Alltof margir bílar
EyjanÞessi ljósmynd sem birtist á vefnum Gamlar ljósmyndir er merkileg fyrir margra hluta sakir. Þarna sjáum við Landspítalalóðina, gamla Kennaraskólann, Fæðingardeildina og Sjómannaskólann í fjarska. Myndin er líklega tekin um 1960. Þarna er reykvíska bílaborgin að fæðast, búið að leggja götur, en bílarnir eru ennþá fáir og þeir hafa nóg pláss. Síðan þetta var hafa Lesa meira
Til Kaupmannahafnar út í frelsið
EyjanÍ fimmta þætti Kaupmannahafnar, höfuðborgar Íslands, sem verður sýndur í kvöld, förum við Guðjón Friðriksson meðal annars á slóðir málfræðingsins Rasmusar Christians Rask. Hann var tungumálaséní, sagður hafa tileinkað sér fimmtíu tungumál, og fyrir íslenskuna var hann mikill áhrifavaldur. Hann dvaldi á Íslandi í upphafi 19. aldar við rannsóknir og stóð meðal annars fyrir leikstarfsemi Lesa meira
Sjálfakandi bílar leysa ekki umferðarvandann né gera almenningssamgöngur óþarfar
EyjanSjálfakandi bílar gætu þýtt umferðaröngþveiti. Þetta er fyrirsögnin á grein sem birtist nýlega í The Economist. Í greininni segir að slík tæki muni hvorki forða okkur frá umferðarteppum né gríðarlegum fjárfestingum í umferðarmannvirkjum. Það sé heillavænlegra fyrir borgir og ríki að halda samgöngukerfum sínum í lagi og er þar nefnt jarðlestakerfið í New York. Það Lesa meira
Þandar taugar í verkó
EyjanSumarliði Ísleifsson sagnfræðingur, sem er sérfræðingur í sögu verkalýðshreyfingarinnar, telur að erfiðara verði fyrir andstöðuöfl að fella frambjóðanda stjórnarinnar í Eflingu en í VR. Hann byggir það á því að í VR hafi verið mikill órói lengi og tíð formannsskipti en í Eflingu hafi ríkt stöðugleiki. Það er líklega ýmislegt til í þessu. Lýðræðið í Lesa meira
Markmiðið að gera almenning skuldugri
EyjanÞað renna upp nýir tímar í fjármálaþjónustu. Önnur fyrirtæki en bankar geta haslað sér þar völl. Boðið lán og greiðslukort og svo framvegis. Þetta er gert samkvæmt tilskipun frá Evrópusambandinu. Við erum í EES og höfum ekkert um það að segja fremur en svo margt sem kemur frá ESB. Við hlýðum bara. En afleiðingarnar verða Lesa meira
Hálkuveturinn frekar mikli
EyjanVið fórum út í göngutúr í gærkvöldi fjölskyldan. Það var enn einu sinni komin hálka nema þar sem gangstéttir eru upphitaðar – sem er reyndar víða í Miðbænum. Það er lúxus. En hálkan í vetur er varhugaverð. Það rétt frystir við jörðu eftir frostlausa daga, það er blautt á og svo myndast þunn filma af Lesa meira
Munurinn á að lesa bók og bretti
EyjanÉg hef orðið nokkurs vísari – og bregður dálítið við það. Hin síðari ár hef ég farið að lesa mikið af bókum á lesbretti. Fyrst Kindle, svo iPad. Jú, þetta er gríðarmikið af titlum. Á heimilinu er sáralítið pláss fyrir nýjar bækur. Þær hrúgast hingað inn. Ég hef reyndar þurft að losa mig við mikið Lesa meira
Endurkoma Gunnu Ö
EyjanÞað vekur athygli í svokölluðu flokksvali Samfylkingar fyrir borgarstjórnarkosningarnar að þar má sjá endurkomu Guðrúnar Ögmundsdóttur í stjórnmálin. Sjálf segist hún vilja vera í baráttusætinu á listanum. Guðrún er afar sjóuð í pólitík. Hún settist fyrst í borgarstjórn sem varaborgarfulltrúi Kvennalistans árið 1990 en svo var hún borgarfulltrúi 1992 til 1998. Frá 1999 til 2007 Lesa meira
Vernduðu almenningssvæði breytt í bílastæði fyrir Björgólf
EyjanÞessa mynd birti Benedikt Erlingsson leikari á Facebook í dag. Hún er tekin ofan af Laufásvegi niður að Fríkirkjuvegi 11. Húsið fékk Björgólfur Thor Björgólfsson að kaupa og mun nú vera sestur að í því. En þegar rætt var um kaupin á sínum tíma var mikið fjallað um gamla hestagerðið bak við húsið. Kom í Lesa meira
Hví hefur spítalabyggingin tafist svona?
EyjanSvandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir það vera hættulega hugmynd að hætta uppbyggingu Landspítala við Hringbraut. En hængurinn er sá að þessi uppbygging er varla byrjuð – og það er óskiljanlegt. Það er risið eitt sjúkrahótel og kom í ljós um daginn að vantaði klæðningu utan á það svo það gæti legið undir skemmdum í vetur. Þetta Lesa meira