Sjálfstæðismenn reyna að ná taki á Framsókn
EyjanÞað gat ekki liðið á löngu áður en Sjálfstæðismenn færu að pota í Framsóknarflokkinn, ekki eftir skoðanakönnunina í gær þar sem sést glöggt að fylgið leitar frá Sjálfstæðisflokknum til Framsóknar. Friðjón R. Friðjónsson, sem er mjög handgenginn forystu flokksins, gefur tóninn í bloggi hér á Eyjunni. Hann birtir mynd af verðandi vinstri stjórn undir forystu Lesa meira
Gleymd Íslandskvikmynd – með Nico
EyjanHér er frekar lítt þekktur kafli úr íslenskri kvikmyndasögu. Leikarinn Pierre Clémenti þvælist víða um land og rekst hér og þar á söng- og leikkonuna Nico. Kvikmyndin heitir La cicatrice interieure – eða Innvortis ör – og er frá 1972. Cleménti, sem var frægur fyrir að leika í myndum eftir menn eins og Bunuel, Visconti Lesa meira
Kiljan: Kirkjur, Emma, og leyndarmál Hanne Vibeke-Holst
EyjanÍ Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um mikinn bókaflokk sem hefur verið að koma út undanfarna tvo áratugi. Hann nefnist Kirkjur Íslands, en þar er sagt frá kirkjubyggingum og kirkjustöðum víða um landið, sögu þeirra, arkitektúr og listmunum sem þar er að finna.. Við grípum niður í 18. bindið, en þar segir meðal annars frá Lesa meira
Sjálfstæðisflokkurinn og lokun Evrópustofu
EyjanÞað er til marks um að harðlínan hafi sigrað í Evrópumálunum á landsfundi Sjálfstæðisflokksins að fundurinn hafi samþykkt að loka svokallaðri Evrópustofu. Í ályktun fundarins segir: „Landsfundurinn mótmælir íhlutun sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar og telur óhæfu að stækkunardeild ESB haldi úti starfsemi hér þar sem lagst er á sveif með einu stjórnmálaafli Lesa meira
Tvípóla kosningar?
EyjanÞað er talað um að verði tvípóla kosningar í vor – að hægt verði að kjósa milli tveggja stjórnarmynstra: Sjálfstæðisflokks og Framsóknar annars vegar – Samfylkingar, Vinstri grænna og Bjartrar framtíðar hins vegar. Semsagt hægri og vinstri. Móti og á með viðræðum við Evrópusambandið. Er til dæmis ekki ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn lokaði á samstarf við Lesa meira
Óskarinn í gærkvöldi
EyjanÉg horfði á Óskarsverðlaunin eins og þau lögðu sig í nótt – sleppti reyndar rauða dreglinum mestanpart. Blaðrið um kjólana er yfirgengilegt og sleikjuskapurinn sem því fylgir. Það var ýmislegt athyglisvert þarna. Tarantino vann verðlaun fyrir besta handritið. Hann er að öðrum ólöstuðum lang frumlegasti listamaðurinn af öllu þessu liði, gerir nákvæmlega það sem honum Lesa meira
Snemmbúið vor – sem endist varla
EyjanHin miklu hlýindi undanfarið valda því að gróður sprettur, þótt enn sé febrúar og mánuður til páska – sem eru snemma þetta árið. Þetta eru runnar utan við húsið hjá mér. Og páskaliljurnar eru komnar meira en tíu sentímetra upp úr jörðinni. Og hér er krókus sem er farinn að blómstra. En það er ekki Lesa meira
Þórður Snær: Vopnið krónan
EyjanÞórður Snær Júlíusson skrifar afar skarpan leiðara í Fréttablaðið um spillinguna, ójafnræðið og aðstöðumuninn sem þrífst í skjóli gjaldeyrishaftanna – og fer vaxandi ef eitthvað er: — — — „Í síðustu viku var sagt frá því að hópur fjárfesta, undir forystu Framtakssjóðs Íslands (FSÍ), í eigu ríkisbankans og lífeyrissjóða, væri að setja sig í stellingar Lesa meira
Uppreisn gegn Jóni Ásgeiri
EyjanÞað sætir tíðindum að Ólafur Stephensen, ritstjóri Fréttablaðsins, taki undir bréf Magnúsar Halldórssonar viðskiptaritstjóra frá því í gær. Ólafur segir að Magnús sé vandaður blaðamaður og fari ekki með bull. Bréf hans sé gott. Þetta þýðir einfaldlega að þeir Ólafur og Magnús eru sammála um að Jón Ásgeir Jóhannesson hafi óeðlileg afskipti af fréttaflutningi 365-miðla Lesa meira
Margar gerðir af íslensku krónunni
EyjanHjálmtýr Guðmundsson skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hann fangar í fáum orðum hinn peningalega veruleika á Íslandi, nefnilega það að þótt við tölum um íslenska krónu eru í raun margar gerðir hennar í gangi: „Árin 2006 kostaði góður jeppi um 5 milljónir íslenskra króna. Sama ár hafði Jón Jónsson um 5 milljónir Lesa meira