Skjaldborg eða umsátur
EyjanRíkisstjórn Jóhönnu og Steingríms er í vandræðum vegna ýmissa hluta. Hún setti sér alltof háleit markmið – það var ekki hægt að standa við inngöngu í ESB, byltingu á kvótakverfinu, nýja stjórnarskrá. Svo fór ótrúlegur tími í Icesave – ríkisstjórnin varð einfaldlega undir í því máli. En ef það er eitt atriði sem er reynast Lesa meira
Ónógar upplýsingar – hí-á-þig leikur
EyjanEitt er það sem stjórnmálaflokkar á Íslandi vilja helst ekki gefa upp þegar líður að kosningum – það er með hvaða flokkum þeir vilja vinna eftir kosningarnar. Skýr svör um það efni gætu nefnilega fælt frá einhverja kjósendur. Þess vegna höfum við að nokkru leyti ekki nægar upplýsingar um flokkana til að geta kosið þá. Lesa meira
Stærstu kosningaósigrarnir
EyjanÞetta yfirlit yfir kosningaósigra á lýðveldistímanum birtir Gunnar Smári Egilsson á Facebook-síðu sinni, og jú, hann tekur inn í síðustu skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar. Þetta er mælt í prósentustigum, þarna er miðað er við hlutfall allra kjósenda sem flokkar tapa en ekki hlutfall kjósenda viðkomandi flokks; það er ekki sambærilegt ef 2% flokkur missir helming fylgis síns Lesa meira
Litla viskíflöskumálið
EyjanÞað er besta að skýra málið fyrst Vísir er farinn að slá þessu upp. Svona til að leiðrétta villu sem er í fréttinni – og er að sönnu upprunnin hjá mér. Ég sagði í Silfrinu í gær að við Steingrímur J. hefðum veðjað um viskíflösku í kosningum, ég sagði að VG yrði undir 10 prósentum Lesa meira
Kosningavikan
EyjanÞað er runnin upp kosningavika – væntanlega nokkuð spennandi. Það er ljóst að í kortunum er kosningasigur Framsóknarflokksins – það er bara spurning hvað hann verður stór. Verður Framsókn fyrir ofan Sjálfstæðisflokkinn þegar talið verður upp úr kössunum. Af því ræðst líklega hver verður forsætisráðherra – Sigmundur Davíð eða Bjarni Benediktsson? Önnur stjórnarmynstur eru frekar Lesa meira
Er þingmönnum vorkunn?
EyjanSumt fólk vinnur þannig störf að það er sífellt að leggja verk sinn í dóm almennings – já, og fjölmiðla. Alþingismenn og ráðherrar eru í þeim hópi. Lilja Mósesdóttir kvartar sáran undan þingmennsku í viðtali við DV og segir að fólk sem fari í hana megi búast við að missa mannorðið. Nú verða ekki allir Lesa meira
Sigmundur Davíð, menntunin og faðirinn
EyjanÖgmundur Jónasson segir að umræðan um menntun Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar hafi verið ósæmileg. Ég skrifaði um daginn litla færslu á Facebook þar sem sagði: „Ég held að atlaga að Sigmundi Davíð vegna menntunar mistakist. Hann starfaði upp á Sjónvarpi fyrir hrun en var um leið að sækja sér ýmiss konar menntun, hann kom fram með Lesa meira
Fjórflokkurinn – og hinir flokkarnir sem hafa komið og farið
EyjanÞað er staðreynd að íslenskum stjórnmálum verða nýir flokkar ekki langlífir. Það er talað um fjórflokkinn, jú vissulega er flokkaskipanin sú í grundvallaratriðum. Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag. Sem varð svo Sjálfstæðisflokkur, Framsóknarflokkur, Samfylking og Vinstri grænir. Svona hefur þetta verið alla sögu íslenska lýðveldisins. Stærsta breytingin síðustu árin er sú að Samfylkingin, arftaki Alþýðuflokksins, Lesa meira
Makkarónur Sigurveigar
EyjanSigurveig kona mín er einhver snallasti makkarónubakari sem um getur. Þetta eru ekta makkarónur að frönskum hætti – eins og eru seldar í fínustu kökubúðum í París. Það er ekki alveg einfalt að baka makkarónur svo þær verði fallegar – en hjá Sigurveigu er útkoman oft fjarska listræn. Hér eru til dæmis afskaplega sumarlegar makkarónur, Lesa meira
Undrandi útlendir fjölmiðlamenn
EyjanErlendir fjölmiðlar eru farnir að fylgjast með kosningunum í næstu viku. Fjölmiðlamenn að utan eru farnir að koma hingað – aðrir hafa samband með tölvupósti eða síma. Í ljósi atburða síðustu ára þykja þetta þetta merkilegar kosningar. Það er eitt sem fjölmiðlamennirnir útlendu er standandi hissa á – það eru óvinsældir ríkisstjórnarinnar. Að skuli stefna Lesa meira