Skrítin umræða um vantraust
EyjanÞað virðist vera nokkuð skrítið ástand á Alþingi Íslendinga núna – sem oftar. Það er hart deilt um vantrauststillögu Þórs Saari sem er tilkomin vegna vanefnda ríkisstjórnarinnar í stjórnarskrármálum. En það eru fæstir að tala um stjórnarskrána, umræðan fer út um víða völl. Stjórnin er húðskömmuð fyrir ýmsa hluti – og á móti skamma stjórnarliðar Lesa meira
Sterkasta skákmót allra tíma – og Norðmaðurinn Carlsen
EyjanEinu sinni voru Íslendingar skákóðir. Það var fyrst á tíma Friðriks Ólafssonar og svo aftur þegar við áttum fjölda ungra stórmeistara, heila kynslóð sem náði góðum árangri á mótum erlendis. Síðan hefur skákin fallið í skuggann, það er er svolítið eins og hún tilheyri öðrum tíma. Þetta er reyndar eins úti í heimi, það var Lesa meira
Ekki í nöp við stjórnarskrá – en leiðin að henni er orðin mjög torfær
EyjanMér þykir nokkuð langt gengið hjá Valgerði Bjarnadóttur að halda því fram að mér sé í nöp við stjórnarskrárferlið. Þvert á móti finnst mér margt afar merkilegt í því – það væri mikil synd ef allri vinnunni sem hefur farið í stjórnarskrá síðustu árin væri kastað fyrir róða. Og það væri lágkúrulegt að ætla að Lesa meira
Sauðalitirnir?
EyjanÍ fjölmiðlum í dag er sagt frá nýju framboði sem Bjarni Harðarson og Jón Bjarnason eru með á prjónunum. Bjarni segir að þeir séu „framsóknarkommar“. Það er nokkuð hreinskilið. Það er nefnilega talsverður fjöldi af slíku fólki á Íslandi, en hingað til hefur enginn viljað gangast við nafngiftinni. Það er sagt að framboðið eigi að Lesa meira
Trjágróðurinn í Reykjavík – og amma mín
EyjanÞessi frábæra ljósmynd er tekin í árdaga Hljómskálagarðsins. Við sjáum að trjágróðurinn er býsna fátæklegur. Þegar amma mín Herborg, sem var norsk, kom fyrst til Íslands 1927 sló það hana fyrst að hér voru hérumbil engin tré. Mamma segir að hún hafi stundum labbað upp á Grettisgötu til að skoða myndarlegt tré sem þar var, Lesa meira
Vandræðagangur í turnunum tveimur
EyjanÞað er sérkennileg staða stuttu fyrir kosningar að upplausn skuli ríkja í tveimur stærstu stjórnmálaflokkum landsins. Um tíma var talað um þessa flokka sem turnana í íslenskri pólitík. Samfylkingin logar stafna á milli vegna stjórnarskrármálsins, nýkjörinn formaður á ekki sjö dagana sæla. Eins og staðan er virðist afar ólíklegt að Árni Páll geti gert stjórnarskrársinnum Lesa meira
Proust á 4,99
EyjanÉg held ég hafi fyrst heyrt um Proust þegar ég las Skáldatíma eftir Halldór Laxness á unglingsaldri. Hann segir: „Verk Proust er, aungusíður en Ulysses einmalig; það er bók sem samin er í eitt skipti fyrir öll eins og Ulysses, og mun hverfa í gleymsku tímans, einsog önnur mannaverk hverfa, án þess að eignast sinn Lesa meira
Sigrún: Dularfulla Kaupþingslánið
EyjanSigrún Davíðsdóttir fréttamaður bloggar – á ensku – um hið umtalaða lán Seðlabankans til Kaupþings 6. október 2008, sem ekki virðist mega upplýsa á hvaða forsendum var veitt. Eina heimildin um þetta lán virðist vera símtal milli forsætisráðherrans, Geirs Haarde, og Seðlabankastjórans, Davíðs Oddssonar. Sigrún skrifar: „On October 27 2008 the CBI put out a Lesa meira
Time: Drepandi heilbrigðisreikningar
EyjanSpegillinn sagði frá óheyrilegum kostnaði við heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum og vitnaði í merka úttekt sem birtist í Time Magazine. Heilbrigðiskerfið í Bandaríkjunum er ekki bara miklu dýrara en annars staðar, heldur getur kostnaðurinn sem lendir á notendum þess verið óskaplegur. Heilbrigðistryggingar duga ekki til, læknar og heilbrigðisstofnanir smyrja á reikninga að vild. Sagt er að Lesa meira
Er hægt að afgreiða stjórnarskrá með naumum þingmeirihluta?
EyjanHópur sem nefnir sig 20. október hefur verið að safna svörum frá þingmönnum um hvort þeir styðji nýja stjórnarskrá. 20. október er dagurinn þegar þjóðaraatkvæðagreiðsla fór fram um tillögur stjórnlagaráðs. Nú kemur fram á vefsíðu hópsins að meirihluti sé fyrir stjórnarskránni, 32 þingmenn af 63. Jóhanna Sigurðardóttir er þarna á lista yfir þá sem styðja Lesa meira