fbpx
Sunnudagur 26.janúar 2025

Sigvaldi Kaldalóns

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

Óttar Guðmundsson skrifar: Frelsi listamanna

EyjanFastir pennar
29.06.2024

Þekktasta og vinsælasta skáld 19du aldar var Sigurður Breiðfjörð. Hann var margfaldur metsöluhöfundur og flestir kunnu eftir hann vísur eða kvæði. Þjóðskáld aldarinnar Bjarni Thorarensen og Jónas Hallgrímsson komust ekki í hálfkvisti við Breiðfjörð hvað vinsældir varðaði. Sigurður var kærulaus og drykkfelldur og lenti í miklum hremmingum vegna tvíkvænismáls. Helstu gáfumenn samtímans snerust gegn honum Lesa meira

Óttar Guðmundsson skrifar: Grindavík

Óttar Guðmundsson skrifar: Grindavík

EyjanFastir pennar
23.12.2023

Ég starfaði um nokkurt skeið sem heilsugæslulæknir í Grindavík. Um árabil kom ég til bæjarins á föstudagsmorgnum og sinnti heilsufari bæjarbúa. Grindvíkingar eru sérlega æðrulaust fólk enda hefur lífsbaráttan um aldir verið erfið. Haugabrim hefur löngum verið úti fyrir ströndum, grýtt lending og saltur stormur vælir í hrauninu kringum bæinn. Íbúarnir, stórhentir menn, svipmiklar konur Lesa meira

Svali sakaður um rasisma eftir að drengjahópur rændi 15 ára son hans – „Ég er ekki fordómafullur“

Svali sakaður um rasisma eftir að drengjahópur rændi 15 ára son hans – „Ég er ekki fordómafullur“

Fréttir
12.06.2023

Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, greindi frá því í færslu á Facebook í gærkvöldi að ráðist hefði verið á 15 ára gamlan son hans í Skeifunni og hann rændur. Segir Svali að um hóp erlendra drengja hafi verið að ræða, eldri en sonur hans. Færslan fékk mikil viðbrögð og segist Lesa meira

Kaflaskil hjá Svala – „Það er nefnilega þannig að ekkert í þessu lífi gerist af sjálfu sér, en það sem við ákveðum, það gerist“

Kaflaskil hjá Svala – „Það er nefnilega þannig að ekkert í þessu lífi gerist af sjálfu sér, en það sem við ákveðum, það gerist“

Fókus
03.05.2019

„Spænskan, hvernig gengur hún? Algeng spurning sem ég fæ. Hún gengur ágætlega, viðurkenni að ég mætti vera duglegri við að læra hana en næ stanslaust að selja mér að ég hafi of mikið að gera fyrir kvöldskóla, stundum dálítið til í því,“ segir Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum Lesa meira

Svali lítur yfir árið – „Eitt sem við höfum svo sannarlega lært af þessu ferðalagi og það er að enginn veit sína „ævina…“

Svali lítur yfir árið – „Eitt sem við höfum svo sannarlega lært af þessu ferðalagi og það er að enginn veit sína „ævina…“

Fókus
01.01.2019

„Það var frábært að eyða jólunum og áramótunum hér. Viðurkenni að það er öðruvísi en heima á Íslandi, fór lítið fyrir aðventunni og einhvernveginn var dýpra á jólaskapinu en oft áður,“ segir útvarpsmaðurinn Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum á Tenerife. Á bloggsíðunni skrifar hann um daglega lífið á Lesa meira

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“

„Frekar spænska ríkið sem ætti að krefja mig um að borga skatt hér, en ekki íslenska ríkið að banna mér að borga skatta heima ef ég bý ekki þar“

Fókus
21.10.2018

„Strákarnir kíktu í skólann heima og fannst það frábært. Gaman að hitta alla og segja frá ævintýrinu og slá jafnvel um sig á spænsku. Það góða við að þeir fóru í skólann heima var að þeir áttuðu sig á því að það var alveg jafn leiðinlegt í skólanum á Íslandi og hér úti,“ segir útvarpsmaðurinn Lesa meira

Svali flytur sig um set – „Viðurkenni að ég fæ stundum í magann við að hugsa um framhaldið“

Svali flytur sig um set – „Viðurkenni að ég fæ stundum í magann við að hugsa um framhaldið“

Fókus
06.08.2018

„Veit að í lífinu þarf maður að taka sénsa, þekki það ágætlega, en breytir því ekki að maður verður stundum hugsi yfir þessum ákvörðunum sínum. En það sem er framundan er eitthvað sem maður er að skapa,“ segir útvarpsmaðurinn Svali Kaldalóns á bloggsíðu sinni, en hann býr ásamt konu og sonum á Tenerife. Á bloggsíðunni Lesa meira

„Stundum koma dagar sem heimþráin bankar upp á, stundum efast maður um að maður sé með öllum mjalla“

„Stundum koma dagar sem heimþráin bankar upp á, stundum efast maður um að maður sé með öllum mjalla“

30.06.2018

„Það hefur aldrei verið eftirsjá, en oft efasemdir um ákvörðunina. Í rauninni þýðir ekkert að sjá eftir því að hafa tekið svona, eða bara nokkra, ákvörðun. Skaðinn er þá bara skeður og best að vinna úr því. Það hefur sína kosti að vera hér en líka galla auðvitað. Það er ekkert allt betra í sólinni Lesa meira

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

Borgin mín, Los Christianos: „Kanaríbúinn er lífsglaður og heldur fast utan um fjölskylduna

13.05.2018

Útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kaldalóns, eða Svali eins og hann er best þekktur, tók afdrifaríka ákvörðun í fyrra ásamt konu sinni og börnum, seldi allt sitt og flutti búferlum til Tenerife. Þar unir fjölskyldan sér vel við leik, skóla og skyldustörf. „Ég flutti til Tenerife, Los Cristianos, vegna þess að ég ætlaði að stækka við mig heima Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af