fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Níræður öldungur þýðir heimsbókmenntir og brýnir okkur að gæta íslenskunnar

Níræður öldungur þýðir heimsbókmenntir og brýnir okkur að gæta íslenskunnar

Eyjan
01.02.2017

Kiljan fer aftur í loftið á Rúv í kvöld klukkan 20.35. Við sýnum stórmerkilegt viðtal við Sigurjón Björnsson, prófessor emeritus í sálfræði. Sigurjón er níræður, ótrúlega ern, og þýðir sígild rit á íslensku af miklu kappi. Meðal þýðinga eftir Sigurjón má nefna heil fjórtán verk eftir Sigmund Freud, Um sálina eftir Aristóteles, Sögu Pelópseyjarstríðsins eftir Lesa meira

Mikilvæg orð Guðna

Mikilvæg orð Guðna

Eyjan
31.01.2017

Þessi orð Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, við hóp flóttamanna frá Sýrlandi eigum við að láta hljóma út um allt. Dreifum þeim til vina okkar og kunningja erlendis. Þetta er mikilvægt. In Iceland we defend human rights: equality of the sexes, freedom of speech, freedom of religion, freedom of travel and last but not least freedom Lesa meira

Sic transit gloria mundi – hvert stefnir Bretland?

Sic transit gloria mundi – hvert stefnir Bretland?

Eyjan
31.01.2017

Boris Johnson, utanríkisráðherra Bretlands, sagði í gær að geltið í Trump væri verra en bit hans og að Bretar hefðu tækifæri til að gera góðan díl við Trumpstjórnina. Theresa May bauð Trump í viðhafnarheimsókn til London. Það gæti orðið vandræðalegt á ýmsan hátt. Líklega brýst út gífurleg mótmælaalda og svo er sagt að ráðgjafar Trump Lesa meira

Varúð – samskiptamiðlar!

Varúð – samskiptamiðlar!

Eyjan
30.01.2017

Bláeygð og saklaus höfum við sett ógurlegt magn af upplýsingum um okkur sjálf á Facebook og aðra samskiptamiðla. Um líf okkar, fjölskyldu okkar, atvinnu – og skoðanir. Við höfum líka látið afstöðu okkar í ljós með því að læka alls konar hluti – stundum oft á dag. Ekki bara um sæta kettlinga, heldur um stjórnmál Lesa meira

Að ala á hatri

Að ala á hatri

Eyjan
29.01.2017

Tölur sýna glöggt hversu tilhæfulausar ákvarðanir Donalds Trump í innflytjendamálum eru, að þær byggja einungis á lýðskrumi, duttlungum og þjónkun við öfgaöfl. Þarna má sjá hversu þessar aðgerðir eru í raun algjörlega þarflausar, bjarga ekki mannslífum – miðað við til dæmis ef settar væru harðari reglur um notkun skotvopna.     Í Economist má lesa Lesa meira

Óttarr lendir í prófraun

Óttarr lendir í prófraun

Eyjan
27.01.2017

Óttar Proppé sýnist manni vera fyrsti ráðherrann í nýrri ríkisstjórn sem lendir í verulegum vandræðum – og kemur kannski ekki á óvart miðað við málaflokkinn sem hann tók að sér og hvernig stofnað var til stjórnarinnar. Strax og stjórnin er tekin við völdum er kominn þrýstingur á einkavæðingu í heilbrigðiskerfinu, í þessu tilviki er það Lesa meira

Boðar varla gott um þingstörfin

Boðar varla gott um þingstörfin

Eyjan
26.01.2017

Er hugsanlegt að stjórnarandstaðan hafi gert mistök með því að fara í fýlu við kosningu í nefndir? Jú, það er gott að standa í lappirnar, en niðurstaðan er sú að stjórnarandstaðan fær ekki eina einustu nefnd. Og þannig gæti hún farið í gegnum heilt kjörtímabil. En það má auðvitað spyrja líka hvort ríkisstjórnarflokkarnir hafi sýnt Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af