fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Silfuregils

Samfylkingin – sama heilkenni og hjá Sjálfstæðisflokki?

Samfylkingin – sama heilkenni og hjá Sjálfstæðisflokki?

Eyjan
09.04.2013

Maður sér á samfylkingarfólki á Facebook að því finnst að Katrín Júlíusdóttir hafi staðið sig vel í sjónvarpskappræðum kvöldsins. Kata sigraði! er viðkvæðið. Og könnun sem DV er að gera virðist staðfesta þetta. Þarna fær Samfylkingin kannski eitthvað til að gleðjast yfir, eitthvað til að koma baráttuandanum af stað, eftir afleitar fylgiskannanir undanfarið og almennt Lesa meira

Píratar rjúfa múrinn – með stefnu sem er lítið til umræðu

Píratar rjúfa múrinn – með stefnu sem er lítið til umræðu

Eyjan
09.04.2013

Það er stór áfangi fyrir nýtt stjórnmálaframboð að rjúfa fimm prósenta múrinn – komast yfir hindrunina sem er í vegi þess að fá menn inn á Alþingi. Og eftir að komið er yfir hana, þá geta þingmennirnir orðið tveir eða fleiri. Píratar eru nú í þessari stöðu. Þetta gefur þeim mikinn byr í seglin – Lesa meira

Stóru drættirnir

Stóru drættirnir

Eyjan
09.04.2013

Einn hollvinur og lesandi síðunnar greinir ástand stjórnmálanna með þessum stóru og nokkuð grófu dráttum: „Frábærar kosningar framundan. Framsókn lofar skuldaniðurfellingum í anda bullsins í Argentínuforseta. Samylkingin sér ekkert nema aðild að ESB, þar sem öll Suður-Evrópa er í reynd gjaldþrota og ófyrirséð er hvernig ESB og evrunni reiðir af. Sjálfstæðisflokkurinn veit ekki sitt rjúkandi Lesa meira

Ef Thatcher yrði jarðsett í norðrinu

Ef Thatcher yrði jarðsett í norðrinu

Eyjan
08.04.2013

Það er grínast með að halda ætti útför Margaret Thatcher í Norður-Englandi eða Skotlandi. Hún er ekki sérlega vinsæl þar. Stefna hennar miðaðist öll við vel stæða kjósendur Íhaldsflokksins á Suður-Englandi. Hún eyðilagði flokkinn í norðrinu – hann hefur aldrei borið sitt barr síðan. Thatcher hafði mjög einstrengingslegar skoðanir, sumir myndu segja að hún hafi Lesa meira

Dugir skammt að baka pönnukökur

Dugir skammt að baka pönnukökur

Eyjan
08.04.2013

Maður heyrir af framsóknarmönnum sem tóku sæti á listum flokksins, að því þeir héldu neðarlega, en vita nú ekki hvaðan á sig stendur veðrið. Eru líklega á leiðinni á þing. Á meðan eru fjölmargir sem töldu sig hafa hreppt örugg þingsæti hjá Sjálfstæðisflokknum farnir að óttast um sinn hag. Sjálfstæðisflokkurinn á í vandræðum vegna þess Lesa meira

Framsókn getur varla tapað – veikleikamerki Samfylkingar

Framsókn getur varla tapað – veikleikamerki Samfylkingar

Eyjan
07.04.2013

Samfylkingin er stærsti stjórnmálaflokkurinn samkvæmt úrslitum í síðustu þingkosningum. Framsóknarflokkurinn næst minnstur. En það er Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, sem skorar á Sigmund Davíð Gunnlaugsson, formann Framsóknarflokksins, í kappræður. Svona hefur taflið snúist við. Og Sigmundur Davíð segir að hann hafi kannski tíma á miðvikudagskvöldið, en þá verði Árni Páll að koma á kosningafund Lesa meira

Jóhanna framfylgir utanríkisstefnu Ólafs Ragnars í Kínaferð

Jóhanna framfylgir utanríkisstefnu Ólafs Ragnars í Kínaferð

Eyjan
07.04.2013

Það lítur út fyrir að síðasta stóra verk Jóhönnu Sigurðardóttur í embætti forsætisráðherra verði að fara til Kína að undirrita fríverslunarsamning. Kínverjar taka á móti erlendum þjóðhöfðingjum með pompi og prakt svo þessi heimsókn verður ábyggilega ævintýraleg. En hún er líka táknræn. Þarna er Jóhanna nefnilega að framfylgja utanríkisstefnu Ólafs Ragnars Grímssonar. Hann er mestur Lesa meira

Þegar Þjóðhagsstofnun spáði ekki rétt

Þegar Þjóðhagsstofnun spáði ekki rétt

Eyjan
06.04.2013

Árið 2002 var Þjóðhagsstofnun lögð niður – sennilega af því hún þótti ekki spá „rétt“. Það var sagt að greiningardeildir banka, fjármálaráðuneytið og Seðlabankinn gætu tekið við hlutverki hennar. Um svipað leyti voru bankar á Íslandi einkavæddir, fljótlega var efnahagslífið komið algjörlega úr böndunum. Loks varð ekki við neitt ráðið – sagt er að úrslit Lesa meira

Fólk á listum

Fólk á listum

Eyjan
06.04.2013

Það eru voða margir komnir í framboð. Þarf margt fólk til að manna alla þessa lista. Svo eru auðvitað þeir sem hafa ætlað í framboð í mörg ár, en detta óvænt út á síðustu metrunum, eins og Guðmundur Franklín. En ég ætla ekki að skrifa um hann. Líklega fóru tækifæri Hægri grænna út í veður Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af