fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Silfuregils

Laxveiðar í Ölfusá, Svartþröstur Hafliða, ljóð úr blokk, Alfreð Flóki

Laxveiðar í Ölfusá, Svartþröstur Hafliða, ljóð úr blokk, Alfreð Flóki

Eyjan
17.04.2013

Við förum austur fyrir fjall í Kiljunni í kvöld. Við Ölfusárósa hittum við Þorlák Karlsson, en hann er höfundur ljóðabókarinnar Tuttugu þúsund flóð. Þorlákur er alinn upp á Hrauni í Ölfusi og stundaði eins og bændur þar laxveiði í Ölfusá. Frá því er sagt í bókinni sem gerist eitt sumar, árið 1974. Á Eyrarbakka förum Lesa meira

Var þetta svona á Íslandi?

Var þetta svona á Íslandi?

Eyjan
16.04.2013

Þessa mynd er að finna á Facebook. Hún fær mörg þúsund læk. Margir trúa þessu semsagt eins og nýju neti, enda endurómar það í því sem sagt er um Ísland víða um lönd: Forseti Íslands útskýrir hvernig landið komst svo hratt úr kreppunni. „Ríkisstjórnin bjargaði fólkinu en lokaði bankamennina inni, öfugt við það sem hefur Lesa meira

Mannfall í gær

Mannfall í gær

Eyjan
16.04.2013

Við búum í raun við ótrúlegt öryggi á Vesturlöndum. Öryggi og velsæld sem á varla sinn líka í mannkynssögunni. Og þess vegna vetðum við svo skekin þegar við fréttum af sprengjuárásum hinni friðsömu borg Boston. Þar eru meira að segja staddir Íslendingar. Og jú, þetta er hryllilegt fólskuverk. 3 eru sagðir látnir í Boston, en Lesa meira

Mikið misvægi atkvæða

Mikið misvægi atkvæða

Eyjan
15.04.2013

Á mbl.is er gerð ágæt úttekt á vægi atkvæða eftir kjördæmum. Þar kemur meðal annars fram að þingmaður í Suðvesturkjördæmi þar sem atkvæðavægið er minnst þarf 82 prósent fleiri atkvæði til að komast á þing en þingmaður í Norðvesturkjördæmi, en þar er atkvæðavægið mest. Elín Hirst og Eygló Harðardóttir þurfa semsagt 82 prósent meira fylgi Lesa meira

36 mínútur og 48 sekúndur

36 mínútur og 48 sekúndur

Eyjan
15.04.2013

Allt í einu er eins og gáttir séu að opnast hjá Sjálfstæðisflokknum og menn gagnrýna aftursætisbílstjórann, fyrrverandi formann flokksins, af meiri hreinskilni en áður. Það er eins og einlægni sé hið nýja boðorð dagsins hjá flokknum, eftir viðtalið við Bjarna Benediktsson á fimmtudagskvöldið. Vilhjálmur Egilsson lætur Davíð Oddsson fá það óþvegið í viðtali við Viðskiptablaðið Lesa meira

Hönnuð atburðarás

Hönnuð atburðarás

Eyjan
14.04.2013

Þessa dagana er mikið notað orðalagið „hönnuð atburðarás“. Bjarni vildi ekki víkja fyrir „hannaðri atburðarás“. Lengstum hefur þetta reyndar verið kallað „plott“. Eða einfaldlega „samsæri“.

Bjarni og augnablikið

Bjarni og augnablikið

Eyjan
13.04.2013

Friðrik Friðriksson, sem hefur starfað á vettvangi Sjálfstæðisflokksins síðan formaður flokksins var barn og er eiginmaður Elínar Hirst, hefur ákveðið að láta af embætti sem formaður kosningastjórnar í Suðvesturkjördæmi. Þetta gerist í kjölfar hinnar misheppnuðu tilraunar til að koma Bjarna úr formannsembættinu. Friðrik er í stuttu viðtali um þetta á fréttavefnum Vísi, og er það Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af