fbpx
Fimmtudagur 28.nóvember 2024

Silfuregils

Skólavörðuholtið og safn Einars

Skólavörðuholtið og safn Einars

Eyjan
18.02.2013

Þessa stórkostlegu mynd er að finna á Facebook-síðu Listasafns Einars Jónssonar. Hún sýnir Hnitbjörg, hús Einars, þegar það er nýbyggt. Húsið var vígt árið 1923. Myndhöggvarinn teiknaði það sjálfur ásamt Einari Erlendssyni. Á myndinni sjáum við hvað húsið, sem er efst á Skólavörðuholti, var langt frá byggðinni á þessum tíma. Og við sjáum líka hvað Lesa meira

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins og verðtryggingin

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins og verðtryggingin

Eyjan
18.02.2013

Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst á fimmtudaginn – og ber yfirskriftina Í þágu heimilanna. Þetta er að sumu leyti dálítið erfitt kjörorð – á tíma þegar afnám verðtryggingar er efst á baugi í umræðunni og þegar nýlega er komið fram álit frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins sem bendir til þess að framkvæmd hennar á Íslandi sé ólögleg. Á fundinum Lesa meira

Afnám verðtryggingarinnar, greiðsludreifingin – og minnkandi húsnæði

Afnám verðtryggingarinnar, greiðsludreifingin – og minnkandi húsnæði

Eyjan
18.02.2013

Álit framkvæmdastjórnar ESB á framkvæmd íslensku verðtryggingarinnar sætir miklum tíðindum. Það byggir á því að fólk eigi að geta gert sér grein fyrir skuldbindingum sínum – hvaða fjárhæðir það tekur að láni og hver greiðslubyrðin verður. Íslenska lagið hefur verið að fólk tekur lán og hugsar fyrst og fremst um hinar mánaðarlegu afborganir – hverjar Lesa meira

Kristín heiðursverðlaunahafi

Kristín heiðursverðlaunahafi

Eyjan
17.02.2013

Ég er gamall aðdáandi Kristínar Jóhannesdóttur, dáðist á sínum tíma að kvikmyndum hennar Á hjara veraldar og Svo á jörðu sem á himni. Í myndunum birtist einstök sýn á veröldina – við höfum aldrei séð neitt þessu líkt í íslenskum bíómyndum. Sumar senurnar úr þeim eru eins og greiptar í minni manns. Ég er ekki Lesa meira

Steingrímur þreyttur og hættir – tekur Katrín við?

Steingrímur þreyttur og hættir – tekur Katrín við?

Eyjan
16.02.2013

Steingrímur J. Sigfússon ætlar að hætta sem formaður Vinstri grænna. Það ber nokkuð brátt að. Landsfundur flokksins er um næstu helgi, hann verður sjálfsagt frekar smár miðað við hinn risavaxna landsfund Sjálfstæðisflokksins sem er á sama tíma. En formannskjör mun tryggja að fundur VG fær athygli í fréttum þessa helgi. Katrín Jakobsdóttir er nefnd sem Lesa meira

Eina svarið við kvörtunum Grafarvogsbúa: Þéttari byggð

Eina svarið við kvörtunum Grafarvogsbúa: Þéttari byggð

Eyjan
16.02.2013

Flestir hafa brugðist við Grafarvogsbúunum sem vilja slíta sig frá Reykjavík með því að gera grín að þeim. En á bak við þetta er náttúrlega viss alvara – sem er ekki víst að málshefjendur skilji. Það er hversu dreifð byggðin er. Grafarvogsbúarnir kvarta undan því að hafa ekki pósthús, vínbúð og nóg af prestum og Lesa meira

Tvær þjóðir í landinu – og bilið breikkar hratt

Tvær þjóðir í landinu – og bilið breikkar hratt

Eyjan
16.02.2013

Þórður Snær Júlíusson skrifar leiðara í Fréttablaðið í dag og tæpir þar á máli sem hefur verið til umræðu hér á vefsíðunni og í Silfri Egils. Því að aðgangur sumra hópa að gjaldeyri er að skapa hér forréttindastétt sem getur keypt upp verðmæti, hús og fyrirtæki, á afsláttarkjörum. Í þessum hópi eru til dæmis fyrrverandi Lesa meira

Rafræn ökklabönd fyrir flóttamenn?

Rafræn ökklabönd fyrir flóttamenn?

Eyjan
15.02.2013

Eitt af því sem er ánægjulegt þegar maður talar við útlendinga um íslensk stjórnmál – og það er ekki alltaf gaman – er að skýra út að hér hafi stjórnmálahreyfingar sem gera út á andúð á útlendingum, innflytjendum og hælisleitendum ekki átt upp á pallborðið. Maður hefur svosem ekki einfaldar skýringar á þessu, en ein Lesa meira

Aflögufær með presta

Aflögufær með presta

Eyjan
15.02.2013

Í nýjasta tölublaði Grafarvogsblaðsins mun vera lagt til að Grafarvogsbúar kljúfi sig frá Reykjavík og stofni sérstakt sveitarfélag. Meðal annars er kvartað yfir því að ekkert pósthús sé í Grafarvogi, engin áfengisverslun – og of fáir prestar. Nú bý ég í miðbænum og þarf ekki að kvarta, það er pósthús hérna nálægt og áfengisverslun, sem Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af