Úr íslenskri kvikmyndasögu: Stórmyndin um Sigurð Fáfnisbana
EyjanÉg skrifaði um daginn um frönsku kvikmyndina La cicatrice interieure sem var tekin á Íslandi í kringum 1970. Hún telst vera gleymd Íslandskvikmynd. Hér er önnur – sem er ekki jafn gleymd. Ekki alveg. Þetta er ein mesta stórmynd sem Þjóðverjar höfðu ráðist í, Niflungasaga eða Die Niebelungen, og var sýnd í tveimur hlutum árið Lesa meira
Nokkrar stiklur á ferli ríkisstjórnar sem er á útleið
EyjanNú er búið að slíta Alþingi, ekki nema mánuður fram að kosningum, ríkisstjórnin situr þangað til, en hún getur ekki beitt sér fyrir frekari lagasetningu. Ég ætla að leyfa mér að skrifa um hana í fortíð – og nei, þetta er ekki tæmandi úttekt. Þessi ríkisstjórn setti sér stór markmið í upphafi. Þau voru líklega Lesa meira
Hvað verður um Samfylkingu og VG?
EyjanHvað verður um stjórnarflokkana ef útreið þeirra í kosningunum verður eins og allt bendir til? Það er útlit fyrir að þeir missi meira en helming af kjörfylginu frá því í síðustu kosningum, fylgi Samfylkingarinnar. Í kosningunum 2009 fékk Samfylkingin 29,8 prósent – og var langstærsti flokkurinn. Vinstri grænir fengu 21,7 prósent. Samkvæmt síðustu skoðanakönnun sem Lesa meira
Berlín og frjálsræðið eftir að Múrinn féll
EyjanÁ vef Der Spiegel má lesa frétt um að verið sé að taka niður stærsta hluta Berlínarmúrsins sem enn er eftir. Þetta er svonefnt East Side Gallery, vinsæll ferðamannastaður, þarna var ennþá hægt að sjá meira en kílómeter af gamla Múrnum. Þetta er tímanna tákn. Berlín var í raun einstakur staður eftir að Múrinn féll Lesa meira
Lífeyrissjóðirnir og kaupin á bönkunum – hvað er á seyði?
EyjanFréttir af samningum um að lífeyrissjóðir kaupi Íslandsbanka og Arion af erlendum kröfuhöfum – og auki þannig möguleikana á að hægt sé að aflétta gjaldeyrishöftum – eru furðu óljósar. Það hefur verið talað um þetta annað veifið síðustu vikur, en það er eins og vanti alveg staðreyndirnar. Nefndur er í þessu sambandi afsláttur af íslenskum Lesa meira
Hugsanlegur ráðherralisti B og D
EyjanHelsta vörn Sjálfstæðisflokksins gegn stórsókn Framsóknar virðist vera sú að ef flokkurinn fær svo mikið fylgi muni hann fara í vinstri stjórn. Þetta er samt ekkert sérlega líklegt. Málefnalega er langstyst milli Sjálfstæðisflokks og Framsóknar. Maður sér til dæmis varla að Framsókn hætti sér út í að gefa mikið eftir í Evrópumálum, verandi með Ásmund Lesa meira
Ráðherraefni Sjálfstæðisflokks og Framsóknar – Brynjar er ekki þar meðal, en hugsanlega Vigdís
EyjanNú les maður víða á Facebook að Brynjar Níelsson sé dómsmálaráðherraefni Sjálfstæðisflokksins. Þetta er í framhaldi af því að grein sem hann skrifaði um Geirfinns- og Guðmundarmál fer í taugarnar á mörgum. Brynjar hefur reyndar varið margar sakborninginn, og varla hefði hann sætt sig við að þeir væru geymdir í einangrun í mörg ár, látnir Lesa meira
Verður framrás Framsóknar stöðvuð?
EyjanEr fylgisaukning Framsóknarflokksins lest sem verður ekki stöðvuð? Þunginn virðist vera að aukast fremur en hitt – og það er aðeins mánuður til kosninga. Sjálfstæðisflokkurinn gæti þurft að horfast í augu við það að vera ekki stærsti flokkurinn – tvennar kosningar í röð. Það er einsdæmi. Á þeim bæ hlýtur að ríkja skelfingarástand – viðmiðunartalan Lesa meira
Nokkrar vörður í sérstæðu sakamáli
EyjanÝmislegt sérstætt hefur verið sagt um Geirfinns- og Guðmundarmál. Frægt var þegar Ragnar Hall, sem var sérstakur saksóknari vegna mögulegrar endurupptöku málsins, sagði eftir að Hæstiréttur hafnaði beiðninni að „þetta hefðu ekki verið neinir kórdrengir sem hefðu verið sóttir í fermingarveislu“. Meiningin var semsagt að sakborningarnir hefðu verið undirmálsfólk – eða kannski illþýði. Svo var Lesa meira
Mörg dómsmorð
EyjanNú þegar nefnd skilar skýrslu um Geirfinns- og Guðmundarmál og staðfestir flest sem hefur verið sagt um óeðlilega beitingu gæsluvarðhalds og einangrunar og þvingaðar játningar er ekki úr vegi að rifja upp einhver þyngstu orð sem hafa verið látin falla um málið. Þau sagði Davíð Oddsson, þáverandi forsætisráðherra, úr ræðustóli á Alþingi í október 1998, Lesa meira