Brimarhólmsfanginn forfaðir Guðjóns
EyjanSjötti og síðasti þáttur Kaupmannahafnar, höfuðborgar Íslands, verður sýndur á RÚV í kvöld. Í þessum þætti fjöllum við Guðjón Friðriksson meðal annars um kónga sem ríktu yfir Íslandi. Guðjón nefnir að þeir kóngar sem Íslendingar höfðu mestar mætur á, Kristján VIII og Friðrik VIII, voru ekki endilega þeir konungar sem Danir höfðu í hávegum. Við Lesa meira
Tölvan segir nei
EyjanÞetta er fáránlegt mál – klárt dæmi um „tölvan segir nei“ aðferðir. Við fjölskyldan létum Eggert hafa rafmagnspíanó sem við vorum hætt að nota fyrir nokkrum árum – og hann flutti það til Súðavíkur þar sem hann hefur stundað tónlistarkennslu meðfram öðru menningar- og félagsstarfi. Við vissum að hjóðfærið væri í góðum höndum fyrir vestan. Lesa meira
Múr mannfyrirlitningar eða andfasískur varnargarður
EyjanNú hafa menn reiknað út að Berlínarmúrinn hefur verið lengur fallinn en hann stóð. Múrinn var reistur 1961 og entist í 28 ár, tvo mánuði og 27 daga. En nú er semsagt lengra liðið frá því að menn hófu að brjóta hann niður – þennan múr mannfyrirlitningar eins og hann var kallaður. Austur-þýska ríkisstjórnin kallaði Lesa meira
Uppnám vegna umskurðar
EyjanMáski eru mörg mál brýnni á Íslandi en umskurður drengja – og hugsanlegt bann við honum. En þetta leggja átta þingmenn til í frumvarpi til Alþingis, þar eru bæði stjórnarþingmenn og stjórnarandstöðuþingmenn, úr Framsókn, Vinstri grænum, Flokki fólksins, og Pírötum, nefnilega þau Silja Dögg Gunnarsdóttir, Ólafur Þór Gunnarsson, Inga Sæland, Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, Ólafur Ísleifsson, Lesa meira
Kæra Vilhjálms setur Landsrétt í uppnám
EyjanHið athyglisverðasta mál er í uppsiglingu í hinum nýja Landsrétti – þegar hann er varla tekinn til starfa. Vilhjálmur H. Vilhjálmsson lögmaður krefst þess að dómarinn Arnfríður Einarsdóttir víki sæti vegna vanhæfis. Arnfríður er ein fjögurra dómara sem Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra skipaði í réttinn í stað þeirra sem hæfnisnefnd mælti með. Pólitískt fárviðri hefur Lesa meira
Uppreisnarmenn taka sér stöðu gegn May
EyjanBrexit virðist vera að leysast upp í hreinan glundroða – enda veit breska stjórnin ekki í hvorn fótinn hún á að stíga. Allt varð vitlaust þegar Philip Hammond fjármálaráðherra sagði um daginn að hann vildi eins litlar breytingar á samskiptunum við Evrópusambandið og mögulegt er. Hammond var á sínum tíma á móti Brexit – og Lesa meira
Möguleikar Eyþórs
EyjanEyþór Arnalds sagði í Vikulokunum á Rás 1 í morgun að hann sjái Sjálfstæðisflokkinn geta starfað með öllum flokkum í borgarstjórn nema Samfylkingunni. Það búast reyndar fáir við því að Sjálfstæðisflokkurinn og Samfylkingin fari að vinna saman í borginni, en samt er þetta athyglisverð yfirlýsing. Svo vill reyndar til að í bæjar- og sveitarstjórnarmálum eru Lesa meira
Að flytja vont kaffi til Ítalíu
EyjanKapítalisminn eirir engu. Hvergi í heiminum er matseld jafn háþróuð og í Frakklandi. Samt eru Frakkar sjúkir í skyndibitamat. Óvíða eru fleiri McDonald’s staðir en í Frakklandi. Alvöru veitingastaðir í París eru í vandræðum vegna þessa. Ítalía er höfuðvígi kaffis í heiminum. Hvergi fær maður betra kaffi. Ítalir drekka stutta og snögga kaffibolla. Setja helst Lesa meira
Stundin með pálmann í höndunum – en sigurinn er samt ekki unninn
EyjanStundin stendur með pálmann í höndunum eftir dóm héraðsdóms í dag. Það er seint hægt að segja að lögbannið hafi skaðað Stundina – þvert á móti hefur vegur fjölmiðilsins aukist við þetta, blaðið hefur uppskorið samúð og fær á nokkurn hetjuljóma fyrir að vera fremst í baráttinu fyrir tjáningar- og ritfrelsinu. En málinu er auðvitað Lesa meira
Snjallt að setja Miklubraut í stokk en hvar verða bílarnir á meðan?
EyjanÉg hef dvalið nokkuð mikið í Boston undanfarin ár. Hún þykir einna gönguvænust bandarískra borga. Það er auðvelt og ánægjulegt að ganga um hana þvera og endilanga. Þar munar miklu að stórar umferðargötur eru neðanjarðar, þær hafa verið „settar í stokk“ eins og nú er sagt. Á yfirborðinu myndast svo svæði sem hægt er að Lesa meira