fbpx
Sunnudagur 05.janúar 2025

Silfuregils

Það versta hingað til frá Trump

Það versta hingað til frá Trump

Eyjan
12.04.2018

Twitter-yfirlýsing Donalds Trumps Bandaríkjaforseta frá því í gær er það galnasta sem hann hefur gert í forsetatíð sinni. Svona tala ekki þjóðhöfðingjar, hvað þá leiðtogi mesta herveldis heimsins. Þetta hljómar eins og eitthvað sem er sagt í slagsmálum utan við krá. Sagt er að Trump hafi heyrt vitnað í óvarlegt tal rússnesks sendifulltrúa í Beirút Lesa meira

Andlát uppáhaldshöfundar

Andlát uppáhaldshöfundar

Eyjan
11.04.2018

Afþreyingarbókmenntir í mínu tilviki eru frekar sérhæfðar. Það eru spennusögur, aðallega njósnabækur, sem gerast á millistríðsárunum, á tíma heimsstyrjaldarinnar (samt ekki hreinar stríðsbækur) og í kalda stríðinu. Plottin þurfa helst að vera flókin og mikið af tíðaranda. Yfirleitt er ég búinn að koma mér upp stafla af slíkum bókum fyrir sumarfrí. Ég er reyndar búinn Lesa meira

Dagur kvartar undan framsetningu Fréttablaðsins – rýtingur upp úr bakinu á Eyþóri

Dagur kvartar undan framsetningu Fréttablaðsins – rýtingur upp úr bakinu á Eyþóri

Eyjan
11.04.2018

Spennan er farin að magnast vegna borgarstjórnarkosninganna sem verða eftir sex vikur. Fréttablaðið birtir skoðanakönnun í morgun og er því slegið upp að 40 prósent borgarbúa séu óánægð með Dag B. Eggertsson. Innan Samfylkingarinnar er lítil gleði með það hvernig skoðanakönnunin er sett upp á forsíðu blaðsins.       Dagur sjálfur skrifar á Facebook Lesa meira

Magnar tónlist upp ofbeldið?

Magnar tónlist upp ofbeldið?

Eyjan
10.04.2018

Það er mikið rætt um bylgju ofbeldis sem gengur yfir Lundúnaborg, morðtíðni hefur hækkað, um tíma fór hún meira að segja yfir New York, þetta lýsir sér einkum í fjölda hnífaárása. Ýmsar ástæður eru nefndar fyrir þessu, eitruð gengjamenning sem hefur breiðst út, niðurskurður hjá lögreglu, og svo eru náttúrlega þættir eins misskipting, stéttaskipting og Lesa meira

Kemst Viðreisn í oddastöðu í borginni?

Kemst Viðreisn í oddastöðu í borginni?

Eyjan
10.04.2018

Fréttablaðið birtir í dag skoðanakönnun sem sýnir nokkuð aðra stöðu en síðustu kannanir um fylgi flokka í borginni. Samkvæmt henni er meirihlutinn fallinn, en bæði Sjálfstæðisflokkur og Samfylking með tiltölulega dræmt fylgi, 28 og 27 prósent. Þetta er símakönnun hjá Fréttablaðinu, það þýðir að hún er tekin á stuttum tíma, ólíkt til dæmis Gallup-könnun sem Lesa meira

Konur verða í miklum meirihluta í borgarstjórn

Konur verða í miklum meirihluta í borgarstjórn

Eyjan
09.04.2018

Boðuð er stofnun nýs kvennaframboðs fyrir borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík. Þetta er athyglisvert, það hljóta nefnilega að vera málefni og málefnaágreiningur sem ráða för fremur en óánægja með hlutfall kvenna í borgarstjórninni. Því ef fer sem horfir verða konur í miklum meirihluta í borgarstjórn eftir kosningarnar í lok maí. Nú eru 8 konur i borgarstjórninni á Lesa meira

Utanríkisráðuneytið vill varðveita móðgunarlög

Utanríkisráðuneytið vill varðveita móðgunarlög

Eyjan
09.04.2018

Þekktur gárungi sagði eitt sinn að í nútímanum væru sendiráð álíka gagnleg og uxakerrur. Líklega er það ofmælt. En þessi orð koma í hugann þegar maður les að utanríkisráðuneytið leggist gegn þingtillögu um að fjarlægja úr lögum ákvæði um að bannað sé að móðga erlenda þjóðhöfðingja. Tvö fræg dæmi eru um að þessum lögum hafi Lesa meira

Þrettán framboð í borginni – að minnsta kosti

Þrettán framboð í borginni – að minnsta kosti

Eyjan
08.04.2018

Borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík virðast ætla að verða býsna skrautlegar, sú spá ætlar að ganga eftir að fjöldamargir listar verði í framboði. Það eru Samfylking og Sjálfstæðisflokkur, Vinstri græn, Framsókn og Píratar. Björt framtíð dettur út, en við bætist Viðreisn. Svo er það Miðflokkurinn, Alþýðufylkingin, Sósíalistaflokkurinn og Flokkur fólksins. Svo er það framboð sem nefnist Höfuðborgarlistinn. Lesa meira

Flokkapólitíkin ræður hjá Isavia

Flokkapólitíkin ræður hjá Isavia

Eyjan
08.04.2018

Kristján Sigurjónsson fjallar um það á ferðamálavefnum Túrista hvernig skipað er í stjórn Isavia. Nú er þessi stonfun orðin geysilega voldug meðfram gríðarlegri aukningu í ferðaþónustu. Hún hefur yfirumsjón með öllum opininberum flugvöllum á Íslandi – langstærsti bitinn er auðvitað hinn sístækkandi Keflavíkurflugvöllur og svæðið í kringum hann. Kristján vekur athygli á því að skipað er Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af