetta: „Vinstrihreyfingin grænt framboð sveik kjósendur sína og stefnuskrá með því að styðja ESB-umsókn Samfylkingar. Svikin frá 16. júlí 2009 eru meiri og alvarlegri en nokkur stjórnmálaflokkur hefur leyft sér í seinni tíma stjórnmálasögu landsins. Verkefnið í vetur er að minnka fylgi VG niður fyrir Lesa meira
Víða deilt um gistiskatt
EyjanStundum mættum við Íslendingar líta aðeins meira í kringum okkur, athuga hvað er að gerast í öðrum löndum. Það er til dæmis víðar en hér að deilt er um skatt á hótelgistingu. Þetta er einn af þeim skattstofnum sem stjórnvöld víða renna hýru auga til þegar sneiðist um skatttekjur vegna efnahagsörðugleika. Skattur á hótelgistingu leggst Lesa meira
Þunglyndislega London
EyjanÁrlega eru veitt í London verðlaun í ljósmyndakeppni sem nefnist Shit London. Þetta er keppni um að taka sem þunglyndislegar ljósmyndir. Undirflokkar í keppninni eru Þunglyndislegasta útsýni úr vinnunni, ljótasta byggingin, besta/versta búðarheitið – og besta ljósmyndin. Ég var að hugsa um þetta þegar ég ók um Reykjavík í gær og sá ótrúlega mörg mótíf Lesa meira
Einn besti blaðamaður á Íslandi
EyjanIngi Freyr Vilhjálmsson er einhver besti blaðamaður á Íslandi. Hann hefur skrifað um ótal mál sem tengjast útrásinni og hruninu, spillingu og braski – þær eru ófáar afhjúpanirnar sem hann á þátt í. Ingi er dugnaðarforkur, hann er vel skrifandi og hefur góða menntun. Það sést á ritdómum sem hann skrifar annað slagið, þeir eru Lesa meira
Jól í Palestínu
EyjanBreski listamaðurinn Banksy gerir á hverju ári jólakort – þetta er kortið í ár.
Jólaævintýri frá New York
EyjanBesta jólalag seinni tíma. Parið rífst, kallar hvort annað illum nöfnum, hann er settur fullur í fangaklefa, þau eru bæði hálfgerðir ræflar, í bakgrunni syngur kór lögreglunnar – lagið nefnist A Fairytale of New York. Hljómsveitin er The Pogues – margir gætu haldið að hún væri írskt þjóðlagaband en hún var frá London, söngvararnir Shane Lesa meira
Fyrir sextíu árum
EyjanÞessi blaðagrein sem er úr Tímanum, því ágæta blaði, frá 5. desember 1952, fyrir nákvæmlega sextíu árum, sýnir að vandinn sem Ísland á við að glíma er ekki alveg fordæmalaus. Takið eftir tilrauninni til að gera honum skil með línuriti að hætti þess tíma.
Ævintýralegar byggingar Niemeyers
EyjanBrasilíski arkítektinn Oscar Niemeyer er látinn í hárri elli, 105 ára að aldri. Hann mun hafa unnið að fagi sínu allt fram í andlátið. Niemeyer var arkitekt hinnar nýju Brasilíu. Hann teiknaði opinberar byggingar í höfuðborginni sem einnig nefnist Brasilía, en annað frægt verk eftir hann eru höfuðstöðvar Sameinuðu þjóðanna í New York. Niemeyer var Lesa meira