fbpx
Þriðjudagur 14.janúar 2025

Sigurjón Þórðarson

Sigurjón hæðist að Guðlaugi – „Þetta kalla ég að miklast af litlu sem engu“

Sigurjón hæðist að Guðlaugi – „Þetta kalla ég að miklast af litlu sem engu“

Fréttir
Fyrir 50 mínútum

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, gagnrýnir Guðlaug Þór Þórðarson fyrrverandi umhverfis og orkumálaráðherra fyrir að „belgja sig út“ fyrir árangur í orkumálum. Segir hann staðreyndirnar tala sínu máli um stöðnun í virkjanamálum hjá síðustu ríkisstjórn. Mappa á borðinu Guðlaugur var í viðtali í útvarpsþættinum Bítinu á Bylgjunni í morgun. Var hann þar að saka arftaka Lesa meira

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“

Sigurjón skammar Moggann – „Framsetning Morgunblaðsins í þessu máli er engin tilviljun“

Fréttir
Fyrir 4 dögum

Sigurjón Þórðarson, þingmaður Flokks fólksins, sakar Morgunblaðið um hræsni og að erinda eigenda sinna. Ritstjórn Morgunblaðsins telji flokkinn vera höfuðandstæðinga auðmannanna sem eiga blaðið. „Blaðamenn Morgunblaðsins hafa verið ræstir út á yfirsnúningi til að reyna að skapa þá ásýnd að landsbyggðarþingmenn séu að sækja sér aukapening með því að skrá lögheimili sín í þeim kjördæmum Lesa meira

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Nýr þingmaður Flokks fólksins lætur Þórarin Inga heyra það: „Stundum er gott að hafa vit á því að þegja“

Fréttir
Fyrir 1 viku

Þó að nýtt þing sé ekki enn komið saman eftir kosningar virðist árið ætla að byrja fjörlega á hinu pólitíska sviði. Sigurjón Þórðarson, sem kjörinn var á þing fyrir Flokk fólksins í kosningunum í lok nóvember, lætur Þórarin Inga Pétursson, þingmann Framsóknarflokksins, heyra það í færslu á Facebook-síðu sinni. Þórarinn Ingi skrifaði pistil sem birtist í Lesa meira

Sigurjón tekur sæti Jakobs Frímanns á lista Flokks fólksins

Sigurjón tekur sæti Jakobs Frímanns á lista Flokks fólksins

Eyjan
22.10.2024

Sigurjón Þórðarson, fyrrverandi þingmaður, verður oddviti Flokks fólksins í Norðausturkjördæmi. Í gær var greint frá því að Jakob Frímann Magnússon hefði misst oddvitasæti sitt í kjördæminu. Frá þessu er greint í Vikublaðinu. Sigurjón Þórðarson sat á Alþingi fyrir Frjálslynda flokkinn árin 2003 til 2007, en þá í Norðvesturkjördæmi, en Sigurjón er Skagfirðingur. Sigurjón hefur verið Lesa meira

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Íslendingar í miklum meirihluta meðal þeirra sem hafa hlotið refsingu fyrir kynferðisbrot á Íslandi

Fréttir
06.09.2024

Í tæplega 8 af hverjum 10 tilfellum sem að Fangelsismálastofnun barst refsing til fullnustu, á árunum 2019-2023, fyrir kynferðisbrot var um að ræða íslenska ríkisborgara. Þetta kemur fram í svari Guðrúnar Hafsteinsdóttur dómsmálaráðherra við fyrirspurn Sigurjóns Þórðarsonar varaþingmanns Flokks Fólksins. Sigurjón óskaði meðal annars eftir svörum við því hvaða ríkisfang þeir einstaklingar hefðu sem sakfelldir Lesa meira

Sigurjón lét ráðvilltan innviðaráðherra heyra það – „Ég verð nú að viðurkenna að ég veit ekkert hvert háttvirtur þingmaður er að fara“

Sigurjón lét ráðvilltan innviðaráðherra heyra það – „Ég verð nú að viðurkenna að ég veit ekkert hvert háttvirtur þingmaður er að fara“

Eyjan
05.06.2023

Sigurjón Þórðarson, varaþingmaður Flokks Fólksins sakaði Sigurð Inga Jóhannesson, innviðaráðherra um hroka og valdníðslu í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi fyrr í dag. Ástæðan er sú að Sigurjón var hunsaður sem aðalmaður í stjórn Byggðastofnunar. Sigurður Ingi var ráðvilltur þegar hann kom í tvígang í ræðustól til andsvara og sagðist einfaldlega ekki hafa hugmynd um hvað Lesa meira

Mest lesið

Ekki missa af