fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Silfuregils

Brunnin Bernhöftstorfa

Brunnin Bernhöftstorfa

Eyjan
14.01.2017

1977 brann svokölluð Móhúslengja sem stóð meðfram Skólastrætinu. Ég birti eitt sinn mynd af henni, hún er eftir hinn ástsæla upptökustjóra Sjónvarpsins, Tage Ammendrup. Þarna standa þessi gömlu hús, heldur óhrjáleg, en viðendann er verslunarhúsnæði sem KRON hafi til afnota, þar var um tíma bókabúð KRON sem þótti nokkuð menningarleg.     Þessi húsalengja brann til Lesa meira

Ráðherrar og hofmóðurinn

Ráðherrar og hofmóðurinn

Eyjan
12.01.2017

Ráðherrar tala digurbarkalega á fyrstu dögum ríkisstjórnarinnar. Jón Gunnarsson gerði sig breiðan um Reykjavíkurflugvöll en þurfti svo að draga aðeins í land – enda voru orð hans í litlu samræmi við það sem stendur í stjórnarsáttmálanum. Björt Ólafsdóttir segir um kísilver að „þeim kafla í Íslandssögunni sé lokið“. Kristófer Már Kristinsson, sem eitt sinn sat Lesa meira

Bara mynd af Gróttu

Bara mynd af Gróttu

Eyjan
12.01.2017

Hús & Hillbilly er nýr vefur sem er helgaður myndlist. Hingað til hefur ekki verið mikið af umfjöllun um íslenska myndlist á alnetinu, en það stendur vonandi til bóta – þetta er fjörlegur vefur og vel hannaður, lofar góðu. Meðal efnis sem má finna þarna er bráðskemmtilegt viðtal við listmálarann Arnar Herbertsson. Arnar er merkilegur Lesa meira

Flókinn ráðherrakapall Sjálfstæðisflokksins

Flókinn ráðherrakapall Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
11.01.2017

Ráðherrakapall Sjálfstæðisflokksins er býsna flókinn. Ráðherrar verða Sigríður Andersen sem er 8. þingmaður Reykjavíkur suður, Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir sem er 4. þingmaður í Norðvestri og Jón Gunnarsson sem er 6. þingmaður í Suðvesturkjördæmi. Unnur Brá Konráðsdóttir verður svo forseti Alþingis, en afar tæpt stóð að hún næði yfirleitt inn á þing. Hún er 8. Lesa meira

Stiklað á stóru í stjórnarsáttmála Engeyjarstjórnarinnar

Stiklað á stóru í stjórnarsáttmála Engeyjarstjórnarinnar

Eyjan
10.01.2017

Það er margt lipurlega orðað í stjórnarsáttmálunum og þar eru fyrirheit sem hljóma vel. Leiðarorðin eru jafnvægi og framsýni, en maður greinir að ær og kýr stjórnarflokkanna, a.m.k. Sjálfstæðisflokks og Viðreisnar, er aðhald í ríkisfjármálum. Samt er gefinn ádráttur um ýmis verkefni sem eru kostnaðarsöm – það á eftir að koma í ljós hvernig gengur Lesa meira

Stjórnarsáttmáli kynntur í dag og ráðherralistinn væntanlegur

Stjórnarsáttmáli kynntur í dag og ráðherralistinn væntanlegur

Eyjan
10.01.2017

Stjórnarsáttmálinn verður kynntur í dag og líklega ætti skipun ráðherra í nýju ríkisstjórnina, Engeyjarstjórnina, að vera tilbúinn síðla dags. Menn munu fyrst og fremst rýna í stjórnarsáttmálann til að sjá hvað Viðreisn og Björt framtíð fá fyrir sinn snúð. Eftir því sem heyrist er skrefum í Evrópumálum slegið á frest til loka kjörtímabilsins – það Lesa meira

Að hjóla í mann og annan

Að hjóla í mann og annan

Eyjan
09.01.2017

Orðaleppur síðasta árs er „að hjóla í“. Þetta er sérstaklega mikið notað í fyrirsögnum – þar er alltaf einhver að hjóla í einhvern. Þetta er satt að segja afar flatneskjulegt, en fer vaxandi ár frá ári – eins og blaða- og fréttamönnum detti ekki annað orðalag í hug. Karl Garðarson nefnir nokkur dæmi um þetta Lesa meira

Óttarr getur hætt við – en gerir það varla enda hefur BF komið ár sinni vel fyrir borð

Óttarr getur hætt við – en gerir það varla enda hefur BF komið ár sinni vel fyrir borð

Eyjan
09.01.2017

Víða á netinu sér maður dreift Twitter-færslu Óttarrs Proppé frá 3. apríl 2016. Óttarr segist reyndar sjálfur skilja gagnrýni sem hann verður fyrir og telur ekki undarlegt að fólk upplifi að hann sé kominn á „skrítinn stað“. Það er sagt í fjölmiðlum að ríkisstjórn Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar verði kynnt í kvöld. Eftir kosningar Lesa meira

Hvað með kvótann?

Hvað með kvótann?

Eyjan
08.01.2017

Hvað með kvótann? Hver er niðurstaðan? Þessa spurningu fékk ég frá vini mínum sem er búsettur erlendis í morgun. Hann var að velta fyrir sér ríkisstjórnarmyndun Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar. Ekki veit ég svarið, en Óttarr Proppé, formaður BF, svaraði því eitt sinn fyrir sína hönd. Þá var hann í hljómsveit sem nefndist Rass. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af