fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Plastruslið út um allt – og framtakssemi Bjargar

Plastruslið út um allt – og framtakssemi Bjargar

Eyjan
14.02.2017

Frægt slagorð í sögu Reykjavíkur hljómaði svona: Hrein torg, fögur borg. Það var farið í mikið átak til að hreinsa borgina, ruslatunnur voru settar upp víðsvegar á almananafæri, börnum var stranglega innrætt að henda ekki rusli. Mig minnir að þetta hafi dugað vel og lengi, ástandið í hreinlætismálum í borginni batnaði verulega. En gæti verið Lesa meira

Jafnlaunavottunin er í stjórnarsáttmálanum – en þarf atbeina stjórnarandstöðunnar til að koma málinu í gegn?

Jafnlaunavottunin er í stjórnarsáttmálanum – en þarf atbeina stjórnarandstöðunnar til að koma málinu í gegn?

Eyjan
13.02.2017

Í stefnuyfirlýsingu ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks, Viðreisnar og Bjartrar framtíðar stendur beinum orðum. Jafnrétti í víðtækri merkingu er órjúfanlegur þáttur í réttlátu og sanngjörnu samfélagi. Þar vegur jafnrétti á vinnumarkaði þungt. Í því skyni að sporna við launamisrétti af völdum kynferðis verði áskilið að fyrirtæki með 25 starfsmenn eða fleiri taki upp árlega jafnlaunavottun. Það er semsagt Lesa meira

Hin umdeilda bíómynd La la land

Hin umdeilda bíómynd La la land

Eyjan
13.02.2017

Í erlendum fjölmiðlum er talað um bakslag gegn kvikmyndinni La la land. Hún hefur samt verið að sópa til sín verðlaunum, síðast á Bafta-hátíðinni, og er náttúrlega tilnefnd til fjórtán Óskarsverðlaunanna. En hún er gagnrýnd fyrir að kynjahlutverkin séu eitthvað skökk, jafnvel fyrir afstöðu til kynþátta og svo líka fyrir að lýsingin á djasstónlist sé Lesa meira

Þegar rukkað var á Keflavíkurveginum

Þegar rukkað var á Keflavíkurveginum

Eyjan
12.02.2017

Keflavíkurvegurinn var lagður með gjaldtöku, það var gjaldskýli á veginum og bílstjórar borguðu fyrir að fá að aka veginn. Þá var gamli Keflavíkurvegurinn ennþá til við hliðina á þeim nýja, úr möl og holóttur. Það var gert endalaust grín að bílstjórum sem tímdu ekki að keyra á nýja veginum heldur kusu að hossast á þeim Lesa meira

Vandræðin með skoðanakannanir

Vandræðin með skoðanakannanir

Eyjan
09.02.2017

Það vakti nokkra athygli nýskeð þegar dagblaðið Le Parisien tilkynnti að það myndi ekki birta skoðanakannanir fyrir kosningarnar í Frakklandi í vor. Ritstjóri blaðsins nefndi ýmsar ástæður, þá að farnar væru að koma í ljós miklar skekkjur í skoðanakönnunum, það væri einfaldlega varasamt að reiða sig á þær, en einnig að umræða um stjórnmál væri Lesa meira

Hinar þokkafullu Reykjavíkurmyndir Gunnars Rúnars sumarið 1953 – og smá um SÍBS-kubbana

Hinar þokkafullu Reykjavíkurmyndir Gunnars Rúnars sumarið 1953 – og smá um SÍBS-kubbana

Eyjan
07.02.2017

Þessar frábæru ljósmyndir í lit eru teknar í Reykjavík sumarið 1953. Höfundurinn er Gunnar Rúnar Ólafsson ljósmyndari. Gunnar starfaði sem ljósmyndari og kvikmyndagerðarmaður frá 1946, hann hafði lært fagið í Bandaríkjunum, í New York og Los Angeles, tók myndir fyrir Morgunblaðið, en fékkst mikið við auglýsinga- og iðnaðarljósmyndun. Gunnar Rúnar tók líka myndir af mannlífi Lesa meira

Of lítið fjallað um hryðjuverk?

Of lítið fjallað um hryðjuverk?

Eyjan
07.02.2017

Hið einkennilega stríð Donalds Trumps gegn fjölmiðlum – og staðreyndum – heldur áfram. Nú er það listi sem Hvíta húsið hefur birt um hryðjuverk sem forsetinn og menn hans telja að lítið eða ekki hafi verið fjallað um. Guardian gerir úttekt á þessu. Á listanum er meðal annars að finna hryðjuverk í Berlín, París, Nice Lesa meira

Afhöfðað lýðræði í Der Spiegel

Afhöfðað lýðræði í Der Spiegel

Eyjan
04.02.2017

Þýska fréttatímaritið Der Spiegel birtir einhverja sterkustu forsíðu í sögu sinni. Höfundur hennar nefnist Edel Rodriguez, hann segir að skilaboðin séu þau að Donald Trump sé að skera höfuðið af bandarísku lýðræði. Rodriguez sjálfur kom sem flóttamaður frá Kúbu til Bandaríkjanna 1980. Saga hans er mjög athyglisverð. Blaðið er gefið út í Þýskalandi – þar Lesa meira

Hvað þýðir þá Karnabær?

Hvað þýðir þá Karnabær?

Eyjan
03.02.2017

Hin ágæta fataverslun Jör hefur nú opnað á Týsgötu 1, á sögufrægum stað sem eitt sinn hýsti tískuverslunina Karnabæ. Þetta er á horni Týsgötu og Skólavörðustígs. Ég hef áður skrifað um nafngiftina Karnabæ og hversu snjöll hún var – þetta var íslenskun á heitinu Carnaby Street, en þar var háborg tísku ungs fólks á Bítlaárunum. Lesa meira

Hvar er Gummi Ben?

Hvar er Gummi Ben?

Eyjan
01.02.2017

Tilnefningar til Edduverðlauna voru kynntar í dag. Það er svona upp og ofan eins og gengur og sitt sýnist hverjum. Pínu erfitt að verðlauna fólk á hverju ári í þessum örsmáa kvikmynda- og sjónvarpsbransa sem hér er. En Íslendingar eignuðust á síðasta ári fyrstu alþjóðlegu sjónvarpsstjörnuna. Þeim hefur ekki verið til að dreifa hingað til. Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af