fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Auðveldara að nálgast áfengi en strætómiða á Hlemmi

Auðveldara að nálgast áfengi en strætómiða á Hlemmi

Eyjan
20.01.2018

Það er hægt að fimbulfamba um almenningssamgöngur, en oft finnst manni eins og efndir fylgi ekki orðunum. Kannski nota stjórnmálamenn sem eiga að véla um almenningssamgöngur þær ekki sjálfir. Eyþór Arnalds fær skömm í hattinn fyrir að segja að enginn ferðist með strætó? Honum er réttilega mótmælt – og það af fólki sem notar strætisvagnana. Lesa meira

Stjórnarkreppa í Þýskalandi – er tími Merkel að renna út?

Stjórnarkreppa í Þýskalandi – er tími Merkel að renna út?

Eyjan
20.11.2017

Hér á Íslandi horfa menn nokkuð til Þýskalands varðandi stjórnarmyndun. Þar var kosið 24. september og engin ríkisstjórn komin enn. Menn töluðu um að Þjóðverjar væru ekkert að flýta sér. Skýringin er komin núna, það hefur ekki gengið saman með flokkunum sem reyndu að mynda stjórn, Kristilegum demókrötum Merkels, Græningjum og Frjálslyndum demókrötum. Í morgun Lesa meira

Óskiljanlega metnaðarlaust Breiðholt

Óskiljanlega metnaðarlaust Breiðholt

Eyjan
19.11.2017

Ég tók þessa mynd af ferlíkinu sem er að rísa við höfnina og fyrir neðan Arnarhól og hefur fengið heitið Hafnartorg. Torgsnafnið er reyndar dálítið skrítið í ljósi þess að þarna eru aðallega mjög stórar byggingar.     Myndin er tekin ofan af Arnarhóli. Hér er gömul mynd sem er tekin frá svipuðu sjónarhorni. Tekin Lesa meira

Hvað gerðum við án Pólverjanna?

Hvað gerðum við án Pólverjanna?

Eyjan
17.11.2017

Pólsk yfirvöld biðla til Pólverja sem búa og starfa í Danmörku að snúa heim. Það er mikill uppgangur í Póllandi og næga atvinnu að hafa. Eins og lesa má í þessari frétt RÚV eru 40 þúsund Pólverjar á vinnumarkaði í Danmörku. Á Íslandi eru Pólverjar um 14 þúsund talsins. Þeir eru víða í atvinnulífinu, má Lesa meira

Heimasíða Pírata er horfin – og líka vefsíða Sjálfstæðisflokksins

Heimasíða Pírata er horfin – og líka vefsíða Sjálfstæðisflokksins

Eyjan
17.11.2017

Maður heyrir af fólki og félögum og fyrirtækjum sem eru í stórkostlegum vandræðum vegna hrunsins hjá vefhýsingarþjónustunni 1984 (brandarinn í nafninu virkar hálf vandræðalega núna). Blaðamaðurinn og netverjinn Eiríkur Jónsson skrifar á Facebook. Hverjar eru skaðabætur fyrir að klúðra og týna fréttum fjölmiðils til næstum sex ára auk auglýsinga sem greitt hefur verið fyrir en Lesa meira

Máltöfrar Jónasar

Máltöfrar Jónasar

Eyjan
16.11.2017

Það er dagur íslenskrar tungu og afmæli Jónasar Hallgrímssonar. Sá maður var ótrúlegt séní. Hann elskaði tunguna – eða kannski er réttara að segja að tungan hafi elskað hann. Allt sem Jónas kom nærri var svo furðulega kliðmjúkt og þokkafullt. Það á jafnt við um kvæðin hans og öll nýyrðin sem hann bjó til. Því Lesa meira

Hugmyndaauðgi, skáldskapur og listræn sýn í arkítektúr – og skortur á þessu

Hugmyndaauðgi, skáldskapur og listræn sýn í arkítektúr – og skortur á þessu

Eyjan
16.11.2017

Þessar ljósmyndir eru af stórkostlegu nýju bókasafnið sem hefur risið í borginni Tianjin í Kína, Byggingin hefur þegar vakið heimsathygli og maður skilur hvers vegna. Höfundar byggingarinnar starfa á arkitektastofunni MVRDV í Rotterdam í Hollandi.       MVRDV er ein af leiðandi arkitektastofum í heiminum og teikna mannvirki út um allan heim. Það er Lesa meira

Samhljóða Steingrímur og Óli Björn í leiðaraopnu Moggans

Samhljóða Steingrímur og Óli Björn í leiðaraopnu Moggans

Eyjan
16.11.2017

Er ný ríkisstjórn að fæðast – jú, margt bendir til þess. Og nú má greina samhjóm með Vinstri grænum og Sjálfstæðisflokknum. Til dæmis á leiðaraopnu Morgunblaðsins í dag. Þar eru tvær greinar sem eru mjög keimlíkar. Önnur er eftir Steingrím J. Sigfússon, fyrrverandi formann VG, hin er eftir Óla Björn Kárason, þingmann Sjálfstæðisflokksins. Hingað til Lesa meira

Glundroði á skrifborði

Glundroði á skrifborði

Eyjan
16.11.2017

Samstarfskona mín Ragnheiður Thorsteinsson var beðin um að taka svart/hvíta ljósmynd af einhverju hversdagslegu myndefni og setja á netið. Þetta valdi hún. Bókahaugurinn á skrifborði umsjónamanns Kiljunnar. Virkar eins og algjör glundroði.  

Íslenskt átak gegn unglingadrykkju vekur heimsathygli – og fjörugar umræður

Íslenskt átak gegn unglingadrykkju vekur heimsathygli – og fjörugar umræður

Eyjan
15.11.2017

    Fréttamyndband frá BBC sem fjallar um hvernig Íslendingar hafa tekið á áfengisdrykku og fíkniefnaneyslu unglinga hefur  deilt 17.152 sinnum þegar þetta er skrifað. Myndbandið er að finna hér á Facebook. Má segja að það fari eins og eldur um sinu. Þarna er rætt meðal annars við Dag B. Eggertsson, fólk á foreldravakt og unglinga á Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af