FT: Er Íslenska leiðin þjóðsaga?
EyjanMikið hefur verið talað um íslensku leiðina út úr kreppu og að hún sé sérlega góð. Útbreiddur er sá misskilningur að Íslendingar hafi ekki sett fé í fallandi banka. Í grein í Financial Times er fjallað um þetta. Segir að miklar efasemdir séu farnar að kvikna um íslensku leiðina. Spurt er hvort hún sé þjóðsaga. Lesa meira
Árni Páll – og kaleikur Jóhönnu
EyjanMenn spyrja sig hvort Árni Páll Árnason, nýkjörin formaðu Samfylkingarinnar, hafi mislesið stöðuna varðandi stjórnarskrármálið. Skoðanakönnun sem birtist á Stöð 2 í kvöld sýnir að meirihluti kjósenda vill klára málið – þar af mikill meirihluti kjósenda Samfylkingarinnar (og Bjartrar framtíðar raunar líka). Aðrir myndu segja að Árni Páll sé einfaldlega raunsær – hann komi fram Lesa meira
Andinn frá 1945
EyjanHér eru brot úr nýrri heimildarmynd eftir leikstjórann fræga, Ken Loach. Hún nefnist The Spirit of 45. Fjallar um sigur Verkamannaflokksins í kosningum 1945, en til hans er rakið upphaf velferðarkerfis í Bretlandi. Þetta var reyndar viðhorfið beggja vegna Atlantshafsins. Í Bandaríkjunum skyldu ungu mennirnir sem höfðu barist í heimstyrjöldinni, fórnað svo miklu, koma heim Lesa meira
Að stórauka matvælaframleiðslu, góð hugmynd, en…
EyjanFramsókn kemur með tillögur um að stórefla matvælaframleiðslu í landinu. Það er í sjálfu sér gott og gilt. Hollur er heimafenginn baggi. Það er best að borða sem mest af mat sem verður til í nærumhverfinu. Það er umhverfisvænt og hollt. En tillögunum hljóta í raun að fylgja stórfelldar breytingar á landbúnaðarkerfinu – ég er Lesa meira
Stjórnarskráin fyrir bí?
EyjanÉg held það hafi lengi legið ljóst fyrir að ekki myndi takast að klára stjórnarskrármálið. Stjórnarflokkarnir hafa bara ekki viðurkennt það, en nú stígur Árni Páll Árnason skrefið. Stærstu tímamótin í málinu voru í raun dómur Hæstaréttar sem ógilti kosninguna til stjórnlagaþings. Eftir það varð málið allt miklu erfiðara – og mótstaðan efldist til muna. Lesa meira
Óli Jóh, hægrið og vinstrið – og Ólafur Ragnar
EyjanFramsóknarflokkurinn heldur málþing á morgun til að ræða gamlan foringja sinn, Ólaf Jóhannesson – það eru liðin hundrað ár frá fæðingu hans. Ólafur var einn aðalmaðurinn í íslenskum stjórnmálum þegar ég var barn og unglingur. Enginn frýði honum vits, hann var einn helsti lögfræðingur landsins, en hann var tæplega vinsæll að sama skapi. Stjórnmálin voru Lesa meira
Uppsveifla Framsóknar – hveitibrauðsdögum BF lokið – misheppnaður landsfundur?
EyjanNý skoðanakönnun sem birtist í Fréttablaðinu staðfestir tilhneigingu sem sást í könnun MMR. Könnun Fréttablaðsins er merkileg fyrir þær sakir líka að hún er gerð eftir landsfundi Sjálfstæðisflokks og Vinstri grænna. Fylgi Sjálfstæðisflokksins hrynur, þrátt fyrir landsfundinn. Raunar hljóta menn að velta því fyrir sér hvort fundurinn hafi ekki verið misheppnaður fyrst staðan er þessi. Lesa meira
Gullæði á Íslandi
EyjanÍ fréttum í gær var sagt frá því að íslenskt gullæði væri í uppsiglingu. En þetta eru kannski ekki mikil tíðindi, því gullæði hefur verið í gangi á Íslandi í nokkur ár – í ferðaþjónustu. Nú er spáð að fjöldi túrista á Íslandi fari að nálgast þrefalda íbúatölu þjóðarinnar. Allir sem vettlingi geta valdið reyna Lesa meira
Hrollvekjandi skip
EyjanÞað er eitthvað heillandi við draugaskip. Hið mannlausa skip Lyubov Orlova er sagt reka stjórnlaust um Norðurhöf – í átt til Íslands og Noregs. Þetta er fjögur þúsund tonna skip, engin smásmíð. Og sagt vera fullt af rottum. Þetta er eins og úr sögu eða kvikmynd, og yfir þessu einhver annarleg, hrollvekjandi fegurð. Ég kom Lesa meira
Varla neitt klámfrumvarp
EyjanÖgmundur Jónasson furðar sig á viðbrögðum píratanna Birgittu Jónsdóttur og Smára McCarthy við áformum um að takmarka aðgang að klámi á internetinu. Hann segir að Brigitta hafi lýst því yfir að hún myndi sjá til þess að slíkt frumvarp nái ekki fram að ganga – og Smári hafi talað um fasisma og geðveiki í þessu Lesa meira