fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Silfuregils

Framsókn enn í blússandi sókn, hrun Sjálfstæðisflokksins heldur áfram

Framsókn enn í blússandi sókn, hrun Sjálfstæðisflokksins heldur áfram

Eyjan
02.04.2013

Ég ræddi um daginn við dyggan framsóknarmann sem sagðist ekki trúa því að úrslit kosninga yrðu eins og skoðanakannanir sýndu. Hann taldi að Sjálfstæðisflokkurinn yrði með sirka 30 prósent en Framsókn í kringum 20. Og jú, hann sagðist myndu verða hæstánægður með þetta – Framsókn hefur ekki verið yfir 20 prósentum síðan 1995. Skoðanakönnunin sem Lesa meira

Ekkert ævintýri á Íslandi

Ekkert ævintýri á Íslandi

Eyjan
02.04.2013

Bruno Kaufmann er svissneskur sérfræðingur um stjórnarskrár sem hefur fylgst með íslenskum málefnum undanfarin ár. Kaufmann skrifar á vefinn Democracy International og segir að á Íslandi hafi ekki gerst neitt ævintýri, ólíkt því sem sé haldið fram jafnt í New York Times, þar sem er talað um Ísland sem fyrirmynd ríkja um að komast úr Lesa meira

Bak við tölurnar er fólk af holdi og blóði

Bak við tölurnar er fólk af holdi og blóði

Eyjan
02.04.2013

Merkilegar eru greinar Birgis Þórs Runólfssonar hagfræðings sem birtast hér á Eyjunni. Heimurinn hjá honum er algjörlega svartur og hvítur, það fyrirfinnast engin blæbrigði. Þetta er sérstætt afbrigði af kreddufestu – fúndamentalisma. Veröldin er smættuð niður í fáar einfaldar hugmyndir og allt er skýrt út frá þeim. Þetta er ekki ólíkt því sem marxistar stunduðu Lesa meira

Að loka ekki dyrum – íslenska hefðin

Að loka ekki dyrum – íslenska hefðin

Eyjan
01.04.2013

Því hefur oft verið haldið fram á yfirstandandi kjörtímabili að það hafi verið svik hjá Vinstri grænum að samþykkja að fara í aðildarviðræður við ESB. En í raun er ekki hægt að kalla þetta svik, þetta er íslenska hefðin. Flokkar semja sig inn í ríkisstjórnir. Þess vegna gerist tal forystumanna oft óljóst og loðið er Lesa meira

Frægt fólk hjá Lýðræðisvaktinni – og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins

Frægt fólk hjá Lýðræðisvaktinni – og fyrrverandi þingmaður Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
01.04.2013

Það hefur ekki verið um það fjallað, en fyrrverandi þingmaður og borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins er í framboði fyrir Lýðræðisvaktina. Hefði kannski einhvern tíma þótt saga til næsta bæjar. Þetta er Katrín Fjeldsted sem skipar heiðurssætið hjá Lýðræðisvaktinni í Reykjavík norður. Annars er ansi mikið af þekktu fólki í framboði hjá Lýðræðisvaktinni, má segja að í þeirri Lesa meira

Bandalag gæti breytt kosningabaráttunni

Bandalag gæti breytt kosningabaráttunni

Eyjan
31.03.2013

Það virðist vera Dögun sem sækir það einna fastast að mynda kosningabandalag með öðrum nýjum flokkum, Lýðræðisvaktinni og Pírötum. Samningsstaða Dögunar er ekki góð – hún mælist með afar lítið fylgi í skoðakönnunum. Enda eru Píratar, sem hafa mest fylgi nýju flokkanna (að undanskildri Bjartri framtíð), hikandi. Það er ekki nema vonlegt. Mæling Píratanna er Lesa meira

Tvær ásjónur hafnarsvæðisins – sú fjöruga og sú dapra

Tvær ásjónur hafnarsvæðisins – sú fjöruga og sú dapra

Eyjan
30.03.2013

Myndin er tekin á athafnasvæði Eimskipafélagsins í Reykjavíkurhöfn 1964. Hún birtist á vefnum 101Reykjavík. Á þessum tíma fóru vöruflutningar enn um gömlu höfnina. Þeir voru með gamla laginu, handaflið var notað eða kranar – þarna glittir í kolakranann sem stóð við höfnina frá 1927 til 1968 og var eitt helsta kennileitið í Reykjavík. Fyrsti áfangi Lesa meira

Páskahelgi á undanhaldi

Páskahelgi á undanhaldi

Eyjan
30.03.2013

Föstudagurinn langi hefur tekið stórfelldum breytingum. Í gær var allt opið sem nöfnum tjáir að nefna: Veitingahús, bókabúðin í Austurstræti, sundlaugar, 10/11 – og það voru sýningar í bíóum. Helgin er smátt og smátt að mást af þessum degi – enda er bærinn fullur af túristum. En nú er maður að verða gamall. Og er Lesa meira

Og ég tók þátt…

Og ég tók þátt…

Eyjan
29.03.2013

Facebook-vinur setti þessa mynd vefinn. Hún skýrir sig sjálf. Þetta er pínu dapurt. En bollinn sá arna verður kannski merkur safngripur, eins og til dæmis að frímerki sem eiga skrítna sögu eða eru með smágalla eru verðmætari en þau heilu.  

AK-72: Vigdís, Ásgerður og þróunaraðstoðin

AK-72: Vigdís, Ásgerður og þróunaraðstoðin

Eyjan
29.03.2013

Agnar Kristján Þorsteinsson skrifar á bloggsíðu sína AK-72 um þróunaraðstoð Íslendinga og gagnrýni sem hefur heyrst á hana, frá þingkonunni Vigdísi Hauksdóttur og frá Ásgerði Jónu Flosadóttur, formanni Fjölskylduhjálpar Íslands. Báðar hafa sagt að Ísland sé svo illa statt að það hafi ekki efni á að veita þróunarhjálp: Pistill Agnars er ansi beittur, ég birti Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af