Fornsælgæti
EyjanÞegar ég var að alast upp voru alls konar takmarkanir á innflutningi. Karamellu- og súkkulaðiblandan sem nefnist í almennu tali Macintosh barst hingað sem smyglvarningur – síðan þá hafa Íslendingar verið sólgnir í þetta frekar vonda sælgæti. Ég man eftir því þegar ég smakkaði fyrst Mars – þá var ég tólf ára og Ísland nýgengið Lesa meira
Reiði í Samfylkingunni vegna ESB – hvernig á að taka upp viðræður aftur?
EyjanÞað er sérkennilegur málflutningur hjá forystumönnum í Samfylkingunni, sem hafa sótt fast að ganga í ESB, að hollt sé að hægja á aðildarferlinu nú þegar styttist í kosningar. Víst er að margir stuðningsmenn Samfylkingarinnar eru foxillir yfir þessu. Það er ekki ólíklegt að þetta hafi þau áhrif að enn meira fylgi leiti frá Samfylkingunni til Lesa meira
Frá dónaköllum til barnaníðinga
EyjanNúorðið vekur fátt meiri hrylling með okkur en barnagirnd. Það hefur ekki alltaf verið svoleiðis. Þeir sem eitt sinn nefndust „dónakallar“ og flest börn vissu að væru til – og kunnu sum að varast – heita nú barnaníðingar. Það er ekki svo langt síðan þetta orð fór að heyrast í almennri umræðu – alþjóðlega orðið Lesa meira
Lífeyrissjóðir og kaup á Landsvirkjun
EyjanHún er ekki alveg ný af nálinni sú hugmynd Bjarna Benediktssonar að selja Landsvirkjun – eða hluta hennar – til íslenskra lífeyrissjóða. Og að ýmsu leyti virðist hún álitleg. Lífeyrissjóði bráðvantar hluti til að fjárfesta í. Það eru takmarkanir á því hvað þeir mega fjárfesta í útlöndum, þeir kaupa nú í stórum stíl íslensk ríkisskuldabréf Lesa meira
Stöðumælastríðin
EyjanÉg hef verið að ferðast í Bandaríkjunum. Maður kveikir á sjónvarpinu – í landi sjónvarpsins. Það er of mikið af auglýsingum – líklega þarf maður að vera með cable. Þættir vilja dragast mjög á langinn vegna þessa. En svo koma þættir sem eru ansi góðir. Eins og til dæmis Mob Wives. Raunveruleikaþáttur um konur sem Lesa meira
Hörmungarnar í Ástralíu
EyjanÞað er rætt um að þessi ljósmynd frá Tasmaníu verði táknræn fyrir hörmungarnar sem nú ganga yfir Ástralíu. Börn með ömmu sinni leita skjóls undir brú – eldurinn er að brenna upp allt í kring. Vandinn er ekki bara hitinn, heldur líka sterkir vindar sem magna hann upp. Sumir myndu jafnvel segja að myndin gæti Lesa meira
Heit ár og hitabylgjur
EyjanErum við að upplifa tímann þegar við fáum endanlega heim sanninn um loftslagsvána. 2012 var heitasta ár í sögu Bandaríkjanna – það er fullyrt að þetta sé vegna loftslagsbreytinga af mannavöldum. Hitabylgjan sem nú gengur yfir Ástralíu er slík að veðurfræðingar hafa bætt við nýjum litum á kort sín til að tjá hita sem er Lesa meira
Framsókn stendur í stað
EyjanÍ síðustu skoðanakönnunum á fylgi flokkanna hefur Framsóknarflokkurinn verið nokkuð stöðugur. Hann er með fylgi í kringum 12 prósent. Það er svipað og flokkurinn fékk í síðustu kosningum og þýðir að flokkurinn verður flokkur af millistærð sem getur sloppið inn í ríkisstjórn – en það er þó alls ekki víst. Eins og staðan er núna Lesa meira
Tæknin og við
EyjanEf einver frá sjötta áratugnum birtist skyndilega í dag, hvað væri þá erfiðast að skýra út fyrir honum varðandi nútímann?
Sverrir Þórðarson
EyjanFáein orð um Sverri Þórðarsson blaðamann sem er látinn, níræður að aldri. Sverrir var einn af þeim mönnum sem settu svip á miðbæinn í Reykjavík. Hann bjó í Suðurgötu, en líka um árabil á Þórsgötu, og fór ferða sinna gangandi. Afar léttur í spori, kvikur, brosmildur og viðræðugóður. Hann var sonur Þórðar Sveinssonar, læknis á Lesa meira