fbpx
Laugardagur 18.janúar 2025

Sigurþóra Bergsdóttir

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Sigurþóra hefur áhyggjur af því að bráðnauðsynlegt mál gleymist

Fréttir
16.10.2024

Sig­urþóra Bergs­dótt­ir, stofn­andi og fram­kvæmda­stjóri Bergs­ins headspace, segir hættu á að bráðnauðsynlegt mál gleymist á þingi nú þegar ljóst er að Alþingiskosningar eru framundan 30. nóvember. Skorar hún á þau sem taka munu sæti á þingi að setja málið sem fyrst aftur á dagskrá.  „Þegar stjórn springur fara mörg mál sem liggja fyrir Alþingi forgörðum, Lesa meira

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Foreldrar Bergs Snæs segja fjölmiðlum Sýnar að skammast sín fyrir að gefa manninum sem beitti son þeirra hrottalegu ofbeldi rödd

Fréttir
21.01.2024

„Við getum ekki látið óátalið að Sigurði sé veittur vettvangur til að áreita son okkar yfir gröf og dauða með aðstoð óvandaðs dansks þáttagerðafólks og með stuðningi Stöðvar 2 – sem kaus að kaupa þessa þætti, sýna í dagskrá sinni, og nýta visir.is til að koma þáttunum á framfæri,“ segja foreldrar Bergs Snæs Sigurþórusonar, Sigurþóra Lesa meira

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Sigurþóra komin með húsnæði fyrir Bergið á dánardegi sonar síns – „Táknrænt að nota dagsetningu á versta degi lífs míns“

Fréttir
18.03.2019

Sigurþóra Bergsdóttir missti son sinn Berg Snæ Sigurþórsson þann 18. mars 2016. Bergur Snær, sem var 19 ára gamall, tók eigið líf eftir að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi á unglingsárum. Í dag, þremur árum seinna, á þessum erfiða degi, skrifaði Sigurþóra undir leigusamning fyrir Bergið, húsnæði sem hún ásamt öflugum hópi fagaðila og sjálfboðaliða ætlar Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af