fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Silfuregils

Eldur í Istanbul

Eldur í Istanbul

Eyjan
22.01.2013

Samskiptamiðlar gera heiminn minni. Vinkona mín í Istanbul setti þessar myndir á Facebook rétt áðan. Hún sýnir hvernig reynt er að slökkva mikinn eld sem logar í franska háskólanum í Galatasaray, Evrópumegin í borginni. Til þessa eru notaðir dælubátar úti á Bosporussundi, þeir dæla vatni yfir brennandi byggingarnar. Í bakgrunni má sjá stórar hótelbyggingar. Þetta Lesa meira

Davos: Ofurríkir plotta hvernig þeir verða ennþá ríkari

Davos: Ofurríkir plotta hvernig þeir verða ennþá ríkari

Eyjan
22.01.2013

Aditya Chakrabortty skrifar í Guardian um ráðstefnuna World Economic Forum í Davos sem nú er að hefjast. Þar hittast þjóðarleiðtogar, 34 talsins, auk manna eins og Tonys Blair og Gordons Brown, og svo efnahagselíta og milljarðamæringar heimsins. Greinarhöfundur nefnir að þarna séu sjö fulltrúar frá Citicorp, og sex frá hverjum eftirfarandi, Goldman Sachs, Deutsche Bank Lesa meira

Stefnir í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður

Stefnir í þjóðaratkvæðagreiðslu um aðildarviðræður

Eyjan
22.01.2013

Úr þremur flokkum heyrist að rétt sé að efna til þjóðaratvkæðagreiðslu um framhald viðræðna við ESB, þetta er stefna Sjálfstæðisflokks, Sigmundur Davíð Gunnlausson, formaður Framsóknarflokks segist vera þessu sammála – og sömu raddir eru uppi innan Vinstri grænna. Flokkarnir semsagt hika við að leggja til að viðræðum verði slitið fyrir fullt og allt – fyrir Lesa meira

Laxárdeilan – hryðjuverk?

Laxárdeilan – hryðjuverk?

Eyjan
21.01.2013

Það er kannski dálítið bratt hjá mbl.is að kalla það „hryðjuverk“ þegar íbúar í Mývatnssveit sprengdu stíflu sem var verið að reisa við Mývatnsósa í ágúst 1970. Vissulega gerðu þeir þetta í óþökk yfirvalda, en nú myndi varla nokkur maður mæla fyrir Laxárvirkjun – það mun koma fram í nýrri kvikmynd um Laxárdeiluna að enginn Lesa meira

Íslenska krónan – og dýrtíðin

Íslenska krónan – og dýrtíðin

Eyjan
21.01.2013

Vigdís Hauksdóttir bar saman kassakvittanir í Bónus og komst að því að verðlag á Íslandi hefði hækkað óskaplega. Það er alveg rétt. Við eru afskaplega háð innflutningi í þessu landi – og sjálfum okkur nóg um frekar fáa hluti. Svoleiðis er það bara og breytist ekki nema við förum aftur á í frumþurftabúskap. En meira Lesa meira

Framtíðarhugmyndir um Reykjavík – 1963

Framtíðarhugmyndir um Reykjavík – 1963

Eyjan
21.01.2013

Tímarnir breytast – stundum segir maður sem betur fer. Eitt sinn þótti nær sjálfsagt að gamli bærinn í Reykjavík yrði rifinn til grunna og nýr bær byggður á rústum hans. Það nær almenn samstaða um þetta – timburhúsin voru kölluð fúahjallar og eldgildrur. Bæði kapítalistar og kommar vildu rífa og byggja nýtt. Kapítalistar vildu gera Lesa meira

Eins og jólatré

Eins og jólatré

Eyjan
19.01.2013

Þeir eru mikið fyrir medalíurnar, kommarnir. Þessi er frá Norður-Kóreu. Jakkarnir duga ekki lengur og þá fara þeir að hengja medalíur á buxurnar. Þetta hlýtur að vera þungt að bera. Minnir samt svolítið á þegar farið er að setja auglýsingar á rassinn á buxum í þróttamanna. Þá hætta auglýsingarnar einhvern veginn að virka.

Grípandi

Grípandi

Eyjan
19.01.2013

Hefur einhver heyrt þetta lag? Söngkonan kallar sig Caro Emerald. Hún er hollensk. Lagið er hrikalega grípandi og lyftir geðinu. Platan með laginu, Deleted Scenes from the Cutting Room Floor, var í efsta sæti hollenska vinsældarlistans samfellt í 30 vikur árið 2010.

Nákvæmlega ekkert ónæði

Nákvæmlega ekkert ónæði

Eyjan
19.01.2013

Þetta er kannski ekki stórmál, en varðar það hvernig við lifum í borginni okkar. Borgin neitar kokkinum Völundi Snæ – sem virðist vera framúrskarandi góður  í sínu fagi – að opna veitingahús á Bókhlöðustíg. Því er borið við að ekki sé til deiliskipulag af svæðinu og og að nágrannar séu á móti. Mér finnst þetta Lesa meira

Mest lesið

Umpólun Snorra?

Ekki missa af