Klofin nefnd um fjölmiðla
EyjanHér má lesa skýrslu nefndar um rekstrarvanda einkarekinna fjölmiðla. Þetta er langt og ítarlegt plagg, heilar 70 blaðsíður. Fjölmiðlar hafa birt niðurstöður nefndarinnar í nokkrum liðum. Það hefur þó lítt komið fram að nefndin klofnaði. Í henni sátu fimm einstaklingar, formaður var Björgvin Guðmundsson, fyrrverandi ritstjóri, nú almannatengill hjá KOM. Ef lesið er aftur á Lesa meira
Puigdemont tekinn á beinið af dönskum prófessor
EyjanÞað hefur mikið verið hneykslast á danska stjórnmálafræðiprófessornum Marlene Wind sem gerði lítið úr Færeyjum og Grænlandi í umræðum fyrr í vikunni. Sjálfsstæðissinnar í Færeyjum hafa sérstaklega stokkið á þessi ummæli hennar. Staða Færeyja og Grænlands innan danska ríkisins er náttúrlega alltaf viðkvæmt mál og orð prófessorsins sjálfsagt óheppileg – en þess er auðvitað að Lesa meira
Náttúrumaður í tónlist
EyjanTómas Tómasson bassaleikari er látinn eins og hefur komið fram í fjölmiðlum. Margir hafa skrifað falleg eftirmæli um hann, enda var Tómas feikilega vinsæll maður. Hann var ljúfur í lund, bráðskemmtilegur, feikilega orðheppinn og mikil uppspretta sagna. Eitthvað af því kom út í bók sem kom út 2005 og nefndist Sögur Tómasar frænda. Lesa meira
Inn í gamla bæinn
EyjanÍ fjórða þætti Kaupmannahafnar, höfuðborgar Íslands, sem verður sýndur í kvöld, erum við Guðjón Friðriksson komnir inn í hjarta gamla bæjarins í Höfn. Við fetum í fótspor lærdómsmanna sem fóru til Kaupmannahafnar, allt frá Guðbrandi Þorlákssyni til Jóns Helgasonar. Jón Sigurðsson leigði í Klosterstræde 19 og hugsaði lítið um pólitík fyrr en eftir að hann Lesa meira
Landakotsskóli setur strangar reglur um snjallsíma
EyjanBjörn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, gerist stóryrtur vegna þeirrar tillögu Sveinbjargar Birnu Sveinbjörnsdóttur borgarfulltrúa að notkun snjallsíma verði bönnuð í skólum. Björn Leví vænir Sveinbjörgu um heimsku og þröngsýni. Hræðslan við nýtt. Bannfæringar. Eigum við ekki bara að banna prentvélina og pennann líka? Ritmálið gerir það jú að verkum að við munum ekkert lengur … Lesa meira
Jules Dassin og Rififi
EyjanJules Dassin var ekki Frakki þótt nafnið bendi til þess. Hann var Bandaríkjamaður, af gyðingaættum frá Póllandi og Úkraínu. Pabbi hans var rakari. Dassin var fæddur 1911 og fór ungur að starfa í leikhúsi þar sem var leikið á jiddísku. Síðan lá leiðin í kvikmyndirnar. Dassin varð frægur fyrir raunsæislegar og harðsoðnar glæpamyndir – þeirra Lesa meira
Tvö ævintýri á enda
EyjanTveimur ævintýrum sem áttu að breyta og bæta hag Íslendinga lauk í dag – eða svo virðist manni. Annars vegar er það verksmiðja United Silicor í Reykjanesbæ sem var lýst gjaldþrota. Þar lýkur raunasögu þar sem átti með öllum tiltækum ráðum að laða stóriðju á svæðið til að skapa atvinnu. Í grein sem Árni Sigfússon, Lesa meira
Skiptar skoðanir um bókaárið 2017
EyjanÁrið 2017 var heldur dauflegt í bókmenntunum. Engin teljandi stórmerki eða furður áttu sér stað og harla lítið var um nýbreytni eða frumleika, allavega í þeim íslensku skáldsögum sem ég komst yfir að lesa á árinu….. Í stuttu máli, ekkert stórvægilegt en margt gott að meðaltali. Örlar á makindalegum vana, hiki og íhaldssemi í bókmenntum Lesa meira
Á að byggja íbúðahverfi í Örfirisey?
EyjanEyþór Arnalds vekur upp hugmynd frá því fyrir hrun og talar um íbúðabyggð í Örfirisey. Nefnir allt að 15 þúsund íbúa í þessu sambandi. 2007 voru kynntar hugmyndir um íbúðabyggð í Örfirisey eins og sjá má í þessari frétt úr Morgunblaðinu. Þá var lagt til að olíutankarnir hyrfu og svæði sem aðallega er lagt undir Lesa meira
Áfram Gamla bíó!
EyjanGamla bíó hefur verið samkomuhús síðan 1927 og hefur algjöran hefðarrétt umfram hótel sem var stofnað í næsta húsi fyrir fáum árum. Í 90 ár hafa verið bíósýningar, leiksýningar, óperusýningar og hljómleikar í Gamla bíói. Væri algjörlega út í hött að stöðva það vegna ferðamannabólunnar. Þetta er ein glæsilegasta bygging Reykjavíkur og með einstaka sögu. Lesa meira