Betra að sleppa baráttulögunum
EyjanUm borgarastríðið á Spáni orti grínistinn frægi Tom Lehrer: Remember the war against Franco? That’s the kind where each of us belongs. Though he may have won all the battles, We had all the good songs! Lögin virkuðu semsagt ekki, þau voru góð og sungin lengi, en orrusturnar töpuðust. Spurning hvernig þetta er í nútímanum, Lesa meira
Nýr páfi – eins og gamli páfinn
EyjanKaþólska kirkjan er elsti klúbbur í heimi og kannski byggir velgengni hennar á því að hún reynir ekki að fylgja tíðarandanum. Gamall karl tekur við af gömlum karli, þeir eru allir klæddir í pell og purpura, og allt í kringum þá eru gersemar, fágæt listaverk, gull og eðalsteinar. Nýi páfinn, sem tekur sér nafnið Frans, Lesa meira
Eftir eldhúsdagsumræður
EyjanGuðmundur Steingrímsson átti líklega bestu ræðu kvöldsins í eldhúsdagsumræðum. Einfaldlega vegna þess að hann talaði blaðlaust og reyndi að ná beint til áhorfenda. En um leið átti hann flatneskjulegasta frasann – það var þegar hann fór að vitna í Mary Poppins. Eldhúsdagsumræðurnar einkenndust annars af taugaveiklun vegna komandi kosninga. Mikið uppnám ríkir í Sjálfstæðisflokki og Lesa meira
Enn bullað um Búsáhaldabyltingu
EyjanMakalaust er hvernig sífellt er reynt að gera úr Búsáhaldabyltingunni eitthvað sem hún var ekki. Í fyrsta lagi var þetta engin bylting, heldur röð mótmæla. Nokkrum sinnum sauð upp úr milli lögreglu og mótmælenda. Eins og oft gerist laða svona átök að sér fólk sem þráir að slást við lögregluna, það gerðist hér líkt og Lesa meira
„Við verðum bara að fara að velja hverjum við ætlum að hjálpa og hverjum ekki“
EyjanÞað er deilt hverjir hafi talist innherjar eftir tvo dóma sem hafa fallið í innherjasvikamálum eftir hrun. Þess má geta að dómar vegna innherjamála hafa verið nánast óþekktir á Íslandi – það er eins og kerfið hafi varla náð utan um fyrirbærið. En það var greinilega mikið um að vera í bakherbergjum árið 2008, og Lesa meira
Ferðalag Magnúsar og Þórðar Snæs um fjölmiðlana
EyjanNú hefur Magnús Halldórsson sagt upp störfum á 365-miðlum, hann fylgir í fótspor félaga síns Þórðar Snæs Júlíussonar sem sagði upp fyrir fáum dögum. Áður hafði Steinunni Stefánsdóttir hætt eftir langt og farsælt starf, það var í kjölfar þess að Mikael Torfason var ráðinn ritstjóri. Þetta virðist eiga rót í óánægju inni á ritstjórn sem Lesa meira
Skemmdirnar á Lagarfljóti
EyjanLagarfljót er ein höfuðprýði einhvers fegursta héraðs á Íslandi. Sjálfur hef ég margoft komið þarna austur og átt góðar stundir við vatnið og á því – ég hef tvívegis farið í siglingu á Lagarfljóti. Nú er sagt að liturinn á vatninu hafi breyst vegna Kárahnjúkavirkjunar, það er orðið grábrúnleit og gruggað, fiskur þrífst ekki og Lesa meira
Silfursgestir
EyjanHér er treiler fyrir fyrir heimildarmynd sem nefnist The Four Horsemen. Þar er safnað saman alþjóðlegum hugsuðum sem ræða um ástand heimsins. Ég hef dálítið gaman að því að flestir sem koma fram í þessu myndbroti hafa verið gestir í Silfri Egils.
Með hvelli en ekki snökti?
EyjanRíkisstjórnin hefur að sumu leyti styrkt stöðu sína eftir umræðuna um vantraustið í dag. Umræðan var einstaklega slæm, full af heift og brigslyrðum, það var verið að gera upp kjörtímabilið – rétt eins og þetta væri Eldhúsdagsumræða. En hún átti ekki að vera í dag, hún er á miðvikudaginn. Atkvæðagreiðslan var líka að sumu leyti Lesa meira
Norðrið færist suður
EyjanÞessi skýringamynd sem kemur frá NASA sýnir hvernig norðrið er að færast sunnar – ef svo má að orði komast. Gróðurbeltin eru að færast til, það hefur hlýnað mikið á norðlægum breiddargráðum og samhliða vex meiri gróður og nýjar tegundir eiga auðveldara með að nema land. Þótt tilhneigingin sé þessi, getur auðvitað sitthvað annað spilað Lesa meira