Glúmi brugðið vegna ummæla Ólafs í Silfrinu í gærkvöldi
FréttirGlúmur Baldvinsson, alþjóðastjórnmálafræðingur og sonur Jóns Baldvins Hannibalssonar, fyrrverandi þingmanns og ráðherra, segir að hans gamli kennari í Háskóla Íslands, Ólafur Þ. Harðarson, hafi komið honum illilega á óvart með lokaorðum sínum í Silfrinu í gærkvöldi. Í þættinum ræddi Ólafur stöðu mála nú þegar mánuður er til kosninga og fór meðal annars yfir skoðanakannanir sem Lesa meira
Orðið á götunni: Öfugmæli Bjarna í Silfrinu – flokkurinn milli steins og sleggju
EyjanBjarni Benediktsson forsætisráðherra fór yfir sumarið, efnahagsmálin, ríkisstjórnarsamstarfið og meinta ánægju flokksfélaga hans í Sjálfstæðisflokknum með formennsku hans í Silfrinu í gær. Orðið á götunni er að þeir fáu sem horfa á Silfrið á mánudögum hafi lítið kannast við lýsingar Bjarna á góðri hagstjórn mikilli samstöðu innan ríkisstjórnarinnar, sumir hafi jafnvel talið hann fara með Lesa meira
Sigmar hjólar í Kristrúnu fyrir stefnubreytingu Samfylkingarinnar
EyjanSigmar Guðmundsson, þingmaður Viðreisnar, segir að í ljósi sögunnar sé það hálf furðulegt að í rökræðum Bjarna Benediktssonar og Kristrúnar Frostadóttur um Evrópumál í Silfrinu um helgina hafi það verið Bjarni sem var nær sannleikanum en Kristrún þegar hann sagði að Samfylkingin hefði pakkað því stefnumáli sínu að ganga í ESB ofan í kassa. Þetta Lesa meira
Fjölgun ríkisstarfsmanna er dæmi um góðan árangur, segir fjármálaráðherra
EyjanÞorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi spjótum sínum að Bjarna Benediktssyni, fjármálaráðherra í Silfrinu á RÚV í dag. Hún gagnrýndi Bjarna fyrir lítið aðhald í ríkisfjármálum. Þegar Bjarni bar sig illa undir þeirri gagnrýni lýsti Þorgerður furðu sig á því að ráðherrann kvartaði undan slíkri gagnrýni. Eins og Eyjan greindi frá fyrr í dag tókust Lesa meira
Gunnar fékk nóg: „Brýnna að halda þingmönnum frá alvarlegri umræðu um mikilvæg málefni“
EyjanGestir Silfurins í gær voru þingmennirnir Páll Magnússon, Guðmundur Andri Thorsson, Þorsteinn Sæmundsson og Halldóra Mogensen. Sósíalistaforinginn Gunnar Smári Egilsson er ósáttur með að þingmenn fái að vaða uppi í umræðuþáttum RÚV, líkt og raunin var um helgina. Segir hann skoðanir þeirra ekki endurspegla ástandið í þjóðfélaginu: „Er ekki of í lagt hjá Ríkisútvarpinu að Lesa meira
„Vinstri vísitalan“ sögð halda velli í Silfrinu
EyjanVeftímaritið Þjóðmál, sem telst til hægri vængs stjórnmálanna, hefur tekið að sér að flokka gesti Silfursins á RÚV eftir hinu pólitíska litrófi, nánar tiltekið gesti dagskrárliðarins Vettvangs dagsins, þar sem fjórir gestir taka þátt í umræðum um það sem helst bar á góma í vikunni á undan. Í talningu Þjóðmála í fyrra kom fram að Lesa meira