Elf snerist um hvítflibbaglæpi, ekki mafíósa
EyjanKristín Þorsteinsdóttir hefur verið blaðafulltrúi Jóns Ásgeirs Jóhannessonar og meðal annars ritað greinar í hans nafni í blöð. Kristín situr líka í stjórn 365-miðla. Nú skrifar hún undir eigin nafni grein sem kemur í framhaldi af Vafningsdómnum og ákæru í svokölluðu Aurummáli. Það er ekki ástæða til að elta ólar við allt sem stendur í Lesa meira
Horfnar bensínstöðvar
EyjanNútíminn er ekki alltaf flottastur – eða smekklegastur. Það misjafnt eftir tímabilum hvað okkur finnst gott í hönnun – nú verður maður var við að sjötti áratugurinn (fifties) er í uppáhaldi. Það er einhver tærleiki í hönnuninni sem hvarf síðar. Hönnun frá níunda áratugnum þykir sérlega vond – er eitthvað ljótara en bensínstöðvarnar stóru sem Lesa meira
Með bítlalúkk – í kringum 1920
EyjanHinn bráðskemmtilegi vefur Lemúrinn birtir þessa mynd af listamanninum Muggi. Myndin er tekin af Magnúsi Ólafsssyni um 1920. Muggur hét í rauninni Guðmundur Thorsteinsson. Hann var fæddur 1891 og andaðist 1924, aðeins 33 ára. Það stafar ljóma af minningu hans, hann var listrænn og fjölhæfur, fékkst við málverk, myndskreytingar og sagnagerð, auk þess að leika Lesa meira
Ísland og New York Times
EyjanÉg er staddur í Bandaríkjunum og hef hugsað mér gott til glóðarinnar að lesa í New York Times pistla undir nöfnum eins og Stepping Stones, Letter from Reykjavík eða greinar eftir Hall Hallsson. Þetta efni hefur ekki birst enn, þrátt fyrir samstarf New York Times og Morgunblaðsins. Hins vegar las ég þessa grein þar sem Lesa meira
Björt framtíð tekur frá vinstri flokkum, sterk staða Sjálfstæðisflokksins
EyjanNýjasti Þjóðarpúls Gallups stafestir það sem ég hef haldið fram – Björt framtíð tekur ekki fylgi frá Sjálfstæðisflokknum heldur dreifist fylgið á vinstri vængnum enn víðar vegna tilkomu hennar. 12 prósent í skoðanakönnun er góður árangur hjá flokknum þegar fjórir mánuðir eru til kosninga, því verður ekki neitað. Flokkurinn er með vind í seglin, ólíkt Lesa meira
Tvö áramótauppgjör
EyjanVef-Þjóðviljinn var eitt sinn vinsæll vefur og ekki síst áramótauppgjör hans. Þau snerust mörg um að gera grín að Ólafi Ragnari Grímssyni frá ýmsum hliðum – hann var um árabil sérstakur skotspónn Andríkis, hópsins sem heldur úti þessum vef. Það er kannski ofmælt að hann hafi verið tekinn í sátt á þessum bæ – en Lesa meira
Skaupin
EyjanÞað er merkilegt hvernig húmor breytist og þróast. Ég hef áður bent á að sumt í fornsögum okkar virkar enn býsna fyndið meðan til dæmis gamansögur eftir Jónas Hallgrímsson eru ekki vitund fyndnar. Og líklega myndu fæstir hlæja að bröndrum úr safninu Íslenskri fyndni. Áramótaskaup er fastur siður hvert gamlárskvöld. Menn ræða fram og aftur Lesa meira
Áramótakveðja
EyjanHalldór Laxness skrifar um það í Atómstöðinni að synir betri borgara hafi haft það að skemmtun að sprengja lögreglustöðina á gamlárskvöld. Eins kynlegt og það kann að virðast, þá var þetta svona í eina tíð. Ungt fólk þyrptist í bæinn á gamlárskvöld og hafði uppi alls kyns óspektir – eins og sjá má í meðfylgjandi Lesa meira
Gamli sáttmáli – 750 ár
EyjanÞetta er eiginlega hálf sorglegt. Pistlahöfundur uppgötvar að á árinu sem er alveg að verða búið eru liðin 750 ár frá Gamla sáttmála. Honum finnst leitt að hafa ekki uppgötvað þetta fyrr, það hefði mátt nota þetta á ýmsa vegu í umræðunni um pólitík samtímans. Til dæmis með því að kalla samninga við Evrópusambandið Nýja Lesa meira
Rétt að fylgjast með Íslandi – vegna lýðræðisumbóta
EyjanÍ Guardian er Ísland nefnt sem eitt af löndunum sem rétt sé að fylgjast með á nýju ári. Það er þar í hópi Ítalíu, Þýskalands, Írans, Bandaríkjanna, Kenýa, Írlands, Ísraels, Kína og Zimbawe. Í mörgum þessara landa eru kosningar, eins og til dæmis í Ísrael, Þýskalandi og Ítalíu. Óvissa er um úrslit á Ítalíu, líklegt Lesa meira