fbpx
Fimmtudagur 18.júlí 2024

Silfuregils

Brexit og tækifærin

Brexit og tækifærin

Eyjan
25.01.2017

Talsvert er talað um sóknarfæri sem kunni að felast í úrsögn Breta úr Evrópusambandinu, Brexit. Það hefur reyndar vakið litla umræðu hér heima en breska stjórnin telur ekki koma til greina að fara íslenska eða norska leið með aðild að Evrópska efnahagssvæðinu. Slíkt hefur verið alveg slegið út af borðinu. Ein hugsanleg afleiðing Brexit er Lesa meira

Heilleg timburhúsabyggð

Heilleg timburhúsabyggð

Eyjan
24.01.2017

Þessi ljósmynd mun vera tekin árið 1930, væntanlega úr nýbyggðu Hótel Borg. Það er merkilegt að sjá hversu tilburhusabyggðin hefur verið heilleg í kvosinni og upp í Grjótaþorpi á þessum tíma. Þarna standa enn timburhús við Austurvöll, meðal annars gamla apótekið með styttum ofan á, þarna er nú Landsímahúsið með afar ljótri viðbyggingu sem verið Lesa meira

Blóm og ljós fyrir Birnu

Blóm og ljós fyrir Birnu

Eyjan
23.01.2017

Við Laugaveg 31, staðinn þar sem hún sást síðast á lífi. Minningarvottur, virðingarvottur, sorgarvottur. Ósköp lítið en samt eitthvað. Blessuð sé minning hennar.      

Trump og fjölmiðlarnir

Trump og fjölmiðlarnir

Eyjan
23.01.2017

Ein ástæða þess að Donald Trump náði kjöri sem forseti Bandaríkjanna var taumlaus áhugi fjölmiðla á honum. Fjölmiðlarnir gátu ekki fengið nóg af honum, hann reyndist vera úrvals smellubeita – út á það gengur svo mikið í fjölmiðlun samtímans. Trump tvítaði og það endurómaði í fjölmiðlum um allan heim. Keppinautar hans í forvali Repúblikana fengu Lesa meira

Útstillingar í Reykjavík 1969

Útstillingar í Reykjavík 1969

Eyjan
21.01.2017

Hér neðar á síðunni má sjá elsta húsið í miðbæ Reykjavíkur, byggt árið 1762, var hluti af innréttingum Skúla Magnússonar, þeirri stórmerku tilraun til að koma á iðnaði á Íslandi. Þá var húsið nefnt „kontor og magazinhús“. Á fyrri hluta 19. aldar var þetta aðsetur biskups, var þá kallað Biskupsstofan. Síðar bjó þarna Jens Sigurðsson, Lesa meira

Kakistokratí í Bandaríkjunum

Kakistokratí í Bandaríkjunum

Eyjan
20.01.2017

Kakistocracy er orð sem farið er að nota á ensku um stjórnina sem tekur við í Washington í dag. Orðið er runnið úr grísku og þýðir einfaldlega stjórn versta fólksins. Þeirra óhæfustu – sem hafa ill áform. Orðið var reyndar ekki notað af Grikkjum, ólíkt mörgum hugtökum í pólitík, heldur er fyrsta dæmið um notkun Lesa meira

Eyðing kjarnorkuvopna og frjáls viðskipti

Eyðing kjarnorkuvopna og frjáls viðskipti

Eyjan
19.01.2017

Það er orðið skrítið ástandið í heiminum þegar manni finnst að forseti Kína (sem í leiðinni er frammámaður í svonefndum kommúnistaflokki þess ríkis) sé eini leiðtogi stórveldis í heiminum sem talar af sæmilegu viti. (Þar er forsætisráðherra Bretlands meðtalin, þótt áhöld séu raunar um að hún stjórni stórveldi.) Xi Jianping lagði það til í ræðu Lesa meira

Andstæða doða og skeytingarleysis

Andstæða doða og skeytingarleysis

Eyjan
18.01.2017

Að flestu leyti er gott að finna hvað fólk hefur miklar áhyggjur af afdrifum Birnu Brjánsdóttur. Málið er sérlega sorglegt, stúlka í blóma lífsins er horfin, fátt hefur maður séð átakanlegra en myndirnar af henni ganga upp Laugaveginn, vitandi að eftir það er ókunnugt um hvað af henni varð. Umkomuleysið rennur manni til rifja. Í Lesa meira

Átta gráðugar marglyttur

Átta gráðugar marglyttur

Eyjan
16.01.2017

„Ef þessi frétt fjallaði um ástandið á fjarlægri plánetu þar sem átta gráðugar marglyttur hefðu sölsað undir sig mestallt ætilegt þá myndum við líta á það sem staðfestingu á að vitsmunalíf þrífist ekki á öðrum hnöttum.“ (Þráinn Bertelsson, 17. janúar 2017)  

Mest lesið

Ekki missa af