fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Silfuregils

Hví þarf að slíta þingi svo fljótt?

Hví þarf að slíta þingi svo fljótt?

Eyjan
21.03.2013

Ég held að fæstir sem fylgjast með þingstörfum úr fjarska skilji hvað liggur á að slíta þingi. Það er enn vika til páska – maður gerir ráð fyrir því að eftir páskana hefjist nokkuð snörp kosningabarátta. Það þá um það bil 2.-3. apríl sem flautan gellur – kosningabaráttan hafin! Enn er vika til páskahátíðarinnar, jú, Lesa meira

Stórfyrirtækin, skattaskjólin og bókhaldsbrellurnar

Stórfyrirtækin, skattaskjólin og bókhaldsbrellurnar

Eyjan
21.03.2013

Jenný Stefanía Jensdóttir hefur búið í Kanada og lært þar endurskoðun, svokallaða forensic accounting eða réttarendurskoðun. Jenný skrifar á blogg sitt pistil um samninga Íslendinga við alþjóðleg fyrirtæki og lagaumhverfið hér á landi. Hér koma fyrir hugtök sem maður heyrir æ oftar notuð þegar fjallað er um starfsemi alþjóðlegra fyrirtækja og hvernig þau reyna að Lesa meira

Álfyrirtækin og skattarnir – skúbbið í Kastljósi

Álfyrirtækin og skattarnir – skúbbið í Kastljósi

Eyjan
20.03.2013

Íslendingar hafa lengi haft furðulega glýju gagnvart stórum alþjóðlegum fyrirtækjum sem hér starfa. En staðreyndin er sú að þetta eru auðhringar sem hugsa um það fyrst og fremst að hámarka arð hluthafa. Það er númer eitt, tvö og þrjú. Áhuginn á að leggja eitthvað sérstakt af mörkum í landi eins og Íslandi er sáralítill, en Lesa meira

Aftur 2007

Aftur 2007

Eyjan
20.03.2013

Erlendur blaðamaður sem hefur verið skoða málin á Íslandi spurði mig hvort Íslendingar vildu kannski fá 2007 aftur? Hann var farinn að komast að þeirri niðurstöðu eftir dvölina hér. Ég hugsaði mig aðeins um, gat svo ekki neitað. Þetta er teikning Halldórs Baldurssonar úr Fréttablaðinu í dag.  

Kosningaloforð rætast – fyrir kosningar

Kosningaloforð rætast – fyrir kosningar

Eyjan
20.03.2013

Það er stórfrétt að 60 prósent íbúðalána sem eru tekin nú skuli vera óverðtryggð. Fréttin hefur ekki farið sérlega hátt, en þetta kom fram í svari Steingríms J. Sigfússonar atvinnuvegaráðherra við fyrirspurn Einars K. Guðfinnssonar á Alþingi. Segir að hlutur óverðtryggðra lána hafi vaxið úr einu prósent í 60 prósent á stuttu árabili. Má kannski Lesa meira

Slegið á drauma um norðursiglingar

Slegið á drauma um norðursiglingar

Eyjan
20.03.2013

Sérfræðingur í alþjóðasiglingum heldur erindi á Íslandi í gær, hann heitir Per Jessing, sagt er frá þessu á Mbl.is. Jessing fjallar um mál sem nokkuð oft hefur verið til umræðu hér á vefnum, möguleikum á skipaflutningum yfir Norðurpólinn. Margir hér hafa talað eins og þetta sé að verða að veruleika innan tíðar og að í Lesa meira

Jú, heimur fer batnandi

Jú, heimur fer batnandi

Eyjan
20.03.2013

Í kvöld komst ég að því að heimurinn fer batnandi. Ég fór á leiksýningu í Hagaskóla, gamla gagnfræðaskólanum mínum. Krakkarnir þar hafa sett upp söngleikinn fræga, Konung ljónanna, með tilheyrandi dansi, söng og hljóðfæraslætti. Þetta er ferlega skemmtileg sýning, það er sungið af innlifun, dansatriðin eru flott og fjölmenn hljómsveit, einungis skipuð nemendum, leikur undir Lesa meira

Veitingakonan sem varð persóna í Heimsljósi, Viveca Sten og gáfumannaklúbbur Braga

Veitingakonan sem varð persóna í Heimsljósi, Viveca Sten og gáfumannaklúbbur Braga

Eyjan
19.03.2013

Í Kiljunni á miðvikudagskvöld fjöllum við um endurminningar Kristínar Dahlstedt veitingakonu. Þær komu út 1961 en hafa nú verði endurútgefnar. Ferill Kristínar var mjög litríkur. Hún var frá Dröngum í Dýrafirði, og vegna kynna við Magnús Hjaltason, skáldið á Þröm, verður hún persóna í Heimsljósi Halldórs Laxness. Hún fór til Danmerkur og lærði veitingarekstur, rak Lesa meira

Framsókn getur valið um stjórnarmynstur

Framsókn getur valið um stjórnarmynstur

Eyjan
19.03.2013

Hallur Magnússon skrifar hér á Eyjuna um að eftir kosningar verði hægt að mynda „miðjustjórn“ Framsóknarflokksins, Samfylkingarinnar og Bjartrar framtíðar, með Sigmund Davíð Gunnlaugsson sem forsætisráðherra. Hallur er bjartsýnn evrópusinni og telur að slík stjórn muni ljúka viðræðum við Evrópusambandið, bendir á nýja skoðanakönnun þar sem kemur fram að meirihluti kjósenda vill leiða viðræður til Lesa meira

Carl Bildt í Silfrinu

Carl Bildt í Silfrinu

Eyjan
19.03.2013

Carl Bildt, utanríkisráðherra Svíþjóðar, verður í viðtali í Silfri Egils næsta sunnudag. Bildt er líklega þekktasti stjórnmálamaður Norðurlandanna á alþjóðavettvangi. Hann var forsætisráðherra Svíþjóðar 1991 til 1994, á árunum þegar Svíar sömdu um aðild að Evrópusambandinu. Hann var mikið í heimsfréttunum þegar hann var sáttasemjari í Balkanstríðunum á tíunda áratugnum. Bildt hefur verið utanríkisráðherra síðan Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af