fbpx
Laugardagur 30.nóvember 2024

Silfuregils

Skuldaafskriftir að írskum hætti

Skuldaafskriftir að írskum hætti

Eyjan
19.04.2013

Skuldakreppa heimilanna er líklega verri en á Írlandi en á Íslandi ef eitthvað er. Nei, Írar hafa ekki verðtryggingu, en þeir gengu í gegnum einhverja mestu húsnæðisbólu sögunnar. Húsnæðisbólan var álíka geggjuð og bankabólan hér. Síðan þetta hrundi árið 2008 hefur húsnæðisverð á Írlandi lækkað um helming. Fjórðungur húsnæðiskaupenda á Írlandi er í miklum vandræðum Lesa meira

Að koma atvinnulífinu í fimmta gírinn

Að koma atvinnulífinu í fimmta gírinn

Eyjan
19.04.2013

Það er talað um nauðsyn þess að efla atvinnulífið í kosningabraráttunni, fellur reyndar aðeins í skuggann af stóra kosningamálinu, skuldaniðurfellingunni. En hún er kannski hætt að hljóma alveg jafn vel og fyrir fáum vikum. Rætt er um nauðsyn þess að koma atvinnulífinu í gang, jafnvel keyra það upp í fimmta gír. En nú er það Lesa meira

Grétar: Vegið meðalfylgi

Grétar: Vegið meðalfylgi

Eyjan
19.04.2013

Ég vitnaði um daginn í Grétar Þór Eyþórsson, prófessor á Akureyri, sem hefur reiknað saman skoðanakannanir sem eru gerðar um fylgi flokkanna. Grétar birti áðan á Facebook-síðu sinni „vegið meðalfylgi“ flokkanna í könnunum þessarar viku. Það lítur svona út: Framsókn 28,7% Sjálfstæðisflokkur 25,0% Samfylking 13,2% VG 8,3% BF 7,8% Piratar 7,1% Dögun 3,2% XL 2,6% Lesa meira

Átta dagar til kosninga – barátta milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks

Átta dagar til kosninga – barátta milli Framsóknar og Sjálfstæðisflokks

Eyjan
18.04.2013

Skoðanakönnun Gallup sem Ríkisútvarpið birti í fréttum sýnir að hörð barátta verður milli Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks um hvor flokkurinn verður stærri eftir kosningar. Það er mikið í húfi, sjálf embætti forsætisráðherra. Framsókn hefur forskot en það er ekki nema 2,6 prósentustig. Nú eru ekki nema átta dagar til kosninga. Þetta eru þó algjörlega óásættanlegar tölur Lesa meira

Óháð stofnun til að reikna út þjóðarhag – og kosningaloforð

Óháð stofnun til að reikna út þjóðarhag – og kosningaloforð

Eyjan
17.04.2013

Maður finnur það sárlega fyrir þessar kosningar hvað vantar óháðan aðila sem getur tekið saman efni um stöðu þjóðarbúsins og kostnaðinn við stefnu flokkanna. Slíkur aðili er ekki til. Fjölmiðlarnir gera þetta ekki, og þeir hafa tæplega aðstöðu til þess. Ríkisútvarpið ræktar sitt hlutleysi á nokkuð gamaldags hátt, hefðin þar fyrir kosningar er að allir Lesa meira

ESB – tæplega kosningamál

ESB – tæplega kosningamál

Eyjan
17.04.2013

ESB aðildin virðist ekki vera neitt sérstakt kosningamál þessa dagana. Össur Skarphéðinsson minnir á það í dag að hægt sé að opna alla kafla í aðildarviðræðum á þessu ári. Á meðan er hann reyndar að skrifa undir fríverslunarsamning við Kína. Helst sýnist manni á þeim samningi að hann breyti frekar litlu. Við fáum ekki kínverskt Lesa meira

Skoðanakannanir og skoðanamótun

Skoðanakannanir og skoðanamótun

Eyjan
17.04.2013

Ég skrifaði í gær, í pistli sem var heldur þunnur, að það vantaði fleiri skoðanakannanir. Jú, maður áttar sig ekki alveg á hinni pólitísku stöðu eftir sviptingar síðustu viku. Eyjólfur Kjalar Emilsson, prófessor í heimspeki í Osló, gerði litla athugsemd sem á mikinn rétt á sér: „Þetta kemur allt í ljós á kjördag eða daginn Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af