Benetton og auglýsingarnar
EyjanÞað er hneykslast vegna auglýsingar frá ítalska fyrirtækinu Benetton sem hangir upp í Kringlunni. Líklega er búið að taka hana niður þegar þetta er skrifað. Hún snertir mál sem mikil viðkvæmni er gagnvart núorðið. En Benetton hefur löngum hneykslað með auglýsingum sínum. Stundum hafa þær verið rammpólitískar og ögrandi. Þetta er frægt dæmi. Og hér Lesa meira
Vantraustið og prinsíppin
EyjanÞað yrði náttúrlega áfall fyrir ríkisstjórnina að falla vegna vantrausttillögu. Manni skilst reyndar að ekki sé mikil hætta á því. En ef hún félli yrði að skipa stjórn til að sitja þangað til ný ríkisstjórn yrði mynduð að loknum kosningum. Nú er búið að setja kjördag 27. apríl og ekki líklegt að menn vilji breyta Lesa meira
Sendiherra burt vegna landsfundarályktunar?
EyjanMorgunblaðið segir frá því að Timo Summa, hinn finnski sendiherra Evrópusambandsins á Íslandi, sé hættur störfum. Í fréttinni er þetta tengt við landsfundarályktun Sjálfstæðisflokksins um að loka beri Evrópustofu – þar var líka mótmælt „íhlutun sendiherra Evrópusambandsins í stjórnmálaumræðu þjóðarinnar“. En skyldu vera einhver tengsl þarna á milli, landsfundarályktun og sendiherra sem hverfur burt rúmri Lesa meira
Hvar er Jóhanna?
EyjanHugsanlega hefur legið fyrir lengi að ekki væri hægt að klára stjórnarskrármálið fyrir kosningar – þ.e. fyrri hluta þess, því nýtt þing þarf líka að samþykkja stjórnarskrá. Það hefur bara ekki mátt segja það upphátt í röðum stjórnarliða. Eða, réttara sagt, enginn hefur viljað segja það. Nú dynja skammir á Árna Páli Árnasyni, hann er Lesa meira
Loks farið að taka á græðgi og sjálftöku í bönkum
EyjanSimon Jenkins skrifar í Guardian um uppreisn gegn valdi banka sem sér merki víða í Evrópu. Það var dælt peningum í banka til að bjarga þeim – þeir notuðu peningana til að verða ennþá ríkari, meðan almenningur sat uppi með reikningana. Bankarnir hafa algjörlega gengið fram af fólki. Jenkins segir að bankar hafi reynt að Lesa meira
Ólafur Thors um þras og þjóðrembu
EyjanÞað er ágætt að hlusta á þetta í ró og næði, nú þegar menn eru veðurtepptir. Þetta er ræða eftir Ólaf Thors, þáverandi forsætisráðherra, frá því 1962. Hann talar um þrasgirni Íslendinga og þjóðernisrembing. Þetta er af vef Borgarskjalasafns Reykjavíkur, hér er hjóðskráin: Ólafur Thors: Þagnið dægurþras og rígur
Einn ríkasti maður Noregs: Vill hnekkja valdi banka
EyjanÖystein Stray Spetalen er einn ríkasti maður í Noregi, milljarðamæringur og fjárfestir. En hann er ómyrkur í máli í garð fjármálastofnana í viðtali sem sagt er frá í Dagens Næringsliv. Spetalen segir að bankar haldi fólki í gíslingu, þeir beiti heilu samfélagin ógnarstjórn. Með spákaupmennsku séu þeir stöðugt að hækka verð á hrávöru og þeir Lesa meira
Úr Ljósmyndasafninu: Mynd frá haftatíma
EyjanLjósmyndasafn Reykjavíkurhefur þann skemmtilega sið að birta á vef sínum ljósmynd vikunnar með skýringatexta. Ljósmynd þessarar viku er eftir Sigurð Úlfarsson. Hún er fá árunum í kringum 1950, þegar sat ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Alþýðuflokks – svokölluð Stefanía. Allir mögulegir hlutir voru þá skammtaðir, föt, matvæli, byggingarefni – myndin sýnir biðröð fyrir utan búð á Lesa meira
Aldur til að kaupa áfengi og áfengissala á Íslandi – og í samanburðarlöndum
EyjanEitt af því sem var rætt í Silfri Egils á sunnudag var samþykkt landsfundar Sjálfstæðisflokksins um að lækka áfengiskaupaaldur niður í átján ár og leyfa sölu á áfengi í almennum verslunum. Það er misjafnt hvernig þessum málum er háttað í nágrannalöndum okkar. Í Noregi mega þeir sem eru eldri en 18 ára kaupa léttvín og Lesa meira
Hrikalegur ójöfnuður í Bandaríkjunum
EyjanÞetta myndband fer eins og eldur í sinu um veraldarvefinn. Það sýnir hinn hrikalega ójöfnuð í bandarísku samfélagi – þar sem fámennur hópur er ofsaríkur en stór hluti þjóðarinnar á ekki neitt. Og ekki á millistéttin heldur mikið. Og eins og sýnt er, ójöfnuðurinn er miklu meiri en Bandaríkjamenn halda sjálfir.