fbpx
Miðvikudagur 17.júlí 2024

Silfuregils

Eyrarkarlar í gömlu Reykjavík

Eyrarkarlar í gömlu Reykjavík

Eyjan
13.02.2018

Þetta er stórkostleg ljósmynd úr gömlu Reykjavík. Höfundur hennar mun vera Guðni Þórðarson, sá merki blaðamaður, ljósmyndari og ferðamálafrumkvöðull. Guðni hafði einstaklega næmt auga, til dæmis hef ég mikið dálæti á myndum sem hann tók í vesturheimi og mátti sjá nokkrar þeirra í þáttunum Vesturfarar. Þessi mynd mun vera tekin stuttu eftir 1950. Hún var Lesa meira

Frelsið Ahed Tamimi!

Frelsið Ahed Tamimi!

Eyjan
13.02.2018

Ahed Tamimi er stúlka frá þorpinu Nabi Saleh í Palestínu. Svæðið er hersetið af Ísraelum, landránsbyggðirnar halda áfram að þenjast út. Hún hefur verið í varðhaldi í Ísrael um nokkurra mánaða skeið, og nú verður hún dregin fyrir herdómstól (takið eftir: lokaðan herdómstól) fyrir að hafa ráðist að ísraelskum hermönnum á landi sínu. Árásirnar voru Lesa meira

Bjartsýnn fundur í Garðabæ

Bjartsýnn fundur í Garðabæ

Eyjan
12.02.2018

Garðabærinn er sterkasta vígi Sjálfstæðisflokksins á landinu, heimili sjálfs formanns flokksins, Bjarna Benediktssonar. Öðrum stjórnmálaflokkum verður eiginlega ekkert ágengt í Garðabæ – og þegar þeir ná inn í bæjarstjórnina er lítið á þá hlustað. Í Garðabæ er það nánast talið óeðlilegt ástand að vera ekki í Sjálfstæðisflokknum. En Sósíalistaflokkurinn lætur það ekki aftra sér frá Lesa meira

Viðtalið við Zoe Konstantopoulou

Viðtalið við Zoe Konstantopoulou

Eyjan
12.02.2018

Hér má sjá viðtalið við grísku stjórnmálakonuna Zoe Konstantopoulou úr Silfri gærdagsins. Hún er fyrrverandi forseti gríska þingsins, var þá í stjórnarflokkum Syrisa, flokki Tsipras forsætisráðherra, en gekk úr honum vegna óánægju með hversu undanlátssöm stjórnin var gagnvart erlendum kröfuhöfum og Evrópusambandinu. Zoe Konstantopoulou er ómyrk í máli um hörmungarnar sem hafa gengið yfir Grikkland Lesa meira

Appelsínugult viðbúnaðarstig, íslensku veðurorðin og vegvilltir túristar

Appelsínugult viðbúnaðarstig, íslensku veðurorðin og vegvilltir túristar

Eyjan
11.02.2018

Það er blásið út í fjölmiðlum að komið sé appelsínugult viðbúnaðarstig. Ég verð að viðurkenna að ég skil þetta ekki alveg, en var svo bent á að finna má á vef Veðurstofunnar yfirlit yfir viðbúnaðarstigin.     En mér finnst eins og sé í fyrsta sinn í vetur að maður heyrir almennt, og þá í Lesa meira

Síakstur og forskot í kosningum

Síakstur og forskot í kosningum

Eyjan
10.02.2018

Í framhaldi af umræðunni um mikinn akstur þingmanns kemur G. Valdimar Valdemarsson með mjög athyglisverðan punkt. Hann lýtur að jafnræði frambjóðenda í kosningum. G. Valdimar skrifar: Ég hef verið í framboði í fyrsta sæti fyrir Bjarta framtíð í Norðvestur kjördæmi. Ég þurfti að taka mér frí frá vinnu og ferðast um kjördæmið enda á milli Lesa meira

Þrjár kvikmyndir um Ólympíuleika

Þrjár kvikmyndir um Ólympíuleika

Eyjan
09.02.2018

Vetrarólympíuleikarnir eru að hefjast í Suður-Kóreu og ég hef verið að horfa á nokkrar kvikmyndir sem fjalla um Ólympíuleika. Þær hafa verið að birtast í Criterion-safninu. Þar er fyrsta að telja sjálfa Olympíu eftir Leni Riefensthal, umdeilda mynd eftir umdeildan leikstjóra. Enn í dag er rifist um hversu mikill nasisti hún hafi verið. En myndin Lesa meira

Stóru deilumálin

Stóru deilumálin

Eyjan
07.02.2018

Það er aldeilis verið að rífast um stóru málin á Íslandi þessa dagana, mál sem á okkur brenna og gríðarleg áhrif á hvernig okkur vegnar. Við getum nefnt umskurð drengja. Nauðsynlegt að við, þjóð úti í Ballarhafi, tökum forystu í að banna þær. Og svo er það mannanafnanefnd. Það er reyndar sígilt deilumál sem aldrei Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af