fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Silfuregils

Hvort á að leggja byrðar á þá sem eiga eitthvað eða þá sem eiga ekki neitt?

Hvort á að leggja byrðar á þá sem eiga eitthvað eða þá sem eiga ekki neitt?

Eyjan
18.03.2013

Philip Inman skrifar á vef Guardian og segir að aðferðin sem nota eigi á Kýpur, að leggja skatt á innistæður í bönkum, sé fullkomlega eðlileg við þau skilyrði sem þar ríkja. Kýpur sé algjörlega gjaldþrota, þó séu þar margvíslegir atvinnuvegir og há þjóðarframleiðsla. En fjármálageirinn á eyjunni er risastór, aðallega vegna þess að landið er Lesa meira

Íraksstríðið og lygarnar – fleiri púsl í myndina

Íraksstríðið og lygarnar – fleiri púsl í myndina

Eyjan
18.03.2013

Stjórnmálaleiðtogi getur ekki tekið stærri ákvörðun en að fara í stríð. Með því hættir hann lífi og limum landa sinna – og fólks af öðrum þjóðum, almennings ekki síður en hermanna. Hann hefur tekið sér vald yfir lífi og dauða. Þetta er grafalvarlegasta mál sem stjórnmálaforingi getur fjallað um, í lýðræðisríki verður að reyna allar Lesa meira

Politiken: Gerum eins og Íslendingar

Politiken: Gerum eins og Íslendingar

Eyjan
17.03.2013

Hátíðin HönnunarMars er búin að festa sig í sessi hér á Íslandi – hún er haldin á tíma þegar fer að koma smá vorfiðringur í mann. Hátíðin lyftir bæjarbragnum og beinir sjónum okkar að hlutum sem eru mikilvægir – hvernig við getum notað hugvitið til að skapa hluti sem hafa notagildi eða eru fallegir og Lesa meira

Samfylkingin, stjórnarskráin og sjálfstortímingin

Samfylkingin, stjórnarskráin og sjálfstortímingin

Eyjan
17.03.2013

Samfylkingin kaus sem formann eina lögfræðinginn í þingliði sínu – og þann þingmann sem hafði hvað minnstan áhuga á stjórnarskrármálinu. Árni Páll hafði margsinnis áður en hann var formaður goldið varhug við að flýta stjórnarskrármálinu of mikið og í miklu ósamlyndi. Hann situr svo uppi með málið eftir að hann er orðinn formaður. Það er Lesa meira

Björgun banka á Kýpur – sem eru fullir af rússnesku fé

Björgun banka á Kýpur – sem eru fullir af rússnesku fé

Eyjan
16.03.2013

Fréttir frá Kýpur eru þær nýjustu til að skekja Evrusvæðið. Kýpverskum bönkum verður bjargað, en það verður lagður skattur á bankainnistæður, þeir sem eiga innistæður undir 100 þúsund evrum greiða af því 6,75 prósent skatt, þeir sem eiga innistæður yfir 100 þúsund evrum greiða 9,9 prósent. Þetta þykir harkaleg aðgerð – og hún varpar enn Lesa meira

Þing Píratanna

Þing Píratanna

Eyjan
16.03.2013

Píratar voru kannski dálítlir klaufar að kalla sig ekki bara Sjóræningja. Hefði eiginlega verið flottara. Hitt minnir dálítið á prímata. En þeir hafa sumt með sér, markhópurinn er nokkuð skýr – ungt fólk sem hefur áhuga á tölvum og ýmsu sem þeim fylgir, upplýsingafrelsi og gagnsæi. Og Píratar ættu að kunna að notfæra sér tölvutæknina. Lesa meira

Hægri stjórn í kortunum – Framsókn sem Venstre

Hægri stjórn í kortunum – Framsókn sem Venstre

Eyjan
15.03.2013

Síðast þegar Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur tóku við völdum á Íslandi sátu þeir saman í ríkisstjórn í þrjú kjörtímabil, tólf ár. Nú virðist fátt geta komið í veg fyrir að flokkarnir myndi næstu ríkisstjórn. Þeir eru samanlagt með 52 prósent fylgisins í nýrri Gallupkönnun, talan er hærri í skoðanakönnun Stöðvar 2. Það er reyndar svo að Lesa meira

Kalt á toppnum

Kalt á toppnum

Eyjan
15.03.2013

Ég skrifaði um daginn að það sé næðingsamt á toppnum. Framsókn er farin að finna fyrir því. Að flokknum er sótt úr öllum áttum vegna kosningaloforða hans um verðtrygginguna. Við sjáum þetta í pistli á Vef-Þjóðviljanum í morgun og í fyrirspurnartíma í þinginu. Í báðum tilfellunum eiga forsvarsmenn Framsóknarflokksins erfitt með að svara þegar á Lesa meira

Hin sífellda upplausn á Alþingi – en hvað liggur á að klára?

Hin sífellda upplausn á Alþingi – en hvað liggur á að klára?

Eyjan
15.03.2013

Það er sami vandræðagangurinn á Alþingi og hefur löngum verið  þetta kjörtímabil. Stjórnarandstaðan heldur uppi málþófi og reynir að tefja framgang mála. Það virðist þykja orðið sjálfsagt vinnulag, og er áhyggjuefni í sjálfu sér. Þingforsetinn ræður ekki við neitt – hennar verður varla minnst fyrir röggsemi í embætti. Það kann að hljóma eins og sniðug Lesa meira

Kína, Indland og atvinnufrelsið

Kína, Indland og atvinnufrelsið

Eyjan
14.03.2013

Birgir Þór Runólfsson hagfræðingur skrifar athyglisverðar greinar um efnahagsmál hér á Eyjuna. Honum verður tíðrætt um atvinnufrelsi. Í dag skrifar hann grein þar sem hann segir að Vesturlandabúar og þar á meðal Íslendingar verði að bregðast við og keppa við risana tvo – Indland og Kína – sem hafa aukið hjá sér atvinnufrelsi. Það þýði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af