fbpx
Mánudagur 14.apríl 2025

Sigvaldi Kaldalóns

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

13.05.2018

Útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, tók afdrifaríka ákvörðun í fyrra ásamt konu sinni og börnum, seldi allt sitt og flutti búferlum til Tenerife. Þar unir fjölskyldan sér vel við leik, skóla og skyldustörf. „Ég flutti til Tenerife, Los Cristianos, vegna þess að ég ætlaði að stækka við mig heima Lesa meira

Svali: „Á ekkert og skulda ekkert – er enn að venjast þeirri tilhugsun”

Svali: „Á ekkert og skulda ekkert – er enn að venjast þeirri tilhugsun”

Fókus
05.02.2018

„En af hverju selduð þið íbúðina? Fáum þessa spurningu oft, og svarið er tvíþætt. Í fyrsta lagi til að klippa á strenginn heim, það er hugsunin að maður geti bara farið heim ef þetta er erfitt. Ef maður á ekki athvarf heima þá eru minni líkur á að þú hugsir um að fara heim, heldur Lesa meira

Svali kominn með draumastarf á Tenerife

Svali kominn með draumastarf á Tenerife

18.12.2017

Eins og komið hefur fram þá er útvarpsmaðurinn bráðskemmtilegi, Svali Kaldalóns sem síðast sá um morgunþátt Svala og Svavars á K100, ásamt Svavari Erni, að flytja til Tenerife ásamt fjölskyldu sinni. Flutningurinn er þann 30. desember næstkomandi. Svali hugðist kynnast landi og þjóð, koma sér fyrir og læra spænskuna, en nú er ljóst að hann Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af