Orðið á götunni: Guðrún Hafsteinsdóttir féll á fyrsta prófi – framganga stjórnarandstöðunnar aumkunarverð
EyjanÞað kemur æ betur í ljós að ásakanir RÚV og fleiri fjölmiðla á fyrrum mennta-og barnamálaráðherra voru tilhæfulausar með öllu. Á Alþingi í gær reyndi stjórnarandstaðan að gera forsætisráðherra tortryggilega en Kristrún hafði svör við öllu. Framkoma sumra talsmanna stjórnarandstöðunnar var aumkunarverð og óhætt er að taka undir það að Hildur Sverrisdóttir úr Sjálfstæðisflokki hafi Lesa meira
Orðið á götunni: Silfrið í gær sýndi samansafn óhæfra stjórnenda
EyjanOrðið á götunni er að fólk sé í áfalli eftir að hafa horft á leiðtoga borgarstjórnarflokkanna í Silfri RÚV í gærkveldi. Þvílíkt samansafn af ráðþrota fólki sem veit ekkert hvort það er að koma eða fara. Ekkert þeirra hafði neinar nothæfar lausnir fram að færa. Samtal leiðtoganna minnti lengst af á innantómt röfl í saumaklúbbi. Lesa meira
Glúmi brugðið vegna ummæla Ólafs í Silfrinu í gærkvöldi
FréttirGlúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur og sonur Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi þingmanns og ráðherra, segir að hans gamli kennari í Háskóla Íslands, Ólafur Þ. Harðarson, hafi komið honum illilega á óvart með lokaorðum sínum í Silfrinu í gærkvöldi. Í þættinum ræddi Ólafur stöðu mála nú þegar mánuður er til kosninga og fór meðal annars yfir skoðanakannanir sem Lesa meira
Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra fór yfir sumarið, efnahagsmálin, ríkisstjórnarsamstarfið og meinta ánægju flokksfélaga hans í Sjálfstæðisflokknum með formennsku hans í Silfrinu í gær. Orðið á götunni er að þeir fáu sem horfa á Silfrið á mánudögum hafi lítið kannast við lýsingar Bjarna á góðri hagstjórn mikilli samstöðu innan ríkisstjórnarinnar, sumir hafi jafnvel talið hann fara með Lesa meira
Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar
EyjanSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira
Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira
Gunnar fékk nóg: „Brýnna að halda þingmönnum frá alvarlegri umræðu um mikilvæg málefni“
EyjanGestir Silfurins í gær voru þingmennirnir Páll Magnússon, Guðmundur Andri Thorsson, Þorsteinn Sæmundsson og Halldóra Mogensen. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson er ósáttur með að þingmenn fái að vaða uppi í umræðuþáttum RÚV, líkt og raunin var um helgina. Segir hann skoðanir þeirra ekki endurspegla ástandið í þjóðfélaginu: „Er ekki of í lagt hjá Ríkisútvarpinu að Lesa meira
„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu
EyjanVeftímaritið Þjóðmál, sem telst til hægri vængs stjórnmálanna, hefur tekið að sér að flokka gesti Silfursins á RÚV eftir hinu pólitíska litrófi, nánar tiltekið gesti dagskrárliðarins Vettvangs dagsins, þar sem fjórir gestir taka þátt í umræðum um það sem helst bar á góma í vikunni á undan. Í talningu Þjóðmála í fyrra kom fram að Lesa meira