fbpx
Miðvikudagur 27.nóvember 2024

Silfuregils

Endalok vídeóleiganna

Endalok vídeóleiganna

Eyjan
31.12.2012

Fyrir þrjátíu árum hófst tími vídeóleiganna. Vídeóleigur voru út um allt. Það var sagt að í Bolungarvík væru fjórar leigur. Í borginni voru þær á hverju horni. Fyrst var náttúrlega litið á þetta sem böl – að allir væru að góna á vídeó í staðinn fyrir að lesa fornsögurnar. Það þótti afar flott að halda Lesa meira

Líklegast að Bjarni Ben verði forsætis

Líklegast að Bjarni Ben verði forsætis

Eyjan
30.12.2012

Það eru innan við fjórir mánuðir þangað til gengið verður til þingkosninga á Íslandi. Nú um áramótin velta menn sér upp úr atburðum liðins árs – sjálfum finnst mér það ekkert sérlega áhugavert eða skemmtilegt – það er meira spennandi að reyna að ráða í framtíðina. Eins og staðan er núna ætti Sjálfstæðisflokkurinn að vera Lesa meira

Afmæli Moggans

Afmæli Moggans

Eyjan
30.12.2012

Það er sagt að efna eigi til hátíðar vegna hundrað ára afmælis Moggans. Það er ágætur tími til að líta yfir farinn veg – kannski gætu þeir líka gert það í Hádegismóum og séð hvað blaðið er mikil hryggðarmynd. Morgunblaðið var eitt sinn þjóðarblað. Næstu allir Íslendingar sáu það og lásu. Það hafði feikileg áhrif. Lesa meira

Framamöguleikar kvenna fyrr á árum

Framamöguleikar kvenna fyrr á árum

Eyjan
30.12.2012

Mynd í sjónvarpinu um Guðrúnu Bjarnadóttur minnti á gamla tíma þegar helstu framamöguleikar kvenna fólust í því að verða fegurðardrottningar eða flugfreyjur. Því ekki urðu þær ráðherrar eða dómarar eða forstjórar – og varla læknar eða lögfræðingar heldur. Málið var að komast í fegurðarsamkeppni eða í flugfreyjuna og giftast ríkum karli. Það voru reyndar ákveðin Lesa meira

Rugl

Rugl

Eyjan
28.12.2012

Um daginn skrifaði ég lítinn pistil um svonefnda „völvuspá“ sem birtist með Lífinu, sem er fylgirit Fréttablaðsins. Margt í henni var sérlega ósmekklegt og heimskulegt. Í dag birtir DV „völvuspá“ sem er ekki skárri. Þetta er furðulegur samstingur af hreinu rugli, einhverju sem gæti svosem gerst – og svo óskhyggju. Kannski á sumt af þessu Lesa meira

Jólalegur Ísafjörður

Jólalegur Ísafjörður

Eyjan
28.12.2012

Ísafjörður er sjálfsagt jólalegasti bærinn á Íslandi í dag. Ég held að Eyþór Jóvinsson í Vestfirzku verzluninni hafi tekið þessa mynd – ég vona að ég verði leiðréttur ef það er rangt. Hún sýnir Silfurtorgið í sérlega fallegum jólabúningi – takið eftir hvað er búið að moka fallegan göngustíg gegnum snjóinn..  

Fríverslunarsamningi við Kína hraðað

Fríverslunarsamningi við Kína hraðað

Eyjan
27.12.2012

Sagt er að innan utanríkisráðuneytisins sæki menn það nú fast að klára fríverslunarsamning við Kína. Fimmtu lotu samninganna var lokið nú fyrir jólin og í byrjun næsta árs á að halda áfram. Einhverjum kann að finnast það kyndugt í ljósi þess að á sama tíma eru í gangi samningaviðræður um aðild að Evrópusambandinu. Það verður Lesa meira

Tvær jólamyndir

Tvær jólamyndir

Eyjan
27.12.2012

Ég er búinn að fara tvisvar á bíó um jólin. Það er svona að eiga tíu ára strák sem hefur brennandi áhuga á kvikmyndum. Það sem einkennir báðar myndirnar, Líf Pís og Hobbitinn, er hvað tölvuvinnslan hefur algjörlega tekið völdin. Á hennar hefði líklega ekki verið hægt að gera mynd eftir skáldsögu Yanns Martel – Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af