fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Silfuregils

Fylgið sem sveiflast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar

Fylgið sem sveiflast milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar

Eyjan
21.02.2013

Ræðu Bjarna Benediktssonar, formanns Sjálfstæðisflokksins, ber að skoða í ljósi þess að kosningar eru í nánd. Fylgi hefur að undanförnu verið að leita frá Sjálfstæðisflokknum til Framsóknar. Sjálfstæðisflokkurinn lækkar í skoðanakönnunum en Framsókn hækkar. Einn sjálfstæðismaður orðaði það svo við mig að fylgið frá Sjálfstæðisflokknum færi ekki út á vinstri vænginn; þar væri eldveggur á Lesa meira

Eyðilandið við Tryggvagötu og höfuðstöðvar Landsbankans

Eyðilandið við Tryggvagötu og höfuðstöðvar Landsbankans

Eyjan
21.02.2013

Nú er aftur farið að ræða um að byggja nýjar höfuðstöðvar Landsbankans. Það mælist sjálfsagt ekki vel fyrir, svo stuttu eftir bankahrun, meðan almenningur er í skuldabasli sem hann kennir ekki síst bönkunum um. Raunin mun vera að starfsemi Landsbankans er í mörgum húsum í Miðbænum. Höfuðstöðvarnar átti að reisa fyrir hrun á lóð milli Lesa meira

Starfstjórn, þingrofsréttur – og vanefndir í stjórnarskrármálinu

Starfstjórn, þingrofsréttur – og vanefndir í stjórnarskrármálinu

Eyjan
20.02.2013

Vilhjálmur Þorsteinsson bendir á að Þór Saari sé kominn á hálan ís í tillögu um vantraust þegar hann leggur til að starfstjórn skipuðum fulltrúum allra flokka taki við. Það er nefnilega ekki Alþingis að mynda slíka stjórn, heldur er það hlutverk forseta Íslands. Og ef vantraust verður samþykkt, þá er það í hans verkahring að Lesa meira

Vantraust Þórs Saari

Vantraust Þórs Saari

Eyjan
20.02.2013

Þór Saari leggur fram vantraust á ríkisstjórnarinnar vegna stjórnarskrármálsins. Frekar þann versta en þann næstbesta, stendur í frægri bók. Þannig gæti Þór verið að hugsa. Ef vantraustið yrði samþykkt myndi væntanlega taka við starfsstjórn sem myndi ekkert gera með stjórnarskrármálið – hlutverk hennar væri ekki annað en að halda í horfinu fram að kosningum. Og Lesa meira

Einn sá besti í heimi

Einn sá besti í heimi

Eyjan
20.02.2013

Það er einn maður í íslenskum fjölmiðlum sem skarar algjörlega fram úr á sínu sviði. Ég hygg reyndar að hann sé einn besti skopmyndateiknari í víðri veröld. Halldór Baldursson. Ég fylgist ágætlega með erlendum fjölmiðlum og sé ekki mikið betri verk en eftir hann. Þetta er mynd Halldórs úr Fréttablaðinu frá því í morgun – Lesa meira

Sigfús og Sönglögin og ferð Braga til Sovét

Sigfús og Sönglögin og ferð Braga til Sovét

Eyjan
20.02.2013

Kiljan í kvöld verður með nokkuð öðru sniði en venjulega. Hún snýst aðallega um tónlist. Þátturinn er styttri en endranær, vegna Íslensku tónlistarverðlaunanna sem verða í beinni útsendingu á RÚV í kvöld. Við verðum líka á músíkölskum nótum, fjöllum um útgáfu bóka sem innihalda nótur. Þar er um að ræða glæsilegt safn með lögum Sigfúsar Lesa meira

Elvira skrifar um verðtryggingu, ESB-löggjöf og neytendavernd

Elvira skrifar um verðtryggingu, ESB-löggjöf og neytendavernd

Eyjan
19.02.2013

Elvira Mendez Pinedo, prófessor í lögum við Háskóla Íslands, skrifar grein um verðtryggingu, úrskurðinn frá framkvæmdastjórn Evrópusambandsins, og álitamál sem þessu tengjast. Hún birtir einnig tillögur um hvernig hægt sé að bæta hlut lántakenda á Íslandi – hún er gagnrýnin á ýmislegt í nýjum lagafrumvarpi um neytendavernd. Greinin er á ensku, vonandi verður hún þýdd Lesa meira

Borðum minna kjöt – umhverfisins vegna!

Borðum minna kjöt – umhverfisins vegna!

Eyjan
19.02.2013

Guardian fjallar um skýrslu frá Sameinuðu þjóðunum þar sem segir að íbúar ríkra landa þurfi að borða helmingi minna kjöt ef ekki á að fara illa fyrir umhverfinu. Fátt veldur meiri umhverfisspjöllum í heiminum en landbúnaður, og þá einkum hin stórvaxandi kjötframleiðsla. Það er sífellt verið að framleiða meira og ódýara kjöt. Fólk borðar meira Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af