fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Viðtalið við Jón Baldvin – Skotar sem hluti af Norðurlöndunum?

Viðtalið við Jón Baldvin – Skotar sem hluti af Norðurlöndunum?

Eyjan
19.02.2017

Hér er viðtal við Jón Baldvin Hannibalsson úr Silfrinu í dag. Jón man tímana tvenna eða þrenna, allt aftur í heimsstyrjöld, og auðvitað kalda stríðið, var á hápunkti ferils síns þegar því lauk,  er fyrrverandi utanríkisráðherra og sendiherra í Bandaríkjunum, en fylgist vel með samtímanum og greining hans á þeim óvissutímum sem við lifum er Lesa meira

50 ára Penny Lane/Strawberry Fields

50 ára Penny Lane/Strawberry Fields

Eyjan
19.02.2017

Einhver mesti dýrgripurinn sem ég átti í plötusafni mínu þegar ég var strákur var litla platan með Penny Lane öðru megin og Strawberry Fields Forever hinum megin. Hún var í upprunalegu umslagi sem leit svona út.     Ég man ekki hvernig ég eignaðist plötuna, en ég var bara sjö eða átta ára og óður Lesa meira

Falskt vor í þokunni

Falskt vor í þokunni

Eyjan
18.02.2017

Hann er skrítinn þessi febrúar. Líkt og vorblíða flesta daga. Væri hægt að kalla þetta falskt vor?     Vorlaukar spretta upp úr jörðinni í Vesturbænum og eru brátt að fara að blómgast.     Brum er farið að vaxa á trjám.     Gras grænkar upp við gamla steinvegginn í garðinum hjá mér.   Lesa meira

Lundakofar á Laugavegi og nytsemi höfuðbaða

Lundakofar á Laugavegi og nytsemi höfuðbaða

Eyjan
17.02.2017

Ég las í hinu stórkostlega safni Páls Líndals og Einars S. Arnalds, Reykjavík, sögustaður við Sund, að Einar Benediktsson hefði verið svo uppsigað við það hvernig Laugavegurinn byggðist undir aldamótin 1900 að hann hefði kallað húsin sem þar voru að rísa lundakofa. Mér þótti þetta athyglisvert orðalag, því nóg er af lundakofunum í Miðbænum núorðið. Lesa meira

Yfirlýsing Zuckerbergs og ótrúleg völd Facebook

Yfirlýsing Zuckerbergs og ótrúleg völd Facebook

Eyjan
17.02.2017

Ekkert hefur farið jafn illa með hefðbundna fjölmiðla og Facebook – og þarmeðtalda fjölmiðla sem starfa á netinu. Facebook hefur líka grafið undan fjölmiðlun með útbreiðslu rangra og villandi frétta og með myndun þess sem kallast bergmálsherbergi. Almennt er farið að viðurkenna að þetta sé stórt vandamál – lýðræðissamfélag þrífst ekki án þess að borgararnir Lesa meira

Hversu lengi endist Trump?

Hversu lengi endist Trump?

Eyjan
16.02.2017

Donald Trump er á leiðinni að verða sá forseti Bandaríkjanna sem hefur setið næst styst í embætti – eða þá gæti forsetaferill hans orðið sá þriðji stysti. Þetta skrifar sagnfræðingurinn Ronald L. Feinman, en hann er sérfræðingur í sögu Bandaríkjaforseta. Feinman segir að hneykslismálin sem hlaðist upp kringum Trump verði þess valdandi að Repúblikanar muni Lesa meira

Proust bara hress

Proust bara hress

Eyjan
16.02.2017

Kanadískur fræðimaður, Jean Pierre Sirois-Trahan, hefur grafið upp í Frakklandi, það sem er líklega eina kvikmyndin af Marcel Proust, einum mesta rithöfundi allra tíma. Kvikmyndin er tekin í brúðkaupi 1904. Þarna gengur niður tröppur hersing af fínu fólki, afar prúðbúnu – úr þeirri stétt sem Proust skrifaði um hið mikla verk sitt Í leit að Lesa meira

Blæösp – sagan af Gaston

Blæösp – sagan af Gaston

Eyjan
15.02.2017

Þegar ég var ungur var satt að segja ekki mikið um að útlendingar kæmu hingað til búsetu eða náms. Þeir sem það gerðu urðu jafnvel fljótt þekktir í bæjarlífinu, þeir skáru sig úr í smábænum sem Reykjavík var þá. Nokkuð öflugur var til dæmis hópur Frakka sem kom hingað á árunum eftir stúdentauppreisnina 1968, bjuggu Lesa meira

Samhljómur milli Trumps og Assanges

Samhljómur milli Trumps og Assanges

Eyjan
15.02.2017

Bandaríkjaforseti sem ætlar að stjórna í gegnum Twitter – og hjólar í öryggisstofnanir ríkisins – hversu lengi ætli það gangi upp? Upplýsingar eru veittar ólöglega til New York Times og Washington Post – fallandi fjölmiðla – af leyniþjónustum (NSA og FBI?) Rétt eins og í Rússlandi, skrifar forsetinn.     Það er svo merkilega mikill Lesa meira

Besti sími í heimi

Besti sími í heimi

Eyjan
14.02.2017

Nokia 3310 eru bestu farsímar sem  hafa verið framleiddir, enginn óþarfi, ekkert prjál, bara níðsterkir með óhemju endingarmikla rafhlöðu. Maður man ennþá hvað var góð tilfinning að hafa þessi tæki í vasanum. Þeir voru þægilegir, praktískir, hönnunin einföld og góð. Maður var heldur ekki að eyða tímanum í neina vitleysu, ekkert að vafra á Facebook Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af