Stóra FBI-málið
EyjanFurðulegt er stóra FBI málið sem hefur blossað upp hér síðustu daga. Ýmsir hafa orðið til að gera sér mat úr því, bæði leiðarahöfundar og þingmenn. Í grunninn virðist þetta þannig vaxið að ungur maður sem hefur átt í talsverðum vandræðum með sjálfan sig fer að segja bandarískum yfirvöldum alls kyns tröllasögur. Einn anginn af Lesa meira
ESB óvissa
EyjanViðræður við ESB eru á ís núna. Það þarf væntanlega ákvörðun nýrrar ríkisstjórnar til að hefja þær að nýju – það á eftir að ræða bæði sjávarútveg og landbúnað. Það er frekar ólíklegt að ný ríkisstjórn verði Evrópusinnuð. En hins vegar er greinilegt að flokkarnir veigra sér við að segja beint út að slíta skuli Lesa meira
Dagbækur Elku, hús Hannesar, bókmenntaverðlaunin
EyjanÍ Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um tvo einstaklinga sem bjuggu í Reykjavík á fyrstu áratugum síðustu aldar – en kjör þeirra voru mjög ólík. Annars vegar er það verkakonan Elka Björnsdóttir, sem hélt afar merkar dagbækur, sem nú hafa verið gefnar út í ritröðinni Sýnisbók íslenskrar alþýðu, og hins vegar ráðherrann Hannes Hafstein, en Lesa meira
Jóhanna og stríðið – bara karlar í forystu?
EyjanÞað hefur verið dálítið langt gengið að undanförnu í því að halda því fram að Jóhanna Sigurðardóttir sé sífellt að efna til stríðs í pólitíkinni. Jóhanna getur sjálfsagt verið þver og einstrengingsleg, en mál hún hefur líka verið með á sinni dagskrá mál sem hafa mætt feikilegri mótspyrnu. Nefnum kvótann, stjórnarskrá, rammaáætlun. Já, og ESB. Lesa meira
Leiðarkort að sanngjarnara hagkerfi – áhugavert
EyjanKristinn Már Ársælson, sem starfar í Lýðræðisfélaginu Öldu, birtir þennan texta á Facebook undir yfirskriftinni Leiðarkort að sanngjarnara hagkerfi – þetta er þýtt og staðfært hjá honum. Því verður ekki neitað að margt þarna hljómar ansi skynsamlega í ljósi atburða síðustu ára, hér er a.m.k. nóg að ræða. — — — 1. Bankar fyrir Lesa meira
2008: Hin mikla leit að lánsfé
EyjanÞað færist þoka yfir atburðina á tíma hrunsins – og það eru líka margir sem hafa reynt að afbaka um hvað gerðist þessa mánuði. Össur Skarphéðinsson skrifaði grein í Fréttablaðið þar sem hann vænir Sjálfstæðisflokkinn um stefnuleysi í utanríkismálum, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir svarar með grein í dag þar sem hún segir að Össur og Jóhanna Lesa meira
Hóstandi tónleikagestir
EyjanDaily Telegraph skýrir frá þýskri athugun þar sem kemur í ljós að fólk er tvisvar sinnum líklegra til að hósta á klassískum tónleikum en í daglega lífinu. Það eru náttúrlega ýmsar breytur í þessu. Fólk sem sækir klassíska tónleika er einatt nokkuð við aldur og máski gjarnara á að hósta, en Andreas Wagner, þýskur prófessor, Lesa meira
Spilling og forréttindi bak við gjaldeyrishöft
EyjanEitt af því sem við ræddum um í Silfrinu í gær var gjaldeyrishöftin og hvernig þau skekkja efnahagslífið. Gjaldeyrishöftin hægsteikja íslenskt efnahagslíf, eins og það var orðað – þeir sem eiga gjaldeyri geta keypt allt, því fólk býr við mismunandi peninga Sumir hafa afsláttarpeninga, það eru til dæmis útgerðin og þeir sem náðu að eignast Lesa meira
Baráttuglaður Árni Páll – samningsstaða Samfylkingarinnar
EyjanÁrni Páll Árnason virkar býsna brattur sem nýr formaður Samfylkingarinnar. Það gæti komið flokknum til góða að hafa formann sem hefur annan pólitískan stíl en fyrri formaður og hefur ekki verið í innsta hring hjá henni – það er ekki einu sinni víst að það væri klókt af Árna að taka við sem forsætisráðherra. Kannski Lesa meira
Álitamál í sjávarútvegi
EyjanÍ fréttatilkynningu frá Framsóknarflokknum segir að Binni í Vinnslustöðinni hafi sagt á fundi hjá flokknum í morgun að „höfuðverkefnið væri að lifa þessa ríkisstjórn af“. Það er nú svo. Ríkisstjórnin hefur reynt að koma í gegn breytingum á kvótakerfinu, en ekki gengið vel. Skoðanakannanir hafa lengi sýnt að um tveir þriðju þjóðarinnar eru andsnúnir þessu Lesa meira