fbpx
Föstudagur 29.nóvember 2024

Silfuregils

Líf og fjör í nýju framboðunum

Líf og fjör í nýju framboðunum

Eyjan
25.03.2013

Því miður eru framboð ýmissa nýrra flokka orðin dálítið spaugstofuleg. Pétur Gunnlaugsson, sem lengi hefur talað á Útvarpi Sögu, segist ekki vilja vera lengur með í Lýðræðisvaktinni enda sé hún „femínískur evrópuflokkur“. Lilja Mósesdóttir ætlar ekki að bjóða fram, en bregst illa við því ef einhver vill taka upp stefnu hennar og lausnir. Þorvaldur Þorvaldsson Lesa meira

Hver á að borga fyrir björgun banka?

Hver á að borga fyrir björgun banka?

Eyjan
25.03.2013

Þórður Björn Sigurðsson, sem hefur starfað fyrir Hreyfinguna og er nú í framboði fyrir Dögun, skrifar athyglisverðan pistil um bankabjörgunina á Kýpur. Hann ber hana saman við það sem gerðist á Íslandi þar sem allar bankainnistæður voru tryggðar í topp. Hann birtir greinina á Facebook, hún er hér í heild sinni. — — — „Hins Lesa meira

Fjölgar í millilandaflugi, fækkar í innanlandsflugi

Fjölgar í millilandaflugi, fækkar í innanlandsflugi

Eyjan
25.03.2013

Fréttablaðið birtir merkilegar upplýsingar um flug á Íslandi, þær eru komnar frá Isavia. Þar kemur í ljós að flugumferð um Keflavíkurflugvöll fer stöðugt vaxandi, það kemur ekki á óvart, það voru næstum 2,5 milljónir farþega sem höfðu viðkomu á Íslandi á síðasta ári, 300 þúsund fleiri en árið áður. Á móti skreppur innanlandsflugið stöðugt saman. Lesa meira

Rokk í Reykjavík

Rokk í Reykjavík

Eyjan
24.03.2013

Íslenskir kvikmyndagerðarmenn og Kvikmyndamiðstöð bjóða í bíó núna um helgina – það er skemmtilegt framtak. Það eru sýndar íslenskar myndir, mig langar að nefna eina sem verður á dagskrá í Háskólabíói í dag klukkan 4 og á Akranesi og Sauðárkróki í kvöld klukkan 8. Þetta er Rokk í Reykjavík, heimildarmynd Friðriks Þórs Friðrikssonar. Myndin lýsir Lesa meira

Fallinn ólígarki

Fallinn ólígarki

Eyjan
23.03.2013

Ég sat eitt sinn á næsta borði við hinn látna rússneska auðmann Boris Berezovskí á veitingahúsi í London. Hann fannst látinn á heimili sínu í Surrey í dag. Nærvera hans var ekkert sérlega þægileg. Hann fiktaði án afláts við síma, hringdi, hætti við, talaði stutt við einhvern, með honum á borðinu var kona sem virkaði Lesa meira

Alþingi og skipulagsvaldið í Miðbænum

Alþingi og skipulagsvaldið í Miðbænum

Eyjan
22.03.2013

Hvernig í ósköpunum getur hótel á Landsímareitnum svokölluðum truflað starfsemi Alþingis eða ógnað öryggi þess? Spölkorn frá Alþingi er annað hótel, hið stærsta í miðbænum, Hótel Borg. Alþingi er með stærsta torg bæjarins fyrir framan sig, Austurvöll, það verður ekki hróflað við honum. Alþingismenn koma akandi á bílum sínum og hafa aðgang að sérstöku bílastæði Lesa meira

Hitinn í kringum flugvöllinn

Hitinn í kringum flugvöllinn

Eyjan
22.03.2013

Merkilegt er flugvallarmálið. Það er eiginlega ekki hægt að nefna það án þess að allir fari á háa c-ið. Kergju landsbyggðar í garð borga er að finna í mörgum löndum og hefur verið svo að minnsta kosti frá tíma Rómverja. Hér brýst hún aðallega fram hvenær sem flugvöllurinn er nefndur á nafn – þá er Lesa meira

Forsendubrestur þess tíma

Forsendubrestur þess tíma

Eyjan
22.03.2013

Þessa mynd fann ég á Facebook. Hún er af sparimerkjunum sem börn á Íslandi á eftirstríðsárunum fengu – þetta var ennþá í gangi þegar ég var að alast upp. Þau áttu að efla sparnað og hyggindi. En sparimerkin brunnu upp í verðbólgunni. Þau urðu lítils virði. Þetta var semsagt lexía í hagfræði – maður lærði Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af